blaðið - 28.04.2007, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007
blaðið
Of mikið fjallað um
skoðanakannanir
í upphafi baráttunnar fannst mér hún vera einsleit, ,.
enda var þá aðallega verið að tala um umhverfismálin og *
svo farið aðeins út í efnahagsmálin. En svona á síðustu }
dögum hefur mér virst sem fleiri mál hafi líka fengið að
koma inn í umræðuna.
1 upphafi sáum við stúdentar fram á að menntamálin
myndu ef til vill ekki fá nógu mikla athygli þannig að við jj
tókum til okkar ráða og gáfum út okkar stefnuskrá sem r*
má nálgast á slóðinni loford.is, og hafa flokkarnir tekið L
ágætlega í hana. Að vísu hefðu viðbrögð þeirra við stefnu- ■
málum okkar mátt skila sér betur inn í baráttuna hjá n
stjórnmálamönnum opinberlega. Reyndar hafa verið um- ■
ræðuþættir, til dæmis á RÚV, um afmarkaða málaflokka I
á borð við félags- og menntamál og það dregur áherslur I
flokkanna fram í dagsljósið.
Mér finnast flokkarnir almennt hafa mjög skýra stefnu 1
í menntamálum, en eins og ég segi hafa þau ekki fengið I
nógu mikið vægi í umræðunni, sérstaklega með tilliti til 8
mikilvægis þeirra. Ég hvet ungt námsfólk, sem er að gera I
upp hug sinn, til að kíkia á loford.is, en þar eru mennta- H
Dagný Ósk Aradóttir, formaður
Studentaráðs HÍ
Eftir nákvæmlega tvær vikur
verður gengið til alþingiskosn-
inga hér á landi. Barátta stjórn-
málaflokkattna um atkvæði
þeirra sem entt hafa ekki gert
upp hug sinn er nú ífullum
gangi og á án efa eftir að stig-
magnast dagfrá degi fram á
kjördag. Hvað finnst fólki um
kosningabaráttuna t ár? Hefur
hún verið málefnaleg? Hvaða
málaflokkar hafa verið í brenni-
depli og hvað hefur gleymst í um
ræðunni? Blaðiðfór á stúfana.
www.volkswagen.is
Hreinna loft með umhverfisvænu, ódýru, íslensku eldsneyti
Umhverfisvænt
Ódýrt
íslenskt
Það þarf 113 metanbíla
til að menga jafnmikið og
sambærilegur bensínbíll.
Metan sem skilar jafnmikilli orku og 1 lítri
af bensíni kostar í dag 78,57 kr. Verðið er
óháð duttlungum olíumarkaðarins.
Metan er framleitt á íslandi og
er mengun vegna flutninga því
hverfandi.