blaðið - 16.08.2007, Síða 1

blaðið - 16.08.2007, Síða 1
KONAN»22 152. tölublað 3. árgangur Fimmtudagur 16. ágúst 2007 FRJALST, OHAÐ & OKFvn,S! Sigur Rós heima Heimildamyndin Sigur Rós - heima, verður frumsýnd fljótlega. „Við vonum að þeir 35.000 sem mættu á tónleikana Jm mæti í bíó," segir j|| Kári Sturluson. ORÐLAU Konur í þrounarlöndum Sjöfn Vilhelmsdóttir framkvæmdstjóri UNIFEM á fslandi og félagar hennar munu um helgina kynna . fslendingum lífog . starfkvennaí jjk þróunarlöndunum. Utvarpsmannastaður Helga Vala Helgadottir lætur rekstur kaffihússins í Edinborgarhúsinu á fsafirði i hendur Þóris Traustasonar. Þetta er einskonar út- varpsmannastaður," segir j Helga Vala. I MATUR»24 Einn á viku kvartar vegna lýtaaðgerða ■ Aðallega kvartað vegna sýkinga og dreps eftir aðgerðirnar ■ Reykingafólk í stórhættu á að drep myndist við skurðina, segir yfirlæknir á lýtalækningadeild Landspítalans Eftir Björgu Magnúsdóttur bjorg@bladid.net Tuttugu og níu manns hafa leitað til Lífsvogar, samtaka gegn læknamistökum, það sem af er ár- inu vegna magaminnkunar eða brjóstaaðgerða sem hafa farið úr böndunum. Það samsvarar því að u.þ.b. einn á viku hafi kvartað vegna misheppnaðrar aðgerðar. „Það er aðallega þegar sýking kemur upp og drep myndast eftir aðgerð- irnar sem fólk leitar til okkar,“ segir Jórunn Sig- urðardóttir, varaformaður samtakanna. Jens Kjartansson, yfirlæknir á lýtalækninga- LÝTAAÐGERÐIR ► ► 689 fegrunarskurðaðgerðir voru fram- kvæmdar á íslandi árið 2006. Lagfæringar eða nýgerð líkamshluta eftir áverka eða skurðaðgerðir telst til lýtaaðgerðar. Strekking á magahúð í fegrunarskyni og háreyðing með laser meðferð telst til fegrunarlækninga. deild Landspítala-háskólasjúkrahúss, segir lýta- aðgerðir áhættusamar og bendir á að reykinga- fólk sé í stórhættu þegar þær aðgerðir eru annars vegar. Ekki sé algengt að lýtaaðgerðir misheppn- ist, en gerist það sé það oftast nær hjá reykinga- fólki, þar sem súrefni nái ekki til skurðarsáranna og drep, til dæmis eftir brjóstaminnkun, svuntu- aðgerð eða andlitslyftingu, myndist. „Við drep getur vefurinn orðið alveg hvítur, blár eða jafnvel svartur og vessað getur úr sárinu," segir Jens og bætir við að á því stigi sé lítið hægt að gera fyrir sjúkling nema byggja vefinn frá grunni sem sé tímafrekt og geti skilið eftir ljót ör. REYKINGAFÓLK f MEIRIHÆTTU »4 Sonurinn sýndur á rússneskri vefsíðu Myndir af syni Maríu Katrínar Jónsdóttur voru á meðal þeirra sem rússneska vefsíðan „Little Boys Rule“ vísaði notendum sínum á af Barnalandi. „Það er alger viðbjóður að lenda í þessu.“ aJÆm Svæft verður við tannviðgerðir Komið verður upp aðstöðu fyrir svæfingar fyrir fatlaða og börn vegna tannviðgerða á St. Jósefs- spítala þegar i næstu viku. Frá því greinir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra í kjölfar .. umfjöllunar Blaðsins. ##0 Hvíld á friðsælum stað Erf itt að vera í sumarf ríi á íslandi Það getur verið erfitt að vera í sumarfríi á íslandi. Þessir ferðamenn litu að minnsta kosti út fyrir að vera göngu- lúnir þar sem þeir hvíldu sig á bekk i Fógetagarðinum við Aðalstræti í gær. Það ætti að vera friðsæll staður, enda var þar kirkjugarður Reykvíkinga öldum saman. Stígur Andri Herlufsen, lesandi Blaðsins, tók myndina og sendi því. Blaðið hvetur lesendur, sem luma á jafnskemmtilegum fréttamyndum til að senda þær á frettir@bladid.net. Hundaleit á þyrlunni Tveir hundar norska milljóna- mæringsins Ole T. Bjernevik týndust nýlega í gönguferð með eiganda sínum. Bjernevik dó ekki ráðalaus heldur fékk sérstakt leyfi sveitarfélagsins í Norður-Þrændalögum til að nota þyrluna sína við leitina. Hefur auðmaðurinn síðan flogið linnulaust um heimaslóðir. Hann leitaði einnig til miðils í von um að hundarnir myndu finnast. Annar hundurinn fannst á þriðjudag en hinn er ekki enn kominn í leitirnar. sme NEYTENDAVAKTIN i 0 1 Verð á majonesi Verslun Krónur Bónus 71 Kaskó 72 Krónan 72 Samkaup-Úrval 100 Melabuðin 115 Kjarval 158 Verð á Gunnars majonesi, 250 ml Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % gj^ USD 67,07 1,76 ▲ GBP 133,62 1,37 ▲ 5S DKK 12,16 1,04 A • JPY 0,57 2,45 A ■1 EUR 90,46 1,02 A GENGISVÍSITALA 122,90 1,28 ▲ ÚRVALSVÍSITALA 7.874,66 1,20 ▲ VEÐRIÐ í DAG TILBOÐSLÍNABÍLALANDS B&Ll Renault Laguna 5 dyra, nýskráður 10/2003, ekinn 45 þúsund kílómetra. Verð ádur kr. 1.880.000- TILBOÐSVERÐ kr. 1.290.000 Hyundai Sonata 5 dyra, nýskráður 07/2001, ekinn 89 þúsund kílómetra. Verd áður kr. 890.000 - TILBOÐSVERÐ kr. 590.000 Opel Zafira, nýskráður 11/2002, ekinn 124 þúsund kílómetra. Verð áður kr. 7.190.000 - TILBOÐSVERÐ kr. 870.000 Komdu og kíktu á tilboðslínu Bílalands B&L, gott úrval á staðnum . Fyrstir korna fyrstir fá. Höfum opið til kl. 18 alla virka daga! Bílaland B&L - Grjóthálsi 1 - 575 1230 - bilaland@bilaland.ís - www.bilaland.is j

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.