blaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 21
blaðiö
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍÍ 2007 21
Afmælisfundur 1 Iðno
Samtök um kvennaathvarf eru
25 ára um þessar mundir og af því
tilefni boða þau til afmælisfundar
í Iðnó á morgun, laugardag, klukk-
an 14. Þar verður boðið upp á kaffi,
kleinur og stuttar hugleiðingar val-
inkunnra kvenna í tilefni dagsins.
Þar að auki mun Brynhildur Guð-
jónsdóttir flytja lög úr söngleiknum
Edith Piaf og tónlistarfólk úr Borg-
arfirði flytur lög úr Saumastofunni.
Fundarstjóri verður Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
Ávörp flytja Berglind Eyjólfsdótt-
ir, Drífa Snædal, Una María Óskars-
dóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Margr-
Hrafnista í
Á sjómannadaginn eru 50 ár
liðin frá vígslu Hrafnistuheimilis-
ins í Reykjavík og 30 ár frá vígslu
Hrafnistu í Hafnarfirði. Af því til-
efni verður efnt til hátíðar á báðum
heimilunum á sjómannadaginn,
sunnudaginn 3. júní.
Hátíðin í Reykjavík hefst kl. 13
með því að Þorvaldur Halldórsson
syngur sjómannalög. Sjómanna-
messa verður hálftíma síðar og milli
kl. 14 og 17 verður boðið upp á fjöl-
breytt skemmtiatriði fyrir alla ald-
urshópa auk kynningar á starfsemi
heimilisins.
Hátíðin í Hafnarfirði hefst kl. 10
ét Pála Ólafsdóttir, Tatjana Latinovic
og Þórunn Sveinbjörnsdóttir.
Allir eru velkomnir.
hálfa öld
með leik Lúðrasveitar Hafnarfjarð-
ar í anddyri Hrafnistuheimilisins.
Fjölskylduskemmtun hefst kl. 13:45
með tónlist, handavinnu- og mál-
verkasýningu auk kynningar á
starfsemi heimilisins. Um kvöldið
verður haldin kvöldvaka fyrir heim-
ilisfólk og aðstandendur þess.
Menningarveisla
á Sólheimum
Menningarveisla Sólheima í
Grímsnesi hefst formlega á morg-
un, laugardag, með opnunarhátíð
við kaffihúsið Grænu könnuna kl.
13. Menningarveislan stendur til
19. ágúst og er margt á boðstólum.
fbúar á Sólheimum búa yfir mikilli
sköpunargleði og verða sýningar og
atburðir á þeirra vegum fleiri og
umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr.
Fjöldi sýninga verður í boði i allt
sumar auk þess sem efnt verður til
tónleika alla laugardaga í Sólheima-
kirkju. Þá verða guðsþjónustur í
kirkjunni annan hvern sunnudag.
Aðgangur er ókeypis að öllum við-
burðum Menningarveislunnar.
Listhús Sólheima, verslunin Vala
og kaffihúsið Græna kannan verða
opin í allt sumar, á virkum dögum
kl. 13-18 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 12-18.
HjartaHeill
1 LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA
GEFA/MGGIA
5103737 smáauglýsingar blaðiði-—
SMAAUGLYSINGARíjíBLADID.NET
UM HELGINA
90's partí
Curver og Kiki-Ow standa fyrir
90’s partfi á skemmtistaðnum
Nasa í kvöld. Tónlist og tíska
tíunda áratugarins verður alls ráð-
andi. Partíið hefst á miðnætti og er
miðaverð 2000 krónur.
Rokk á Gauknum
Rokkið verður í fyrirrúmi á Gauki
á Stöng í
kvöld þar sem
hljómsveitirnar
Dikta og Brain
Police halda
tónleika. Annað
kvöld verður það hins vegar Idol-
stjarnan Ingó sem heldur uppi
fjörinu ásamt Veðurguðunum.
Skagfirskur karlakór
Karlakórinn Heimir í Skagafirði
heldur tónleika í Digraneskirkju í
kvöld klukkan 20.30 og í félags-
heimilinu Aratungu í Biskups-
tungum annað kvöld klukkan
20.30.
Tvær sýningar opnaðar
Tvær sýningar verða opnaðar
í Listasafni ASf á morgun,
laugardag, klukkan 15. Katrín
Elvarsdóttir sýnir Ijósmyndir í
Ásmundarsal og Hye Joung sýnir
innsetningu í Gryfju.
Grasrætur á Dillon
Hljómsveitin Grasrætur spilar þlús
og rokk á Dillon á morgun klukkan
22.
Við heimtum betri farsíma !
Að gefnu markaðstilefni getum við sagt stoltir að við afhendum alla GSM síma
með íslenskri valmynd, prentuðum íslenskum leiðarvísi og óbreyttum hugbúnaði
með réttu stafasetti fyrir íslenskt markaðssvæði.
Nokia 1112
Kr. 3.995,- [
Nokia 2610
Kr. 7.995,- )
Nokia 2626 Nokia3110
( Kr. 9.995,- ) jKr. 19.995.-)
Nokia 6131
(Kr. 22.995.-j
Landsins mesta aukahlutaúrval
Hlaðnir gemsar
Vöruþekking
Góð verð m
Þjónusta IMOKJA
Símabær - Síðumúla 31 - Reykjavík - 517-1177 - www.simabaer.is