blaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 26.07.2007, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2007 blaöiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Katherine Moennig? 1. Hvaða stórleikkona er frænka hennar? 2. í hvaða sjónvarpsþáttum steig hún sín fyrstu skref sem leikkona? 3. Hvað heitir karakterinn sem hún leikur í The L Word? Svör 'uoeipinoDiAi euegs 'E •sueouaiuv 6uno^ z •MOJÍ|Bd M19UÁM0 ■ l. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þú þarft næði til að hugsa málið og ættir því að láta ætt- ingja þina vita af þvi. Þetta snýst ekki um aukið frelsi heldur aukna sköpunarþörf. ©Naut (20. apríl-20. maí) Stundum er erfitt að átta sig á mannlegu eðli. Þú hefur kynnst öllu mögulegu og það er gaman að sjá hve heillandi heimurinn er í raun og veru. ©Tvíburar (21. maf-21. júnQ Þú ert með hjartað á réttum stað en hvað um iikamann og andann? Þú þarft á jafnvægi að halda til að allt gangi eftir. Hnignandi doktor Skjár Einn tók fyrir skömmu aftur til sýninga þættina með síkáta bandaríska sálfræðingn- um Dr. Phil, mörgum til ánægju. Doktorinn má enda alveg eiga það að hann lumar á alls kyns góð- um ráðum, ekki síst hvað varðar umgengni við börn og unglinga. Þannig getur verið gagnlegt að horfa á þessa afþreyingarþætti og því þarf ekki að undra að þeir hafi náð eins miklum vinsældum og raun ber vitni vestanhafs. Nú sýnist mér hins vegar sem þessar vinsældir séu að stíga doktorn- um fullmikið til höfuðs. I fyrsta þættinum á skjánum um daginn var já m hann mættur á íþróttavöll í bænum Elgin sem tekinn er sérstaklega fyr- ir í þessari þáttaröð. Skemmst er frá því að segja að það atriði hefði allt eins getað verið sýnt beint á kristilegu sjónvarpsstöðinni Omega. Hundruð eða þúsundir manns sátu á áhorfendabekkjunum og hylltu sína hetju alveg ógurlega og gott ef fínar frúr felldu ekki tár. í hverjum ein- asta þætti er viðtal við fólk sem var í þættinum áður og talar um Dr.Phil á sama hátt og frelsað fólk talar um Jesúm. Eiginkonan situr eins og fyrri daginn prúð á áhorfendabekknum í hverri einustu útsendingu en nú eru synirnir líka komnir með sín hlutverk Hildur Edda Einarsdóttir líkir Dr.Phil við frelsara. | FJÖLMIÐLAR hilduredda@bladid.net | og takmarkið er, að því er virðist, að koma fólki í skilning um að þau séu hin fullkomna fjölskylda -jafnvel þótt doktorinn hamri gjarnan á því að hún sé ekki til. Ljóst þykir mér að þættirnir séu farnir að snú- ast fyrst og fremst um vinsældir kappans og að hann leyfi sér að hegða sér eins og frelsari. Fólk hlýtur að fá leiða á því fyrr eða síðar. sn=m SÝN Matt Damon vill brey ta til Langar að verða leikstjóri Matt Damon er orðinn þreyttur á því að leika og vill spreyta sig sem Ieikstjóri. Hann hefur verið mjög virkur í kvikmyndafram leiðslu í gegnum fyrirtækið sitt Live Planet. Damon segir í ný- legu viðtali við dagblað vestanhafs að eftir að hann vann með snillingum á borð við, Francis Ford Coppola, Steven Spielberg og Martin Scorsese þá yrði hann að spreyta sig sem leikstjóri, slík voru áhrifin frá þessum mönn- um. Að sögn Damons verður svo koma í ljós hvort hann hafi sömu hæfileika fyrir aftan myndavélina og fyrir framan. Julia Stiles lét hafa eftir sér á dögunum að besta leiðsögn sem hún hafi fengið hafi verið frá Damon. Stiles segir að flestir leikarar leiðbeini ekki mótleikurum sínum, það teljist vanvirðing, en Sti- les segir það þvætting og finnst að fleiri leikarar eigi að taka sér Damon til fyrirmyndar. Ekki er komið á hreint hvers konar mynd Damon hefur í hyggju að leikstýra, né hvenær. 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phíl (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 AllofUs(e) 18.15 Dr.Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas heldur áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð 19.00 Everybody Loves Raymond (e) Gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskyldufööur Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinu megin við götuna 19.30 Yes, Dear (8:11) 20.00 Everybody Hates Chris Háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. Chris kemst að því að klúrir brandarar eru lykillinn að vinsældum í skólanum. 