blaðið - 07.07.2007, Síða 18
Sólheimar óska eftir að ráöa
stuðningsf ulltrúa:
- Viltu vinna í fallegu og notalegu umhverfi?
- Viltu vinna í góðum félagsskap?
- Viltu vinna í vinnulotum, vinna í eina viku (gist
á staðnum) og eiga frí í eina viku (heima)?
- Hefur þú áhuga á og færni í mannlegum
samskiptum?
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með
góða almenna menntun sem vill og getur tekið að
sé spennandi og krefjandi starf. Æskilegt er að
viðkomandi geti byrjað sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur Valdís í síma: 480-4414
eða 861-9657 á milli kl. 8 og 17 virka daga.
E-mail: valdis@solheimar.is
Sólheimar eru sjálfbært byggðahverfi í Ámessýslu.
Á Sólheimum er m.a. félagsþjónusta, garðyrkjustöð,
skógræktarstöð, gistiheimili, verslun með helstu
nauðsynjavörur, listhús og sex verkstæði sem
vinna að listsköpun og endurvinnslu. Ennfremur
kaffihús, höggmyndagarður, kirkja, sundlaug og
umhverfissetrið Sesseljuhúsi.
Sólheimar ses. - 801 Selfoss
www.solheimar.is - Sími 480-4400
á
mm HÁSKÓLASETURVESTFJARÐA
^■■^1 UNIVERSITV CENTRE OF THE WEST FJORDS
Tækni- og vefstjóri
Háskólasetur Vestfjaröa leitar að fjölhæfum
og liprum tækni- og vefstjóra í fullt starf.
Tækni- og vefstjóri hefur umsjón með öllum
tæknimálum Háskólaseturs, þar á meðal
fjarfundarbúnaði. Tækni- og vefstjóri tekur að
sér umsjón með vefumhverfi Háskólaseturs í
þeim mæli sem menntun hans og reynsla leyfa.
Viðkomandi mun vinna í litlum starfshópi að
uppbyggingu Háskóiaseturs og þarf að geta
unnið sjálfstætt á sínu sviði.
Hlutastarf kemur til greina, þá eingöngu sem
tæknistjóri. Útvistun tæknimála og/eða vefmála
kemur til greina og eru fýrirtæki hvött til að
gera tilboð
Starfssvið
- Umsjón með öllum tæknimálum
Háskólaseturs
- Aðstoð við nemendur og kennara í
tæknimálum
- Aðstoð við rannsóknarstofnanir í húsinu
varðandi tæknimál
- Tengiliður við tæknimenn og þjónustu-
fyrirtæki á starfssviðinu
- Þróun og viðhald vefsíðu Háskólaseturs
- Kynningarmál Háskólaseturs tengd
vefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða
í skyldum greinum æskileg
- Þjónustulund
Háskólasetur Vestfjarða er ung stofnun á
háskólastigi. Hún hefur það að markmiði að
veita fjarnemum á Vestfjörðum fyrirtaks
þjónustu, efla rannsóknir á Vestfjörðum og
bjóða í framtíðinni upp á staðbundna kennslu.
Háskólasetur Vestfjarða er staðsett á ísafirði.
Upptýsingar um starfið veitir Peter Weiss,
forstöðumaður, í síma 869 3045 eða
weiss@hsvest.is
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2007
Suðurgata 12 400 ísafjörður
MOIMW . CXILL - VlDEOLEIGA
Sínti 470 1230
Matselja óskast í Söluskála
KHB á Egilstöðum______________________
Vinnutími frá 8-16, virka daga.
Starfið felst í:
- að matreiða staðgóðan heimilismat í
hádeginu, alla virka daga.
- að hafa umsjón með smurbrauði og kökum.
- að taka þátt í innkaupum á matvörum fyrir
staðinn.
Áhugasamir leitið ykkur uppiýsingar um laun og
aðstæður og hafið samband við Guðrúnu í síma
470-1230 eða 861-7756
9 Auglýsingasíminn er
510 3728
510 3727
Reykjavíkurborg
- Einn vinnustaður
Deildarstjóri:
Blásalir, Brekknaási 4, sími 557-5720
Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660
Grandaborg,Boðagranda 9, sími 562-1855
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664
Sérkennsla, þroskaþjálfi:
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989/896-2109
Leikskólakennari/leiðbeinandi:
Austurborg, Háaleitisbraut 70, sími 588-8545
Bakkaborg, Blöndubakka 2, sími 557-1240
Blásalir, Brekknaási 4, sími 557-5720:
Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380
Drafnarborg, Drafnarstíg 4, sími 552-3727
Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660
Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515
Funaborg, Funafold 42, sími 587-9160
Furuborg, v/Áland, sími 553-1835
Grandaborg,Boðagranda 9, sími 562-1855
Hamraborg, Grænuhlíð 24, síma 553-6905
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
Jörfi, Hæðargarði 27a, sími 553-0347
Klambrar, Háteigsvegi 33, sími 693-9881
Kiettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970
Kvistaborg, Kvistalandi 26, sími 553-0311
Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199
Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140
Lækjaborg, v/Leirulæk, sími 568-6351
Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154.
Nóaborg, Stangarholti 11, sími 562-9595
Reynisholt, Gvendargeisli 13, sími 517-5560/693-9849
Sjónarhóll, Völundarhúsum 1, sími 567-8585
Skógarborg, Efstalandi 28, sími 553-1805
Vinagerði, Langagerði 1, sími 553-8085
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989/896-2109
Yfirmaður í eldhús:
• Berg, v/Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039
• Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380
• Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905
Aðstoðarmaður í eldhús:
• Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380
• Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515/693-9868
Vinnutími er kl. 7.45-13.15
Allar upplýsingar um störfin veita leikskólastjórar
í viðkomandi leikskólum eða hjá Starfsmanna-
þjónustu Leikskólasviðs i síma 411-7000
Allar lausar stöður í leikskólum
eru auglýstar á www.leikskolar.is
Laus störf við leikskóla Reykjavíkur
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvínnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá simaveri Reykjavikurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
________________borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná I.____________________