blaðið - 16.08.2007, Side 36

blaðið - 16.08.2007, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2007 blaóiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Jennifer Garner? 1.1 hvaða hlutverki sló hún fyrst í gegn? 2.1 hvaða mynd lék hún kærustu manns sem fann ekki bílinn sinn? 3. Hvað heitir hundurinn hennar? Svör UBM31S EgiJElM •£ iJEQ /tiu s ejBL|M ‘apna Z seiiv ] Moisug Áeupis tuas • i RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þú hjálpar vini eða fjölskyldumeðlimi sem þarf á hjálp að halda, þótt hann búist ekki við því. Komdu honum gleðilega á óvart ©Naut (20. aprfl-20. maí) Hristu upp í hversdagsleikanum með þvi að breyta til í hádeginu. Farðu á finan veitingastað f stað mötu- neytisins eða farðu í hressandi göngutúr. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Jákvæðni þfn og þessi mikla orka gera það að verkum að þú ert sífellt brosandi, þó vandi steðji að. Lffið er bara svo skemmtilegt. Fleiri dýrafréttir, takk! I gúrkutíðinni undanfarið hafa okkur sjón- varpsáhorfendum stundum borist fréttir af óvenjulegum gæludýrum, sem miskunnsamt fólk hefur fundið móðurlaus í náttúrunni og tekið að sér. En senn líður að hausti og það þýðir að „al- vöru“ fréttir fara að gerast og líklega verður þá eitthvað minna af skemmtilegum dýrafréttum, sem er miður. Eðli málsins samkvæmt eru litlar líkur á því að fólk rekist á móðurlausa andarunga, yrðlinga eða kópa i náttúrunni á haustin og á veturna og því rökrétt að lítið sé fjallað um slíkt í fréttum á þeim tíma árs. En hefðbundnari gæludýr á borð við ketti, hunda og páfagauka geta líka verið mikil ólíkindatól og skemmtilegt fréttaefni. Það er svo auðvelt að fá leiða á fréttum af C. Hildur Edda Einarsdóttir vill gjarnan fá fregnir af gæludýrum. | FJÖLMIÐLAR hilduredda@bladid.net | fólki, fjármálum og pólitík. Hvernig væri ef sjón- varpsstöðvarnar einsettu sér til dæmis að hafa að minnsta kosti eina innlenda gæludýrafrétt á viku? Reyndar mættu aðrir miðlar en sjónvarpið líka taka þetta til skoðunar. Að minnsta kosti vil ég gjarnan frétta af því ef einhver lumar á góðum dýrasögum. ©Krabbi (22. júnf-22. júiq Þaö er eitthvert lítilvægt vandamál heima fyrir sem þú átt í erfiðleikum meö aö leysa. Þú þarft samt aö taka á þessu og hugur þinn erferskur. ®Lj6n (23. júlf- 22. ágúst) Þér kemur vel saman viö samstarfsfélaga eöa fjölskyldu- meölim sem þú hefur lengi átt i deilum við. Kannski er kominn tími á vopnahlé. Meyja (23. ágúst-22. september) Sama hve erfitt það er, þá ættiröu að hafa hömlur á inn- kaupaþörf þinni. Skyndihvatir leiða ekki til góðs. Vog (23. september-23. október) Þú þarft á mikilli nánd aö halda i dag og sumir misskilja það. Það er þeirra mál og þú skalt ekki hafa áhyggjur afþví. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sporðdreki Þú þarft að slaka á og fá aðstoð við þessa stóru ákvörð- un sem þú þarft aö taka. Reyndu að horfa hlutlaust á málið áður en þú heldur áfram. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert svo heppin/n að eiga virkilega góða vini sem styðja þig. Hefurðu sýnt þeim hve þakklát/ur þú ert þeim fyrir að vera til staðar fyrir þig? Steingeit (22. desember-19. janúar) Einbeittu þér að starfsframanum. Ef þú hefur ekki ákveð- iö hvað þú vilt gera í lifinu skaltu gera áætlun og ákveða hvert næsta skref verður. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert einstaklega virk/ur í dag og hefur í nógu að snú- ast Ekki örvænta þótt verkin klárist ekki f dag þvf fleiri tækifærigefastémorgun. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Lítill misskilningur getur breyst f heljarinnar rifrildi svo þú skalt reyna að skýra mál þitt vel. Ef illa fer er best að leysa þetta sem fyrst. 7{y SJÓNVARPIÐ 16.35 Mótorsport (e) Þáttur um íslenskar akst- ursíþróttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (14:32) (e) 18.26 Julie (1:4) (e) Danskir þættir um unglings- stúlkuna Julie, vini hennar og fjölskyldu. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (2:23) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskiþti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Fieid. 20.55 Sólkerfið (1) (Sþacefiles) Sólin er glóandi gashnöttur sem gengur fyrir kjarnorku og léttist um fjórar milljónir tonna á sekúndu. Hún á eftir aö skína í fimm millj- arða ára áður en eldsneytið þrýtur. 21.10 Kingdom lögmaður (3:6) (Kingdom) Breskur gamanmynda- flokkur með Steþhen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveita- sælunni í Norfolk. Peter er sérvitur en hjartahlýr og virðist ánægður með lífið. Dularfullt hvarf bróður hans skyggir þó á lífsgleði hans. 22.00 Tiufréttir 22.25 14-2 [þættinum erfjallaðum fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt verður í leiki efstu deilda karla og kvenna, sþáð í sþilin með sérfræðing- um góðum gestum. 22.55 Dagrenning (13:13) (Day Break) 23.40 Aðþrengdar eiginkonur 00.25 Kastljós 00.55 Dagskrárlok fr4 STÖÐ2 07.00 Stubbarnir 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Krakkarnir í næsta húsi 08.10 Beauty and the Geek 08.50 í finu formi 2005 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Forboðin fegurð 10.10 Homefront 10.55 Whose Line Is it Anyway? 11.20 Sjálfstætt fólk 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (51:114) 13.55 Forboðin fegurð (52:114) 14.45 Two and a Half Men 15.25 Búbbarnir (14:21) 15.50 Skrímslaspilið 16.13 Nornafélagið 16.38 Doddi litli og Eyrnastór 16.48 Magic Schoolbus 17.13 Fífí 17.23 William's Wish Weliingtons 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 ísland í dag, iþróttir og veður 19.40 The Simpsons (18:22) (e) 20.05 Matur og lifsstill (lokaþættinum heimsækir Vala Lindu Pétursdóttur, viðskiptakonu og fyrrum ungfrú heim. 20.40 So You Think You Can Dance (16:23) Það styttist í úrslitakvöldið en nú stíga þau 10 efstu dans á stóra sviðinu. 21.45 Bones (13:21) Brennan rannsakar morð á menntaskólastelpu en þarf nú að vinna með nýjum félaga. Starfið og einkalífið blandast saman þegar nýi félaginn býður Brennan a stefnumót. 22.30 Hustle (4:6) 23.20 The Shield (9:10) 00.15 Mobile (3:4) 01.05 Robocop2 02.55 Afterlife (7:8) 03.45 Hotel Babylon 04.40 Matur og lífsstíll 05.15 Fréttir og fsland i dag (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí SKJÁREINN 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 7th Heaven (e) 17.45 AllofUs(e) 18.15 Dr.Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Yes, Dear Systurnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið. Kim er haldin óg- urlegri fullkomnunaráráttu en Christine hefur afslapp- aöra viðhorf til lífsins og er dugleg að minna systur sína á að lif hennar muni aldrei verða jafn fullkomiö og hún þráir. 20.00 FamilyGuy Teiknimyndaþættirnir um Griffin-fjölskylduna eru geðveikislega bilaðir, gersneyddir pólitískri rétt- hugsun og æðislegir. Peter og Louis eiga 3 börn. Þaö yngsta er sadisti með snilli- gáfu sem einbeitir sér að því að koma móður sinni fyrir kattarnef og eyða heiminum. Brian, talandi hundur fjölskyldunar, held- ur aftur af honum á milli þess sem hann dreypir á martini-kokteilum og reynir að koma reglu á eigið líf. 20.30 According to Jim (18:22) Cheryl reynir að fá Jim til að haga sér vel á degi heilags Patreks í von um að hún fái sæti í kirkju- nefndinni. 