20.30 According to Jim (15:22) Jim á afmæli og hann er ekki sáttur við gjöfina frá eiginkonunni. 21.00 Will & Grace (22:24) Bandariskir gamanþættir um skötuhjúin Will og Grace og vini þeirra Jack og Karen. Vince er að flytja inn til Wills en er þá eitt- hvað pláss fyrir Grace? 21.30 Law & Order: SVU (5:22) 22.20 The L Word - Lokaþáttur 23.10 Everybody Loves Raymond 23.35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nót- um þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.25 Law&Order(e) 01.15 Stargate SG-1 (e) Afar vandaðir þættir byggð- ir á samnefndi kvikmynd. 02.05 Backpackers (e) 02.35 Vörutorg 03.35 Óstöðvandi tónlist 17.15 Insider 17.45 Skifulistinn 18.30 Fréttir 19.00 fsland í dag 19.40 Entertainment Tonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvik- myndum, sjónvarþi, tónlist, tisku og alls kyns uppákom- ur sem gerast í þransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 20.10 Hidden Palms (7:8) (f skjóli nætur) Eftir að Johnny Miller miss- irföður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móður sinni og stjúpföður. En þrátt fyrir að staðurinn virðist vera sólskinsparadís uppgötvar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. Dularfull morð og slúður um íbúana setja skuggalegan svip á bæinn sem á yfirborðinu virtist vera fullkominn. 21.00 My Name Is Earl (23:23) (Ég heiti Earl) Earl snýr aftur. Önnur serían af einum vinælustu gamanþáttum heims og er þessi fyndnari en fyrri! 21.30 Bestu Strákarnir (13:50) 22.00 The Riches (9:13) (Rich-fjölskyldan) Wayne er búin að standa sig svo vel í starfinu að honum er boðið að gerast meðeigandi. Það er þó háð skilyrði sem gæti reynst Malloy-hjónunum ofviða. 22.50 Ghost Whisperer (23:44) 23.35 Young Blades (12:13) (e) (Skytturnar) 00.25 Jake 2.0 (1:16) (e) Jake Foley er bara venju- legurmaður þartildag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. 01.15 Entertainment Tonight 01.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 07.00 07.25 07.45 08.10 08.55 09.10 09.30 10.15 11.05 11.30 12.00 12.45 13.10 13.55 14.45 15.20 15.50 16.10 16.35 17.00 17.10 17.23 17.28 17.53 18.18 18.30 18.55 19.40 20.40 Stubbarnir Litlu Tommi og Jenni Kalli litli kanína og vinir Beauty and the Geek f fínu formi 2005 Bold and the Beautiful Forboðin fegurð (99:114) Greys Anatomy (22:25) Fresh Prince of Bel Air Outdoor Outtakes (13:13) Hádegisfréttir Nágrannar Forboðin fegurð (39:114) Forboðin fegurð (40:114) Two and a Half Men Búbbarnir (11:21) Skrímslaspilið Magic Schoolbus Nornafélagið Doddi litli og Eyrnastór Fifi Williams Wish Wellingtons Bold and the Beautiful Nágrannar fsland i dag og veður Fréttir Island i dag, íþróttir og veð The Simpsons (15:22) (e) So You Think You Can Dance (12:23) (Getur þú dansað?) Stórskemmtilegir raunveru- leikaþættir þar sem leitað er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Umgjörðin er svipuð og í American Id- ol en í stað þess að syngja þurfa keppendur að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku. Bones (10:21) Hustle (1:6) The Shield (7:10) (Sérsveitin) Rabbit-Proof Fence Rabbit-Proof Fence Sherlock Holmes and the Case of Silk Stockings So You Think You Can Dance (12:23) Bones (10:21) Fréttir og island i dag Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi 21.50 22.35 23.30 00:15 00.15 01.45 03.25 04.35 05.20 06.30 07:00 Meistaradeildin 2007 15:45 Það helsta i PGA mótaröðinni 16:10 Meistaradeildin 2007 17:50 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um Landsbanka- deildina þar sem sýnd eru helstu tilþrifin í síðustu leikjum i deildinni. 18:20 Newcastle United - Celtic 20:30 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film - 2004) Þáttur um Masters mótið árið 2004 en Masters er fyrsta risamótið af fjórum í golfinu. Árið 2004 voru þeir Phil Mickelson og Chris Di- Marco í síðasta ráshópnum en þegar þarna var komið sögu hafði Mickelson aldrei sigrað á risamóti. Á síðari niu holunum léku margir fanta gott golf á lokadeg- inum. Má þar nefna Ernie Els, KJ Choi, Sergio Garcia Bernard Langer og Fred Couples, auk Michelsons. 