blaðið - 07.07.2007, Qupperneq 37
blaóið
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2007
37
Hvað veistu um Heath Ledger?
1. Hvert er fullt nafn hans?
2. í hvaða mynd lék hann með Halle Berry og Billy Bob Thornton?
3. Hvaða hlutverki deilir hann með Jack Nicholson?
Svör
ueiuteo ] uuue)(9P '£
lieg s,j8jsuoiM z
J86p8"! MSjpuv Jj!|0giB8H • 1
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7
Vangeta á vellinum
Því verður seint haldið fram að sérstök gleði
fylgi því að horfa á íslenska karlmenn spila
fótbolta. Stundum hvarflar að manni að þeir séu
meira og minna litblindir því þeir eyða jafnvel
meiri tíma í að senda knöttinn til andstæðinga
en til eigin samherja. Þessa vangetu er kannski
ekki rétt að gera að umræðuefni, en sorgleg er
hún engu að síður. Ýmislegt virðist einnig skorta
upp á rétt hugarfar leikmanna og prúðmennska
er greinilega ekki í hávegum höfð á vellinum.
Um daginn fór allt í háaloft í knattspyrnuleik
og leikmenn þustu í fjölmiðla og klöguðu og
kveinuðu: „Hann gerði þetta og þá gerði ég þetta
og þá sagði hann...“.
Fjölmiðlamenn virtust himinlifandi yfir því
Kolbrún Bergþórsdóttir
gefur lítið fyrir íslenska knattspymu.
1 FJÖLMIÐLAR kolbrun<ð)bladid.net |
að loksins væri komið £jör í íslenska knattspyrnu
en skynsömum áhorfendum hlýtur að hafa verið
brugðið. Ekki veit ég hvað æsku landsins finnst,
og vona reyndar að þessi heimskulega umræða
hafi farið framhjá henni. Það er í eðli æskunnar
að leita að fyrirmyndum og þær er greinilega ekki
að finna á íslenskum knattspyrnuvöllum.
LAUGARDAGUR
<0 SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra gris (27:36)
08.06 Litil prinsessa (21:30)
08.17 Halli og risaeðlufatan
08.29 Músahús Mikka (15:28)
08.53 Skordýr i Sólarlaut
09.18 Vinnuvélar(8:10)
09.23 Leyniþátturinn (15:26)
09.36 Prinsinn og
hviti hesturinn
10.02 Latibær (111:136)
10.30 Kastljós
11.00 14-2 (e)
11.30 Landsmót UMFÍ (2:4)
Samantekt frá keppni
gærdagsins á Landsmóti
ungmennafélaganna sem
fram fer í Kópavogi.
11.50 Formúla 1 - Timataka
Bein útsending frá tíma-
töku fyrir kappaksturinn
á Silverstone-brautinni í
Bretlandi.
13.15 Gullmót í frjálsum
íþróttum (2:7)
15.45 Hlé
17.50 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman
(West Wing VII)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Lukkuriddarar (1:13)
(Knights of Prosperity)
Bandarísk þáttaröð um hús-
vörð sem langar til að opna
bar og ætlar að komast yfir
peninga með því að fá vini
sína til að brjótast inn með
sér hjá ríkum og frægum
manni.
20.05 Timaflakk (9:13)
(Doctor Who)
20.50 SKAPSTILLING
(Anger Management)
Bandarísk gamanmynd frá
2003 um mann sem miss-
ir stjórn á sér í flugvél og
er skikkaður til að sækja
reiðistjórnunarnámskeið
þar sem hann kynnist
ýmsum furðufuglum.
22.35 Saga hússins
(Life as a House)
00.40 Eg heiti Dina (e)
(Jag ar Dina)
02.40 Utvarpsfréttir i
dagskrárlok
\\ STÖÐ2
07.00 Barney
07.25 Barnatími Stöðvar 2
10.25 Cheaper by the Dozen
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Bold and the Beautiful
13.05 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Bold and the Beautiful
14.05 Bold and the Beautiful
14.30 SoYouThink
You Can Dance (6:23)
16.10 Men InTrees (3:17)
17.05 Örlagadagurinn (5:31)
17.40 60mínútur
18.30 Fréttir
19.00 íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.15 How I Met Your Mother
Lily er boðið hlutverk í leik-
riti og að sjálfsögðu mætir
allur hópurinn á sýninguna.
