blaðið - 28.04.2007, Side 29

blaðið - 28.04.2007, Side 29
Tilkynningar Flugfjarskiptl ehf. Deildarstjóri þróunardeildar Flugfjarskipti ehf. óska eftir að ráða deildar- stjóra þróunardeildar fyrirtækisins Starfssvið: Deildarstjóri þróunardeildar hefur umsjón með uppbyggingu nýrra kerfa og búnaðar Flugfjarskipta, auk þess að veita rekstrar- deildum stuðning. Starfið felur meðal annars í sér rannsókn- ir, þarfagreiningu, áætlanagerð, kerfis- hönnun, eftirlit með framkvæmdum og prófanir kerfa. Hæfniskröfur: Við gerum kröfu um háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða sambæri- legu. Þekking á uppbyggingu og rekstri fjar- skiptakerfa, auk þekkingar á þráðlausum fjarskiptakerfum. Reynsla af uppbyggingu og rekstri UNIX kerfa, gagnagrunna, TCP/IP og forritun í "C" eða "C++"er æskileg. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika, sýnir frumkvæði í starfi og hefur lipra og þægilega fram- komu. Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi. í boði er spennandi starf í öruggu og góðu starfsumhverfi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfið gefur Brandur St. Guðmundsson í síma 563 6529 eða brandur@aannet.is Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf og reynslu, ásamt mynd sendist Flugfjarskiptum, Sóleyjarima 6,112 Reykjavík, fyrir 7. maí næstkomandi. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugfjar- skipta www.gannet.is Öllum umsóknum verður svarað. Flugfjarskipti ehf. er að fullu i eigu Flugstoða ohf. og sinnir tal- og gagnaviðskiptum við alþjóðaflug i íslenska flugstjórnar- svæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 45 og starfsemin er á íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. HIN ÁRLEGA SAVAGE TORFÆRAN keppni fjarstýrðra bensíntrukka verður haldin 17. maí á athafnasvæði Gæðamoldar í Gufunesi. Upplýsingar um mótið eru í Tómstundahúsinu, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Alþingiskosningar 12. maí 2007 Kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður Kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður vegna alþingiskosninga 12. maf nk. liggurframmi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur frá 2. maí nk. fram á kjördag. Vakin er athygli á að kjörskrána verður einnig að finna á heimasíðu Reykja- víkurborgar, www.reykjavlk.ls Útboð nOROURDRKR NORÐURORKA HF - REYKJAVEITA ÚTBOÐ Dreifikerfi hitaveitu á Grenivík Norðurorka hf óskar eftir tilboðum í lagningu dreifilagna og heimlagna hitaveitu á Grenivík. Helstu magntölur eru: Skurðgröftur og fylling í þá Malbik - upptaka og endur- lögn Lagning foreinangraðra stál- pípna DN 20 til 100 mm Lagning foreinangraðra PEX-pípna D25 til 50 mm Inntök hitaveitulagna í hús um 5.300 m um 3.300 m2 um 3.500 m um 1.800 m um 100 stk Skiladagur verksins er 1. október 2007. Útboðsgögn verða seld í afgreiðslu Norðurorku hf að Rangárvöllum, Akureyri á kr 5.000,- frá og með mánudeginum 30. apríl 2007.Tilboðum skal skila á skrifstofu Norður- orku hf, Rangárvöllum, 600 Akureyri, eigi síðar en þriðjudaginn 15. maí 2007 kl 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Norðurorka hf. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum vegna kjörskrár í Reykjavíkurkjördæmum skal beint til skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, sfmi 411 4708, netfang, kosnlngar@reykjavlk.is. Þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar. Borgarráð úrskurðar um athugasemdir vegna skráningar í kjörskrá. Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara laugardaginn 12. maí 2007 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 2. maí 2007. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveit- arstjórnar eða á öðrum hentugum stað sem sveitarstjórn auglýsir sérstaklega. Kjörskrá skal liggja frammi á almennum skrifstofu- tíma til kjördags. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær hlutaðeig- andi sveitarstjórn. Athygli er vakin á þv£ að sveitastjórn getur allt fram á kjördag gert leiðréttingar á kjörskrá, ef við á. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. apríl 2007. Ferðir og ferðalög | Islenskir Fiallaleiðsögumenn | LEITA AÐ STARFSMÖNNUM TIL EFTIRFARANDI SUMARSTARFA: LAGERSTJÓRI Æskilegt að starfsmaður hafi skipulags- og stjórnunar- hæfileika, flekkingu á landinu, áhuga á matargerð og reynslu af ferðalögum. Viðkomandi þarf að hefja stöf í maí. STARF Á SKRIFSTOFU Leitað er að starfsmanni í almenn skrifstofustörf ásamt umsjón með ferðahópum. Viðkomandi þarf að vera ábyrgðafullur og skipulagður og eiga auðvelt með að vinna undir álagi. SÖLUFULLTRÚI í SKAFTAFELLI Viðkomandi þarfað vera skipulagður, ábyrgðafullur, talnaglöggur og hafa svolítla ævintýramennsku í blóðinu. Nánari upplýsingar: á skrifstofu íslenskra Fjallaleiðsögumanna í síma 587 9999. Umsóknir má senda á: mountainguide@mountainguide.is ÍSLENSKIR LEIÐSÖGU MENN ICELANDIC MOUNTAIN GUIDES LES GUIDES DE MONTAGNE

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.