blaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007
blaðið
OFMETIÐ
Lífsstíll
Allt snýst orðið um lífsstíl. Það má sig
enginn hreyfa lengur nema hægt sé
að tala um lífsstíl. Matur er allt i einu
orðinn hrikalega mikill lífsstíll, heimiíin
þurfa að endurspegla ákveðinn lifsstíl
og keppist nú hver um að hafa betri
lífsstíl en næsti maður.
Skoðanaskiptin
VANMETIÐ
Skemmtilegheit
Það ætti að skylda alla sem birtast í fjöl-
miðlum nokkrum sinnum i viku til þess
að slá á létta strengi öðru hverju. Þetta
mega til dæmis stjórnmálamenn
taka til sín. Verið
óhræddir við að
lauma að eins
og einum og
einum brandara
í viðtölum, bara
svona til þess
að létta skap
landans svona
rétt aðeins.
Leiðinlegheit
f dag eru allir dipló og enginn þorir að
hafa sterka skoðun á neinu, hversu
ómerkilegir sem hlutirnir eru. Það segir
enginn neitt neikvætt lengur opinber-
lega, nema tala allsvakalega undir rós,
sem gerir það að verkum að það vantar
alltfúttiumræðuna.
Siðir og venjur
Það getur verið svo huggulegt að
hafa í heiðri gamla siði og venjur. Að
sjálfsögðu ber að taka nýjum hlutum
fagnandi en það þarf ekki alltaf að
skipta út öllu sem reynst hefur vel í
gegnum tíðina.
Tímasparnaður
Nú má ekkert taka tíma.
Flýtirinn er svo míkill
að menn mega
ekki eyða ör-
fáum mínútum
í að komast á
milli staða
og öllu skal fórnað til þess að spara
fimm mínútur hér og þar. Umræðan er
komin á það stig að það virðist nánast
lífshættulegt að taka sér tíma í hitt og
þetta. Hægjum frekar á okkur.
Háhýsi
Nú rjúka upp víðsvegar um Reykjavíkur-
borg allsvakaleg háhýsi úr engu nema
gleri. Það er nefnilega svo
kúl að vera svolítið
heimsborgara-
legur og byggja
eins og nokkur
háhýsí, því að
þá geta allir
séð hvað fsland
er móðíns. Eða
hvað?
Marilyn Monroe 81 árs
Ameríska leikkonan Marilyn Monroe fæddist 1. júní árið
1926. Hún hefði því orðið 81 árs í dag en sem kunnugt
er lét hún lífið árið 1962 aðeins 36 ára að aldri.
í skoðanaskiptunum mætast að þessu sinni leikararnir ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Björgvin Franz Gíslason. Það
er ekki annað hægt að segja en að þau eigi sitthvað sameiginlegt þar sem þau ferðast bæði reglulega til London og
myndu öðru fremur vilja getað flogið.
Bók: Mér finnst alltaf gaman að lesa ævisögur en ég les ekki mikið. Ég hef
þó komist hálfa leið inn í ævisögu Jim Morrison og Freddy Mercury.
Kvikmynd: Pað eru svo margar góðar, en ég var að kaupa allt Pink Pant-
her-safnið sem eru viðbjóðslega góðar myndir og eiginlega kennsla í því
hversu farsi getur verið frábær í sjónvarpi.
Skemmtistaður: Ég er orðinn svo rólegur í tíðinni, en ég fer oft á Súfistann í
Hafnarfirði.
Staður i veröldinni: Ég er búinn að fara margoft til London og finnst það
rosagaman en ég er á ieiðinni í smá frí til Bandaríkjanna og hlakka mikið til.
Fyrirmyndír: Foreldrar mínir eru miklar fyrirmyndir sem og góðir vinir mínir
og samstarfsfélagar.
Draumurinn: Það er bara að halda áfram einhvern veginn að gera eitthvað
óvænt, vera að skemmta og leika og vera í fjölbreyttum verkefnum og svo
er draumurinn að stofna sitt eigið leikhús.
Hamingjan felst í: Það er svo margt og erfitt að svara án þess að virka skrýt-
inn en ég get nefnt fjölskylduna og vinina en hamingjan getur líka falist í
góðri skemmtun og svoleiðis.
Bók: Uppáhaldsbækurnar mínar eru Alkemistinn og bók sem heitir An
Evil Cradling.
Kvikmynd: Þær eru svo margar í uppáhaldi, ég get ekki nefnt neina eina.
Skemmtistaður: Ég enda einhvern veginn oftast á Vegamótum.
Staður í veröldinni; Ég ferðaðist um Taíland í fyrra og var alveg heilluð, en
svo hef ég búið í London og borgin er í miklu uppáhaldi hjá mér. Mig
langar líka að heimsækja Brasilíu og svo er auðvitað ísland alltaf best.
Fyrirmyndir: Mamma og pabbi.
Draumurinn: Ætli það sé ekki bara að geta lifað og starfað við það sem
maður vill gera og vera hamingjusamur með sínum nánustu.
