blaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 26

blaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 26. JÚLl' 2007 blaóió SAMbio.is C575 8900 )M«FONOA UNOSAYLOHAN FBJCTTYHUFFHAN GeorgiaRule / ÁLFABAKKA GE0RGIA RULES kl. 3 - 5:30 - 8 -10:30 7 HARRY P0TTER 5 kl. 2-4-5-7-8-10 10 HARRY P0TTER 5 kl.2-5-8 DIGiItl 10 HARRY P0TTER 5 kl.5-8 VIP EVAN ALMIGHTY kl.2-4-6 L BLIND DATING kl.8 10 SHREK 3 W- ÍSLTAl kl.2-4-6 L SHREK 3 f»y- Etisíoj TAL kl. 8-10:10 1 OCEAN'S 13 kl. 10:10 7 afflHWSw / KRINGLUNNI GE0RGIA RULES kl. 5:30-8-10:30 HARRY P0TTER 5 kl. 5:20-8-10:40 SHREK3W-ÖL kl.6 L SHREK3 W-EnskuTAL KI.8 — PIRATES 3 W.10 ■Sámíiit / AKUREYRI GE0RGIA RULES co o 7 HARRY P0TTER 5 kl.6-9 10 SHREK3?V-feLTAL M.6 L ■SMflMÍWb / KEFLAVÍK HARRY P0TTER 5 kl.6-9 10 SHREK3M/-ÍSLTAL kl.6 L BLIND DATING kl.8 DIE HARD 4 W.10 14 Nýtt í bfó | 450 kr. í btúl EiMir á allar sýningar merktar meS rauðul REonBnoínn 1 DEATHPR00F kl.520.8oa10.40 16 1 1] TAXI4 M.6,8oo10 L I § DIEHARD4.0 W.5S0,8og 10.40 14 I 1 FANTASTIC F0UR 2 M. 5.45.8 0010.15 L I SmfífíR^BÍÚ i HARRY POTTER 5 W. 3,4,6,7,9 og 10 10 1 HARRY POTTER LÚXUS kl. 3,6 oo 9 10 lí EVAN ALMIGHTY W. 4,6,8 og 10 L í'; DIE HARD4.0 kl.8oa10.45 14 I FANTASTIC FOUR 2 W.3 L § 1 sT^ 1 TRANSFORMERS kl. 10PCM/ER F0RSÝNING 10 “ DEATH PR00F k). 450.730 oa10 16 | 1408 kl. 8 oq 10 16 EVAN ALMIGHTY M.4oq6 L DIE HARD 4.0 W.7.30 14 1 1 SHREK 3 Islenskt tal k). 4 og 5.45 L 1 | mmmmm HASKÓLABIÓ I DEATH PR00F W. 5.20,8 og 10.40 16 £ 1408 M. 5.50,8 oo 10.10 16 1 1 DIEHARD4.0 W. 5.15,8 og 10.45 J4J I .4.4/ .4.. .]|| B DEATH PROOE kL 8 oo 10.15 16 \ L 1408 (sýðustu sýrtngar) W.8oo10 16 1 1 EVAN ALMIGHTY W.6 L 14 DIE HARD 4.0 ýðiSiJSýrfioar) kl.5.40 14 1 L J ORÐLAUSLÍFIÐ ordlaus@bladid.net Leikkonan unga ber enn og aftur af sér allar sakir en hún segist ekki hafa átt efnin sem fundust í vasa hennar við yfirheyrslur. Beyoncé fellur Söngkonunni Beyoncé Knowles skrikaði fótur á tónleikum á þriðjudags- kvöldið. Stjarnan féll kylliflöt á sviðinu í einu laga sinna og slas- aði sig töluvert á fæti þrátt fyrir að hún léti á engu bera. Þótti at- vikið hið neyðarlegasta og bað Knowles aðdáendur sína um að birta ekki myndir á YouTube. Fallegur og smart í D, DD, E, F, FF, C skálum á kr. 4.990,- Fallegur og smart í D,DD,E,F,FF,C skálum á kr. 4.990,- íprc Auglýsingasíminn er 510 3744 I, I' |. M Flottir óreimaðir leðurskór á herrarm í stœrðum 41-46 ______á kr. 6.785,- Erfitt að vera ungstimi í Hollywood Lohan í vandræðum Leikkonan Lindsay Lohan var enn einu sinni tekin fyrir að aka undir áhrifum í vikunni, en kókaín fannst í fórum stjörn- unnar sem lauk meðferð fyrir rétt um tveimur vikum síðan. Eftir Hildu Cortez hilda@bladid.net Hin 21 árs gamla Lindsay Lohan bætist því í hóp ungra Hollywood- leikara sem hafa í gegnum tíðina átt erfitt með að takast á við athygl- ina sem frægðinni fylgir og hafa oftar en einu sinni komist í kast við lögin. Stjarnan var handtekin í Santa Monica á þriðjudag en var sleppt gegn tryggingu. Hún mun því eiga yfir höfði sér aðra kæru vegna um- ferðar- og fíkniefnabrota þar sem hún ók réttindalaus eftir að hafa misst ökuleyfið fyrr á árinu en þá ók hún á kyrrstæðan bíl og stakk af. Ber afsér sakir Leikkonan unga ber enn og aftur af sér allar sakir en hún segist ekki hafa átt efnin sem fundust í vasa hennar við yfirheyrslur. Ekki er langt síðan Lohan lauk meðferð en henni bar að ljúka sex vikna prógrammi eftir fyrra brot sitt, en svo virðist vera sem með- ferðin hafi skilað litlum sem engum árangri. Lindsay Lohan er ekki fyrsta unga stjarnan sem lent hefur í erf- iðleikum með fíkniefni en skemmst er að minnast leikaranna River Phoenix, Drew Barrymore, Corey Feldman, Anissa Jones, Danny Bon- Lindsay Lohan Var handtekin á þriöju- dag og kókaín fannst í fórum hennar. aduce og Macaulay Culkin sem öll lentu í vandræðum vegna fíkniefna- neyslu á unglingsaldri. River Phoenix var aðeins 23 ára gamall þegar hann lést fyrir