Á meðan á eitt parið í hópn-
um í erfiðleikum með að
gleyma fortíð hvort annars.
19.40 America's Got Talent
21.00 Stelpurnar (7:24)
Sprenghlægilegir þættir
með Stelpunum sífyndnu.
Ragnar Bragason leikstýr-
ir og nýir aukaleikarar
koma mikið við sögu, þ.á
m. Pétur Jóhann „strákur”
Sigfússon.
21.25 Casanova
Casanova er kvennagull
sem er vanur því að fá allar
þær konur sem hann vill.
Hann nælir sér í fallegustu
stúlkuna í borginni en á
meðan hún undirbýr brúð-
kaup fellur hann fyrir kven-
réttindakonunni Francescu.
23.15 Shining Through
Myndin gerist á þeim
tíma þegar Hitler var að
leggja Evrópu undir sig og
segirfrá Lindu Voss sem
er einkaritari hjá lögfræð-
ingnum Ed Leland.Eftir að
Bandaríkjamenn dragast
inn í heimsstyrjöldina
kemur í Ijós að Ed er mjög
háttsettur innan leyniþjón-
ustunnar.
01.25 Sniper3
02.55 Darkwolf
04.25 To Kill a King
06.05 Fréttir (e)
06.45 Tónlistarmyndbönd
H STÖÐ 2 - BÍÓ
06.15 TheTerminal
08.20 Just For Kicks
10.00 Raising Waylon
12.00 The Perfect Score
14.00 TheTerminal
Kostuleg og vel leikin
stórmynd eftir Steven
Spielberg með Tom Hanks
í aðalhlutverki. Myndin er
lauslega byggð á sönnum
atburðum og fjallar um
Viktor Navorski, mann frá
Austur-Evrópu, sem ferð-
asttil Bandaríkjanna. Þeg-
ar hann er staddur á flug-
vellinum í New York berast
þær fregnir frá heimalandi
hans að borgarauppreisn
sé hafin þar og að ríkið sé
ekki lengur til að forminu
til sem eitt af þjóðríkjum
heims. Við það fellur vega-
bréf hins lánlausa Navorsk-
is úr gildi.
16.05 JustForKicks
18.00 Raising Waylon
Rómantísk gamanmynd
um kunningja sem erfa son
vinahjóna sinna þegar þau
láta lífið.
20.00 The Perfect Score
Gamanmynd með stór-
stjörnunni Scarlett Johans-
son í aðalhlutverki. Myndin
segir frá sex unglingum
sem ákveða að stela sam-
ræmdu prófunum í von
um að ná sem bestum
einkunnum.
22.00 Flightplan
Hrollvekjandi spennumynd
með Jodie Foster í aðal-
hlutverki. Kyle er nýorðin
ekkja og ákveður að fljúga
með dóttur sína frá heimili
þeirra í Berlín til Banda-
ríkjanna. Kyle sofnar í
flugvélinni en þegar hún
vaknar aftur er dóttir henn-
ar horfin.
00.00 Nine Lives
02.00 8MM
Tom Welles er einkaspæjari
sem lifir heldur tilbreyting-
arsnauðu lífi þartil áfjörur
hans rekur 8 millimetra
filmu sem umturnar lífi
hans.
04.00 Flightplan
■ SIRKUS
RKUSTV
16.30 Skífulistinn
17.15 Hooking Up (4:5) (e)
(I makaleit)
18.00 Bestu Strákarnir (10:50)
18.30 Fréttir
19.00 Young, Sexy and......
19.45 Party at the Palms (3:12)
Playboy-fyrirsætan, Jenny
McCarthy, fer með áhorf-
endurna út á lífið í Las
Vegas. Jenny kemur sér
fyrir á hinu glæsilega hóteli,
Palms Casino, ásamt stripp-
urum, hótelgestum sem
eru til í allt, og síðast en
ekki síst, aragrúa af fræg-
um stjörnum sem eru komn-
ar til að taka þátt í fjörinu.