Hamingjan felst í: Að eiga góða að, meðal annars.
fsland er: Best.
Ofurhæfileiki sem ég myndi kjósa mér: Ég myndi vilja geta floglð.
Uppáhaldstími dagsins: Það er seint á kvöldin og eldsnemma á morgnana.
Það er bara svo mikill rólegheitatími, enginn að trufla mann eða neitt
svoleiðis og maður fær svo mikinn frið.
fsland er: Ríkt, það er það fyrsta sem mér dettur í hug.
Ofurhæfileiki sem ég myndi kjósa mér: Mig hefur langað til þess að geta flogið
alveg síðan ég var krakki, er bæði hræddur og heillaður af þvf.
Uppáhaldstími dagsins: Mér finnst kvöldin langskemmtilegust.
Hundur eða köttur: Hundur, mér finnst þeir skemmtilegir þó ég hafi bara átt
ketti.
Inni eða úti: Ég er meiri innimaður.
Hægt eða hratt: Ég vil hafa mikið að gerast í kringum mig.
Cameron Diaz eða Penelope Cruz: Ég myndi nefna hvoruga.
Er spilling á íslandi? Nei, ég held að við séum bara í góðum málum miðað
við marga. Ég held að Island sé á góðri leið.
Hvernig gamalmenni ætlarðu að verða? Ég ætla að vera rosahress og vera
alltaf að vesenast eitthvað.
Ef þú fengir að skapa þér fulikominn heim til að búa í, hvernig væri hann þá? Það
væri til dæmis heimur án ofbeldis.
Þrír hlutir sem þig iangar að gera áður en þú deyrð? Að stofna leikhús, fá tæki-
færi til þess leika í fleiri bíómyndum og svo höfum við konan mín alltaf talað
um að ferðast um Bandaríkin þannig að það vil ég gera áður en ég dey.
Hundur eða köttur: Bæði.
Inni eða úti: Það fer eftir veðri.
Hægt eða hratt: Ég er svo mikil tímabilamanneskja. Kannski fínt að hafa
minna að gera á veturna og meira á sumrin.
Brad Pitt eða Johnny Depp: Ef ég verð að velja annan hvorn þá er það
Johnny Depp.
Er spilling á fslandi? Já, ég held að það sé spilling alls staðar, ég held að
það sé ekkert minna um það á íslandi en annars staðar.
Hvernig gamalmenni ætlarðu að verða ? Ég vona að ég verði hraust og
hresst gamalmenni og ætla að hafa nóg fyrir stafni.
Ef þú fengir að skapa þér fullkominn heim til að búa í, hvernig væri hann þá? Ég
held að það sé bara ekkert hægt að óska sér fullkomins heims, verður
maður bara ekki að taka lífinu eins og það kemur? Fullkominn heimur
væri líklega bara óspennandi til lengdar.
Þrír hlutir sem þig langar að gera áður en þú deyrð? Það sem mig langar að
gera áður en ég dey er að fara í fallhlífarstökk, ferðast um heiminn og
eignast fjölskyldu.
NLCHtNUS
Nafn: ísgerður Elfa
Gunnarsdóttir.
Aidur: 27 ára.
Hjúskaparstaða: Þetta er
ekki góður tími til að svara
þessari spurningu.
Starf/menntun: Leikkona.
Nafn: Björgvin Franz
Gíslason.
Aldur: 29 ára.
Hjúskaparstaða: f sambúð.
Starf/menntun: Leikari.
ILagar magaónot
pg vanlíðan strax
matsk. safí
Sumarlegar vörur
í snyrtibudduna
Snyrtibuddan að
þessu sinni hefur að
geyma flottar snyrti-
vörur sem henta vel
í sumar. Áherslan í
sumar er eins og gefur
að skilja lögð á rakagef-
andi andlitskrem, létta
liti og síðast en ekki
síst ferskan sumarilm.
Inimitable frá Chanel
Þessi vatnsheldi maskari frá Chanel
gerir mikið fyrir augnhárin án þess að
klessa þau eða gera þau brussuleg.
Maskarinn þykkir og lengir ásamt
því að gera augnhárin
heilsteypt og flott.
Augnhárin
verða fullkom-
lega skipt og
vel brett.
Fjólublár eyeliner
[ sumar er um
að gera að nota
bjarta og sumarlega
liti á augun. Fjólublái
liturinn kemur til dæmis sterkur inn og
setur flottan sjarma á augun. Augnlínu-
blýanturinn frá Chanel, Stylo Yeux, er
vatnsheldur og vel til þess fallinn að gera
augun fersk og flott. Blýanturinn inni-
heldur einnig innbyggðan ydd-
svo að hann er
alltaf tilbúinn til
notkunar.
Green Tea frá
Elizabeth Arden
Nýr ilmur í Green
Tea-línunni er nefn-
ist Tropical. Ilmurinn
er ferskur og orkugef-
andi auk þess að ilma
af góðum tropical ávöxtum.
Góður ilmur fyrir sumarið.