utan skemmtistað í Beverly Hills árið 1993 eftir að hafa neytt of stórs skammts af kókaíni og heróíni. Corey Feld- man sem lék í fjölda unglingamynda á níunda áratugnum var handtek- inn 19 ára gamall fyrir að vera með heróín í fórum sínum. Anissa Jones lék Buffy í sjónvarpsþáttunum Fam- ily Affair á áttunda áratugnum en hún var aðeins 18 ára gömul þegar hún lést af of stórum skammti árið 1976. Macaulay Culkin komst oftar en einu sinni í kast við lögin vegna eiturlyfjaneyslu og leikkonan Drew Barrymore byrjaði að neyta eitur- lyfja aðeins 11 ára gömul. REYí MÆ II COKEZEROLISTINN Vikuna 25. júlí til 1. ágúst Fyrsta breiðskífan komin út A Hljómsveitin Lada Sport var stofnuð sumarið 2002. Platan Personal Humour kom út í september árið 2004, en strákarnir tóku y hana sjálfir upp í bílskúrn- um sumarið áður og gáfu út í 200 eintökum. ▲ Hástökkvarar vikunnar fslenska hljómsveitin Jeff Who? er hástökkvari vikunnar með lagið She's Got The Touch. Arið 2005 A gaf sveitin út sína fyrstu hljómplötu sem bar nafnið Death Before Disco. Fyrsta platan áriö 2004 Jan Mayen samanstendur af þeim Valgeiri Gestssyni, ▼ Ágústi Bogasyni, Viðari .. Friðrikssyni og Sveini Helga Halldórssyni. Þeir gáfu út plötuna Home of the Free Indeed árið A 2004 og voru tilnefndir til . fslensku tónlistarverðlaun- A anna í þremur flokkum y það árið. 1 2 3 4 5 Lights On The High- way - Paperboat ES Lada Sport - The World Is A Place For Kids Going Far ES Arcade Fire - No Cars Go Muse - Map Of The Problematique Bloc Party - Hunting For Witches 6. The Bees - Who Cares What The Question Is 7. Jeff Who - She’s Got The Touch SS 8. Jan Mayen - Joyride ÍS 9. Unkle Ft. lan Astbury - Burn My Shadow 10. Sparta - Erase It Again 11. Satellite Party - Wish Upon A Dog Star 12. Yeah Yeah Yeah's - Sealings Unnu Músíktilraunir árið 2005 Hljómsveitin Jakobínarina var stofnuð í lok árs 2004. Strákarnir ruddu sértil rúms eftir sigur í Músíktil- raunum árið 2005 og nutu mikilla vinsaelda í kjölfari lagsins l've Got a Date With MyTelevision, sem er þeirra frægasta lag. N 13. Silversun Pickups - Well Thought Out Twinkles N 14. Queens Of The Stone Age T 15. Minus - Black And Brused !S ▼ 16. Guns And Roses - Better ▼ 17. Horrors - Gloves N 18. Yeah Yeah Yeah's - Down Boy ▼ 19. Silversun Pickups - Lazy Eye ♦ 20. Jakobinarfna - Jesus ES Jakobínarína fær góða dóma Hljómsveitin Jakobínarína fær ágætis dóma fyrir nýjustu smá- skífu sína, This Is An Advertise- ment en gagnrýnandinn Sally Cook hjá Manchester Evening News gefur skífunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum og segir drengina mjög efnilega þrátt fyrir ungan aldur. „Þó að þeir séu barnungir enn þá og í raun óskól- aðir í rokk- og poppheiminum þá eiga þeir að öllum líkindum eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Ef að smáskífan This Is An Advert- isement gefur forsmekkinn að því sem koma skal á væntanlegri breiðskífu þá eiga tónlistarunn- endur von á góðri og kraftmikilli skemmtun.“ Barton vill Bond Ekki hefur borið mikið á O.C.-stjörnunni Mischu Barton undanfarið en hún er nú stödd í Lundúnum þar sem hún sækir leiklistartíma í hinum virta leiklistarskóla, RADA. Bar- ton hefur ekki verið í stórum hlutverkum síðan hún yfirgaf O.C.-þættina og vill nú fá að takast á við almennileg hlutverk. „Draumurinn er að leika á móti Daniel Craig í James Bond. Ég hefði ekkert á móti því að verða næsta Bond-stúlka. Hvaða konu dreymir ekki um það?“ Coldplay lítur til suðurs Fjórða breiðskífa hljómsveitar- innar Coldplay er vel á veg komin og ekkert virðist vera að marka sögur um vandræði í herbúðum Coldplay-manna en þeir segja samstarfið ganga mjög vel þrátt fyrir að þeir hafi lent í ákveðnum erfiðleikum með að semja efni á nýjustu plötuna. Á heimasíðu bandsins kemur fram að platan muni bera suðrænan keim en sveitin er stödd í Barcelona um þessar mundir þar sem platan er tekin upp.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.