blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 29

blaðið - 28.04.2007, Blaðsíða 29
Tilkynningar Flugfjarskiptl ehf. Deildarstjóri þróunardeildar Flugfjarskipti ehf. óska eftir að ráða deildar- stjóra þróunardeildar fyrirtækisins Starfssvið: Deildarstjóri þróunardeildar hefur umsjón með uppbyggingu nýrra kerfa og búnaðar Flugfjarskipta, auk þess að veita rekstrar- deildum stuðning. Starfið felur meðal annars í sér rannsókn- ir, þarfagreiningu, áætlanagerð, kerfis- hönnun, eftirlit með framkvæmdum og prófanir kerfa. Hæfniskröfur: Við gerum kröfu um háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða sambæri- legu. Þekking á uppbyggingu og rekstri fjar- skiptakerfa, auk þekkingar á þráðlausum fjarskiptakerfum. Reynsla af uppbyggingu og rekstri UNIX kerfa, gagnagrunna, TCP/IP og forritun í "C" eða "C++"er æskileg. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika, sýnir frumkvæði í starfi og hefur lipra og þægilega fram- komu. Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi. í boði er spennandi starf í öruggu og góðu starfsumhverfi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið gefur Brandur St. Guðmundsson í síma 563 6529 eða brandur@aannet.is Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf og reynslu, ásamt mynd sendist Flugfjarskiptum, Sóleyjarima 6,112 Reykjavík, fyrir 7. maí næstkomandi. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugfjar- skipta www.gannet.is Öllum umsóknum verður svarað. Flugfjarskipti ehf. er að fullu i eigu Flugstoða ohf. og sinnir tal- og gagnaviðskiptum við alþjóðaflug i íslenska flugstjórnar- svæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 45 og starfsemin er á íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. HIN ÁRLEGA SAVAGE TORFÆRAN keppni fjarstýrðra bensíntrukka verður haldin 17. maí á athafnasvæði Gæðamoldar í Gufunesi. Upplýsingar um mótið eru í Tómstundahúsinu, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Alþingiskosningar 12. maí 2007 Kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður Kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður vegna alþingiskosninga 12. maf nk. liggurframmi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 2. maí nk. fram á kjördag. Vakin er athygli á að kjörskrána verður einnig að finna á heimasíðu Reykja- víkurborgar, www.reykjavlk.ls Útboð nOROURDRKR NORÐURORKA HF - REYKJAVEITA ÚTBOÐ Dreifikerfi hitaveitu á Grenivík Norðurorka hf óskar eftir tilboðum í lagningu dreifilagna og heimlagna hitaveitu á Grenivík. Helstu magntölur eru: Skurðgröftur og fylling í þá Malbik - upptaka og endur- lögn Lagning foreinangraðra stál- pípna DN 20 til 100 mm Lagning foreinangraðra PEX-pípna D25 til 50 mm Inntök hitaveitulagna í hús um 5.300 m um 3.300 m2 um 3.500 m um 1.800 m um 100 stk Skiladagur verksins er 1. október 2007. Útboðsgögn verða seld í afgreiðslu Norðurorku hf að Rangárvöllum, Akureyri á kr 5.000,- frá og með mánudeginum 30. apríl 2007.Tilboðum skal skila á skrifstofu Norður- orku hf, Rangárvöllum, 600 Akureyri, eigi síðar en þriðjudaginn 15. maí 2007 kl 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Norðurorka hf. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum vegna kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum skal beint til skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, sfmi 411 4708, netfang, kosnlngar@reykjavlk.is. Þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar. Borgarráð úrskurðar um athugasemdir vegna skráningar í kjörskrá. Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara laugardaginn 12. maí 2007 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 2. maí 2007. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveit- arstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofu- tíma til kjördags. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær hlutaðeig- andi sveitarstjórn. Athygli er vakin á þv£ að sveitastjórn getur allt fram á kjördag gert leiðréttingar á kjörskrá, ef við á. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. apríl 2007. Ferðir og ferðalög | Islenskir Fiallaleiðsögumenn | LEITA AÐ STARFSMÖNNUM TIL EFTIRFARANDI SUMARSTARFA: LAGERSTJÓRI Æskilegt að starfsmaður hafi skipulags- og stjórnunar- hæfileika, flekkingu á landinu, áhuga á matargerð og reynslu af ferðalögum. Viðkomandi þarf að hefja stöf í maí. STARF Á SKRIFSTOFU Leitað er að starfsmanni í almenn skrifstofustörf ásamt umsjón með ferðahópum. Viðkomandi þarf að vera ábyrgðafullur og skipulagður og eiga auðvelt með að vinna undir álagi. SÖLUFULLTRÚI í SKAFTAFELLI Viðkomandi þarfað vera skipulagður, ábyrgðafullur, talnaglöggur og hafa svolítla ævintýramennsku í blóðinu. Nánari upplýsingar: á skrifstofu íslenskra Fjallaleiðsögumanna í síma 587 9999. Umsóknir má senda á: mountainguide@mountainguide.is ÍSLENSKIR LEIÐSÖGU MENN ICELANDIC MOUNTAIN GUIDES LES GUIDES DE MONTAGNE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.