blaðið - 07.07.2007, Síða 21
F
Bilstjórar og
vélamenn óskast
Við hjá Háfelli óskum eftír bílsjórum
og vélamönnum til starfa.
Góð laun fyrir gott fólk
Upplýsingar veitir Gunnar Karl
í síma 863 9994.
Umsókn má fylla út á www.hafell.is
háfell
Hlutastörf / helgar
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í hlutastörf, m.a.
um helgar, á Shell stöðina við Hraunbæ og Select
við Suðurfell.
Vaktstjóri
Óskum eftir að ráða vaktstjóra á Shell stöðina við
Laugaveg. Um er að ræða almenna afgreiðslu
ásamt umsjón með vaktinni.
Nánari upplýsingar veitir Pálína í síma 444 3000.
Hægt er að fylla út umsóknareyðublað á
www.skeljungur.is eða senda ferilskrá á
starf@skeljungur.is.
HEILBRIGÐISSTOFNUN
AUSTURLANDS
Heilbrigöisstofnun Austurlands á Egilsstöðum
Viltu vinna á áhugaverðum vinnustað?
Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er
áhugaverður vinnustaður með fjölbreytta starfsemi og þar
eru störf í boði.
Hvernig væri að flytja austur þar sem sumarblíðan er hvað
mest, falleg náttúra og barnvænt umhverfi?
HSA Egilsstöðum samanstendur af heilsugæslustöð og
sjúkradeild ásamt starfsemi sjúkra- og iðjuþjálfunar.
Stöðugildi lækna eru fjögur, en fimmti læknirinn starfar á
vegum stofnunarinnar við Kárahnjúka. Eins er ein
námsstaða í heimilislækningum. Egilsstaðalæknishérað,
er víðáttumikið og dreifbýlt. Fjórðungssjúkrahúsið í
Neskaupsstað er í um einnar klukkustundar akstursfjar-
lægð og þar er skurðlæknir, lyflæknir og svæfingalæknir
Sjá nánar um starfsemi HSA Egilsstöðum á www.hsa.is,
undir Egilsstaðir.
Læknir óskast til framtíðastarfa
Óskum eftir að ráða lækni í 100% starf á Heilbrigðis-
stofnun Austurlands á Egilsstöðum. Sérfræðimenntun í
heimilislækningum, öldrunarlækningum eða lyflækningum
er æskileg.
Laun skv. kjarasamningum. Útvegum húsnæði og
flutningsstyrkur í boði.
Sjá nánar um starfsemi HSA Egilsstöðum á www.hsa.is
undir Egilsstaðir.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Frekari upplýsingar
veitir Pétur Heimisson yfirlæknir í síma 470 3000 eða
petur@hsa.is og Þórhallur Harðarson, fulltrúi framkvæm-
dastjóra í síma 470 3035 eða thorhallur@hsa.is
Geislafræðingur óskast til starfa
Óskum eftir að ráða geislafræðing til starf sem fyrst á
Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum. Laun skv.
kjarasamningum
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Frekari upplýsingar
veitir Pétur Heimisson yfirlæknir í síma 470 3000 eða
petur@hsa.is og Þórhallur Harðarson, fulltrúi framkvæm-
dastjóra í síma 470-3035 eða thorhallur@hsa.is
Laus er staða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Rangárþings ytra og Ásahrepps
“ Starfssvið:
• (þrótta- og æskulýðsfuIItrúi hefur yfirumsjón með tómstunda- og forvamarstarfi í sveitarfélögunum.
• (þrótta- og æskulýðsfulltrúi aðstoðar við skipulagningu og samræmingu á fjölbreyttu íþrótta- og æskulýðsstarfi í
sveitarfélögunum.
• Iþrótta- og æskulýðsf u I Itrú i vinnur í nánu samráði við íþrótta- og æskulýðsnefndir sveitarfélaganna.
• Um er að ræða nýja stöðu við fjölbreytt og krefjandi starf í áhugaverðu umhverfi.
— Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun og reynsla af málaflokknum er æskileg.
• Frumkvæði og áhugi á að takast á við mótun nýs starfs.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og fæmi til að samþætta fjölbreytt verkefni.
[ Ásahreppi og Rangárþingi ytra búa um 1.700 manns og er Hella stærsti þéttbýliskjaminn.
(sveitarfélögunum eru reknir tveir gmnnskólar; á Laugalandi og á Hellu. Þar er ein félagsmiðstöð, tvær sundlaugar, 3 íþróttahús og
fjölmörg íþróttasvæði m.a. til hestaíþróttaiðkunar.
Á svæðinu starfa nokkur íþrótta- og ungmennafélög, kórar, leikhópur og fjölmörg áhugafélög um menningu og listir.
Sveitarfélögin eru í sókn, íbúum hefur fjölgað á svæðinu og atvinnulíf eflst.
Framundan eru mörg krefjandi og áhugaverð verkefni á fjölbreyttum sviðum.
Nánari upplýsingar um starfið veita Eydís Indriðadóttir oddviti Ásahrepps í síma 487-6501 og Öm Þórðarson, sveitarstjóri
Rangárþings í síma 488-7000.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2007 og skulu umsóknir sendar á skrifstofu Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1,850 Hella.
— Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf 1. ágúst 2007.
Yfirmaður í eldhús
óskast í leikskólann Jörfa,
Hæðargarði 27a, Bústaðarhverfi
Að vinna við uppeldi barna erufonéWndi.
Að sjd þau vam og þroskast er ævmtyn!
Jörfi erfimm deiida leikskóli í Bústaðarhverfi.í leikskólanum eru 100 börn og
35 starfsmenn. Áhersla er lögð á hollan og heimilislegan mat.
Vertu velkomin í heimsókn í Jörfa eða hafðu samband í síma 553-0347/693-9825.
Auglýsingasíminn er
510 3728
Við leitum oð fólki ó öllum aldri,
afbáðum kynjum, með margs
konar menntun og reynslu.
Reykjavíkurborg
Leikskólasvið
www.leikskolar.is