blaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 5

blaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 5
I DAGSKRA 12:30 Móttaka 13:00 Setning ráðstefnunnar 13:10 Mannauður og áskoranir 21. aldarinnar - Dr. Svafa Grönfeldt og Atii Atlason 13:40 Adjusting to the World of Work for Creating a Competitive Advantage - Dr. Dominique Turcq 14:50 Kaffihlé 15:20 The Future of Leadership - Sir John Whitmore 16:30 Umræður 17:00 Ráðstefnulok Ráðstefnustjórn: Dr. Margrét Jónsdóttir Dr. Svafa Grönfeldt og Atli Atlason „Mannauður og áskoranir 21. aldarinnar" Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík og Atli Atlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Landsbankans opna ráðstefnuna og deila sinni sýn á helstu áskoranir sem blasa við íslensku atvinnulífi á 21. öldinni. Samkeppnin um hæfasta starfsfólkið harðnar hröðum skrefum. Tæknibyltingar, hækkandi menntunarstig, minnkandi tryggð, kröfur um sveigjanleika og nýr alþjóðlegur vinnumarkaður eru aðeins forsmekkur þeirra breytinga sem eru að verða á íslensku atvinnulífi. Er þitt fyrirtæki viðbúið þessari þróun? Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að skyggnast inn í framtíðina með tveimur af fremstu sérfræðingum heims á sviði stjórnendaþjálfunar og rannsókna á vinnumarkaði. Dr. Dominique Turcq er meðal fremstu sérfræðinga heims í málefnum alþjóðlegs vinnumarkaðar. Hann hefur einstaka yfirsýn yfir strauma og stefnur í atvinnumálum á heimsvísu og innsýn í fjölbreytilegar þarfir fyrirtækja, enda hefur hann helgað sig rannsóknum, stefnumótun og viðskiptaþróun á þessu sviði um árabil. Sir John Whitmore „The Future of Leadership" Sir John Whitmore er frumkvöðull á sviði stjórnendaþjálfunar. Hann vakti fyrst athygli sem Evrópumeistari í kappakstri en skaust upp á stjörnuhimininn með bók sinni Coaching for Performance, sem hefur verið þýdd á yfir tuttugu tungumál. Sir John Whitmore var nýlega útnefndur sem sá fremsti á sviði stjórnendaþjálfunar í Bretlandi af blaðinu The Independent. HVER ER ÞINNAR GÆFU SMIÐUR? NÝSKÖPUNARSJÓÐUR Deloitte. Dr. Dominique Turcq „Adjusting to the World of Work for Creating a Competitive Advantage" Verð: 18.000 kr. Skráning á www.hr.is eða skraning@ru.is Landsbankinn HÁSKÓLINN I REYKJAVlK

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.