21:30 fslandsmótið i golfi 2007 (fslandsmótið i golfi) Samantekt frá öllu því helsta sem gerðist á fyrsta degi íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Sigmundur Einar Másson GKG og Helena Árnadóttir GR eiga titla að verja. 22:20 PGA Tour 2007 Highlights 23:15 Newcastle United - Celtic VA STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Cry Freedom 08.35 Pokemon 4 10.00 The Commitments (e) 12.00 BeautyShop 14.00 Pokemon4 16.00 The Commitments (e) 18.00 BeautyShop 20.00 Cry Freedom (e) 22.35 Bordello of Blood 00.00 SweeneyTodd 02.00 Undisputed 04.00 Bordello of Blood (e) ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú ert ævintýragjörn/gjarn og það er sama hve hættu- legt ævintýriö er, þú ert ti! íallt. Á þennan hátt færðu lifið beint í æð. ®Ljón (23. júlf- 22. igúst) Eftir nýjasta afrek þitt horfir fólk á þig öfundaraugum. Þú ert reyndar ekki alveg viss hvernig þú fórst að þessu en tímasetning skiptir öllu. ,) Meyja (23. ágúst-22. september) Stundum er sannleikurinn lyginni likust. Þú hafðir óskað eftir þessu en bjóst aldrei við að það myndi gerast, eða hvað? ©Vog (23. september-23. október) Þú ert til i hvað sem er og ekki er verra ef það er eilítið barnalegt Allt sem er nýtt, Sþennandi og uþplýsandi heillar sérstaklega. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þessar aðstæður geta breytt þér til hins betra en ein- ungis ef þú leyfir sjálfri/um þér að breytast. Hreinsaðu lífþittafneikvæðni. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þessi einstaklingur er ekki að hrósa þér bara til að vera almennilegur, heldur vegna þess að hann trúir því sem hann segir. Lærðu að taka hrósi. ©Steingeít (22. desember-19. janúar) Skilgreiníngar eru góðar til að átta sig á hvað þú ert og hvað þú ert ekki. Varastu samt að alhæfa um of, kannski ereitthvað sem þú veist ekki enn þá. ©Vatnsberi (20. jan úar-18. febrúar) Hvað viltu gera? Þú hefur lagt svo mikla vinnu í þetta verkefni, ertu virkilega tilbúin(n) til að snúa til baka. Hugsaðu málið. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er ekki alltaf svo að öll ævintýri endi vel en hafðu samt ekki áhyggjur. Smá hindranir ættu ekki að koma i veg fyrir að þú náir á áfangastað. SJÓNVARPIÐ 16.35 Mótorsport (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (11:32) 18.25 Börniní Mandarínuskólanum 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Afríka heillar (5:6) Hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum inn- an um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Steþhen Tomþkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilk- inson, Deon Stewardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur 22.00 Tíufréttir 22.25 14-2 f pættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýms- um hliðum. Rýntverður í leiki efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gest- um. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. 22.55 Dagrenning (10:13) (Day Break) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann sem er sak- aður um að hafa skotiö saksóknara. Hann leggur á flótta og reynir að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er alltaf sami dagurinn. Meðal leikenda eru Taye Diggs, Meta Golding, Moon Bloodgood, Victoria Pratt, Ramon Rodriguez og Adam Baldwin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Aðþrengdar eiginkonur (50:70) (e) 00.25 Kastljós 00.55 Dagskrárlok V\ STÖÐ2 ® SKJÁREINN m ÁW u HÁPUNKTAR DAGSINS Skjár Einn klukkan 22.20 L Word lokaþáttur Lokaþátturinn af L Word er í kvöld. Bette er í ástarsorg og leitar til sinnar fyrrverandi. Alice er ekki tilbúin til að kveðja kærustuna og Phyllis sækir um skilnað frá eiginmanni sínum. Þetta er fjórða serían af þessari sívinsælu þátta- röð og hefur dramað aldrei verið meira. Stöö 2 klukkan 22.35 Hágæða glæpasaga Svikahrapparnir í Hustle snúa aftur í fjórða sinn en þeir eru enn með nægar hugmyndir að svikamyllum. Meðal þess sem þeir taka sér fyrir hendur í nýjustu þáttaröðinni er að selja Holly wood-skilt- ið sem virðist ómögulegt en ekkert er Hustle-hópnum ofviða.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.