Það er óhætt að segja að
það er nóg af skemmtun-
um, hlátri og kynþokka í
þessum einstöku þáttum.
20.15 Joan ofArcadia (13:22)
Önnur þáttaröðin um Joan.
Sagan af Jóhönnu af Örk
færð í nútímabúning. Tán-
ingsstelpan Joan er nýflutt
til smábæjarins Arcadia
þegar skrítnar uppákomur
fara að henda hana.
21.00 Live From Abbey Road
Þættir með lifandi tón-
listfrá þessu þekktasta
upptökuveri heims sem
Bítlarnir gerðu ódauðlegt.
Heimsfrægir tónlistarmenn
flytja þrjú lög á milli þess
sem þeir spjalla um tónlist
sína og lífið.
22.00 DRIVE ME CRAZY
Nicole og Chase eru ná-
grannar og nemendur í
sama miðskólánum. Þarfyr-
ir utan eiga þau ekkert sam-
eiginlegt nema það að hafa
nýverið fengið reisupassann
í samböndum sínum.
23.30 Hidden Palms (4:8) (e)
Eftir að Johnny Miller miss-
ir föður sinn snögglega
flytur hann til Palm Springs
ásamt móður sinni og
stjúpföður.
00.15 Jake In Progress 2
00.40 The George Lopez Show
01.05 Night Stalker (9:10) (e)
01.50 Supernatural (21:22) (e)
02.35 Joan of Arcadia (13:22)
03.20 Tóniistarmyndbönd
SÝN
11.10 Pro bull riding
(Reading, PA - US Army
Invitational)
12.05 World Supercross
GP 2006-2007
(Angel Stadium Of Ana-
heim)
13.00 Wimbledon
Útsending frá úrslitaleikjum
í einliðaleik kvenna, tvíliða-
leik karla og kvenna á Wim-
bledon mótinu í tennis.
15.00 Kraftasport - 2007
15.35 Sumarmótin 2007
(Shellmótið)
16.05 Copa America 2007
(Argentína - Paragvæ)
17.45 PGA Tour 2007 -
Highlights
(Buick Open)
18.35 Þaðheistai
PGA-mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
19.00 PGATour2007
Bein útsending
(The International)
Bein útsending frá nýju
móti á PGA-mótaröðinni,
The International sem hald-
ið er í Washington. Mótið er
á vegum Tiger Woods-góð-
gerðasjóðsins og rennur
ágóði af keppninni til góð-
gerðamála.
21.55 Copa America 2007
Útsending frá leik í átta
liða úrslitum í Suður-Amer-
íkubikarnum í knattspyrnu.
23.55 Box
(Wladimir Klitschko - Lam-
on Brewster)
00.45 Copa America 2007
Útsending frá átta liða
úrslitum í Suður-Ameríku-
bikarnum í knattspyrnu.
0 SKJÁREINN
07.00 Live Earth
Bein útsending frá stærsta
tónlistarviðburði sumars-
ins. Tónleikar í 24 tíma á
9 mismunandi stöðum í 7
heimsálfum. Fjörið hefst
klukkan sjö að morgni og
það verður standandi stuð
í heilan sólarhring.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
I>ú kemur auga á eitthvað sem þig hefur lengi langað í
en ekki náð að festa hendur á. Það er hins vegar ekkert
víst að þér frnnist það eins spennandi lengur.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Til þess að láta tilfinningarnar og þrjóskuna ekki
hlaupa með þig i gönur þarftu að sýna stillingu. hann-
ig er líka best að leysa úr óvæntum þrautum.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnQ
Þú lítur um farinn veg og rifjar upp hverju þú hefur feng-
ið áorkað að undanförnu. Þér finnst kannski ekki mikið
til koma en sannaöu til, þú hefur verið öðrum til gagns.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlD
Það sem er bilað má laga. Þetta eru engin ný sannindi
fýrir þér en geta stundum gleymst þegar þau þarf að
muna.
®Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Til þess að læra nýjar staðreyndir og mlkilvægar lexíur
þarf stundum að spyija réttu spurninganna. Óg það er
alltaf betra að spyrja rangra spurninga en engra.
Meyja
|7 (23. ágúst-22. september)
Þú þrifst best í margmenni á þessum drottins degi. Þú
hefur gott af þvi að blanda geði við alls konar fólk og ert
einstaklega félagslynd(ur) og aðlaðandi i dag.
Vog
(23. september-23.október)
Útivist gerir þér gott og í dag gætirðu fengiö kærkomið
tækifæri til þess að lyfta þér upp úti við. Mundu bara
að veðrið er aldrei of vont, það er bara hægt að vera of
illa klæddur.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ef þú hefur tök á að sofa út er þaö i finu lagi. Til hvers
að hafa samviskubit yfir því að veita likama og sál kær-
komna hvíld sem hefur tapast í vikunni?
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Hafðu blokk og penna i fórum þínum í dag, það gæti
sannarlega komið sér vel þar sem þú gætir fengið
óvænta hugmynd sem þú vilt geyma til betri tíma.
©Steingeit
(22. desember-19.
Hversu vel sem þú telur þig þekkja menn og málefni
máttu muna að það eru yfirleitt tvær hliðar á öllu, gjarn-
anbáðarjafnréttháar.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú verðut miðpunktur athyglinnar hjá þeim sem þú um-
gengst án þess að vita endilega af hverju. Notaðu tæki-
færið og vektu athygli á einhverju þörfu málefni.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Böm og ungmenni verða þér innblástur i dag. Leyfðu þeim
að kenna þér að horfa á hlutina út frá þeirra sjónarhóli, það
er hæfileiki sem flestir hafa glatað á fullorðinsárunum.
Live Earth verður í Ríó
Leyfi fékkst á
síðustu stundu
í dag munu Live Earth-tónleikarnir fara fram í átta
mismunandi borgum víða um heim þar sem heims-
frægir tónlistarmenn munu rokka fyrir betri heimi. Upp-
haflega var áætlað að tónleikastaðirnir yrðu níu en hætta varð við
tónleikana í Istanbul sökum lítils áhuga heimamanna og ritskoðun-
ar þarlendra stjórnvalda. Um tíma leit út fyrir að tónleikarnir í Rio ^
de Janeiro myndu einnig verða slegnir af en þar áttu að koma fram
listamenn eins og Lenny Kravitz, Macy Gray og Pharrell Williams.
Tónleikahaldararnir í Brasilíu höfðu reist stærðarinnar svið fyrir frama
Copacabana Palace-hótelið en dómstólar þar í landi höfðu áhyggjur af ör-
yggismálum og neituðu að gefa leyfi fyrir tónleikunum. Nú hefur leyfið
hins vegar fengist og Live Earth-tónleikarnir munu fara fram eins og áætl-
að var. Live Earth-tónleikarnir i Ríó verða einu tónleikarnir þar sem verður
ókeypis aðgangur og er því reiknað með að aðsóknin verði gríðarleg en
tónleikahaldarar búast við að allt að ein milljón tónleikagesta muni leggja
leið sína á tónleikana.
RÚV klukkan 20.50 Sirkus klukkan 22.00
Rólegur vinur! Hormónar á fullu
Anger Management fjallar um mann sem Kvikmyndin Drive Me Crazy er dæmigerð
missir stjórn á sér í flugvél og er skikkað- unglingamynd þar sem hormón og klækja-
ur til að sækja reiðistjórnunarnámskeið. brögð eru áberandi. Nicole og Chase eru
Það kemur þó fljótt í ljós að maðurinn nágrannar og nemendur í sama miðskól-
sem stjórnar námskeiðinu gengur síður anum. Þau hafa nýverið fengið reisupass-
en svo heill til skógar. Það eru stórleikar- ann í samböndum sínum og taka því
arnir Adam Sandler og Jack Nicholson höndum saman til að skapa aftur áhuga
sem leiða hér saman hesta sína. og afbrýðisemi hjá þeim fyrrverandi.