Bændablaðið - 27.06.2006, Side 23

Bændablaðið - 27.06.2006, Side 23
23Þriðjudagur 27. júní 2006 Korngörðum 5 Sími: 540 1100 www.lifland.is - Blásið 3ja laga plast sem reynst hefur vel á Íslandi! Megastretch Rúlluplast frá Hollandi Hafðu samband við sölumann og fáðu tilboð í síma: 540 1100 750 mm 7.650.- án vsk. Grænt 750 mm 7.650.- án vsk. Hvítt 500 mm 6.350.- án vsk. Hvítt brosleg og sum verulega skondin. Hún viðurkennir að hún leggi ekki allt á minnið. Eitt atvik sé þó veru- lega minnisstætt en það séu ungu hjónin sem voru í brúðkaupsferð- inni. „Þetta var ungt og yndislegt fólk sem gisti hérna og ég tók eftir því þegar þau voru farin að unga konan hafði gleymt náttkjólnum sínum. Ég vissi að þau áttu bókaða næstu nótti á Brunnhóli við Horna- fjörð, svo ég hringdi þangað og segist bara senda náttkjólinn með rútunni, sem ég gerði. Svo gerðist það suður á Brunnhóli að unga fólkið meldaði sig bara inn þar og fór síðan. Svo skildi enginn neitt í neinu þar að fólkið skilaði sér ekki þangað aftur en þá birtist það hér hjá mér aftur. Búið að keyra 270 kílómetra leið til baka til að sækja náttkjólinn og ég búin að senda hann með rútunni til þeirra. Þá hafði það gerst að ég talaði við Jón á Brunnhóli og hann var svo ekki inni við þegar unga fólkið kom og gat því ekki látið það vita af því að náttkjóllinn væri á leiðinni með rútunni. “Ég man þegar ég hringdi í Jón og sagði honum frá því að náttkjólinn væri á leiðinni, þá segir hann: „Þau eru nú í brúðkaupsferð. Ég hefði nú viljað hafa hana Sigur- laugu mína náttkjólslausa í svo- leiðis ferð„, „svona er nú misjafnt mat fólks á notagildi hlutanna “segir Þórunn og hlær mikið. - „Þau hittu aldrei Jón, Sigurlaug bókaði þau inn og hún saknaði þeirra svo um kvöldið.„ Ekki hlaupið í gistingu hérna á Héraði Þórunn segir ótrúleg dæmi koma upp. Fólk með ung börn komi og hafi hvergi gistingu, það hafi ekki hugsað fyrir því, sé ekki með neitt, ekki tjald, ekkert. Hún tekur undir að þetta sé skiljanlegt með unga stráka á leið á útihátíð en ekki fjölskyldufólk á ferðalagi, það þurfi að huga að gistingu áður en lagt er af stað. Hérna á Hérað- inu er ekki hlaupið í gistingu án fyrirvara en meðan á „styrjöldinni stóð“og á þá við Kárahnjúkavirkj- un, „þá komu hingað heilu rúturn- ar af fólki, sem vildi gistingu, mik- ið baráttufólk, þetta voru Íslend- ingar sem vildu gista, enda ekki auðfært þarna inneftir þá, segir Þórunn„. Á Skipalæk er boðið upp á allar gerðir gistingar, allt frá svefnpok- plássi upp í uppábúin herbergi með baði. Þórunn segir að strax hafi verið ljóst að Skipalækur hefði upp á margt að bjóða. „Mað- ur fann það strax að við vorum á góðum stað, sem fólk kunni að meta„. Þau voru með sauðfé ásamt ferðaþjónustunni fram undir 1990 en þá var allt fé skorið niður vegna riðu á svæðinu. Þórunn er þó alltaf með hesta. „Ég á 15 hesta og það sem þeir eru notaðir er vegna ferð- mennskunnar. Ég fer með ferða- mönnunum í eins til tveggja tíma ferðir um nágrennið. Fólki fnnst þetta land einstakt. Það sér hér inn á Snæfell út á Héraðssand og út um allt, en ég get ekki farið með fólk óhindrað um allt því búið er að skipta landinu og það skapar viss vandamál fyrir umferð um það. Þórunn segist lengi hafi gert sér grein fyri því að enginn vandi sé að kollsteypa svona ferðaþjónustu- fyrirtæki . Þetta sé nánast sólar- hringsvakt. „Ég fékk smjörþefinn af þessu þegar ég var 15 ára göm- ul, þá fór ég frá Borgarfirði að vinna hjá Fanneyju á Egilsstöðum og það var skóli sem ég hefði ekki viljað missa af. Hún Fanney fór fyrst á fætur og síðust að sofa. Hún var ótrúleg„, segir Þórunn og bætir við að ef ætti að kaupa þá vinnu sem felst í þannig vakt þá myndi það aldrei borga sig. En Þórunn segir það ljúft af sinni hálfu að þessi rekstur haldist í fjölskyld- unni. „Við byrjuðum hér með tvær hendur tómar 1950 og það er ljúft að afkomendurnir skuli taka við. B300 (G39400) Power Box Spennir fyrir 12V sýrugeymi Hleðsluorka 2,6 joule Hentar með 21W Sólspegli 3 – 4 km Fjölvíragirðing Ef þú vilt alvöru rafgirðingastöðvar og rafgirðingaefni ...þá velur þú Gallagher M-1800 (G-314) Spennugjafi f. 220 v. Hleðsluorka 18 joule. Hentar fyrir allt að 65 km. fjölvíragirðingu B700 (G 39500) Power Plus Spennir fyrir 12V sýrugeymi Hleðsluorka 7 joule Hentar með 31W Sólspegli 5 – 10 km fjölvíragirðing MBX 1500 Smartpower ( G 30030) Spennir fyrir 220V Fjarstýring fylgir Hleðsluorka frá 7 í 15 joule 15 – 20 km Fjölvíragirðingu Er með innbyggðu aðvörunarkerfi Útsölustaðir: • Húsasmiðjan • Fóðurblandan • Verslunin Eyri Sauðárkróki ER KOMINN TÍMI Á NÝTT HLIÐ? Leitið upplýsinga www.bondi . is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.