21.00 Law & Order: SVU (8:22) 22.00 The Black Donnellys 22.50 Everybody Loves Raymond Sívinsæll gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskyldu- föður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra. 23.15 Jay Leno 00.05 Law & Order (e) 00.55 Stargate SG-1 (e) 01.45 Backpackers (e) 02.15 Vörutorg 03.15 Óstöðvandi tónlist M SIRKUS 17.15 Insider 17.45 Skifulistinn 18.30 Fréttir 19.00 fsland i dag 19.40 Entertainment Tonight [ gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. 20.10 True Hollywood Stories Frábærir verðlaunaþættir þar sem fjallað er um helstu stjörnur Bandaríkj- anna og ýmislegt er grafið upp sem almenningur hefur aldrei heyrt um. 21.00 Daisy Does America I þáttunum um Daisy ferðast breska gamanleik- konan Daisy Donovan um Bandaríkin I þeim tilgangi að uppfylla ameríska drauminn og tileinka sér hina undarlegustu siði Am- eríkana. Hún gerir grín að sjálfri sér og hinum ýmsu furðufuglum sem verða á vegi hennar. 21.30 Bestu Strákarnir (17:50) 22.00 The Riches (12:13) 22.55 Ghost Whisperer (26:44) 23.40 E-Ring (2:22) 00.25 Jake 2.0 (4:16) (e) 01.05 Entertainment Tonight 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Elektra 08.00 Agent Cody Banks 2 10.00 The Perez Family (e) 12.00 Dodgeball: A True Underdog Story 14.00 Agent Cody Banks 2 16.00 The Perez Famiiy (e) 18.00 Dodgeball: A True Underdog Story 20.00 Elektra 22.00 Undefeated 00.00 I Know What You Did Last Summer 02.00 Breathtaking 04.00 Undefeated SÝN 07.00 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 1. umferð (Sparla Prag - Arsenal) 16.50 EM2008 (Toulouse - Liverpool) 18.30 Þaðhelstaí PGA-mótaröðinni 19.00 Landsbankadeildin 2007 (FH - Fram) 21.10 Sumarmótin 2007 [ þessum þætti er fjallað um Pæjumótið sem haldið er árlega í Vestmannaeyj- um.Mikið erumdýrðirá mótinu enda Eyjamenn sjóaðir í að standa fyrir við- burðum sem þessum. 21.40 Kraftasport - 2007 Keppnin um sterkasta mann [slands fór fram á þjóöhátíðardaginn 17. júní. Sigurvegari keppninnar vinnur sér rétt til þátttöku í keppninni um sterkasta mann heims. 22.15 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um Landsbanka- deildina þar sem sýnd eru helstu tilþrifin í síöustu leikjum í deildinni. 22.45 David Beckham - Soccer USA (4:13) 23.15 Sterkasti maður í heimi 2006 23.45 Landsbankadeildin (FH - Fram) s±ms SÝN 2 07.00 Portsmouth - Man. Utd. 17.20 Reading - Chelsea 19.00 Premier League World 19.30 English Premier League 2007/08 20.30 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Nor- wich og Southampton leiktíðina 1993-1994. 21.00 PL Classic Mafches 21.30 Season Highlights 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola-mörkin 2007-2008 00.20 Portsmouth - Man. Utd. Náðu fftraftEffl tntáð í sumar! “Eg sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennarí. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. "Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “...á eftir að spara mér heilings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. uSnilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu „Loksins $é ég fram , M að géfa k|árað Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. rRARSFaÓLIINISí

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.