Bændablaðið - 29.04.2008, Side 13

Bændablaðið - 29.04.2008, Side 13
13 Bændablaðið | Þriðjudagur 29. apríl 2008 Nám í búfræði tekur tvö ár. Að því loknu starfa flestir við landbúnaðarstörf og marga búfræðinga er að finna innan stoð- og þjónustugreina landbúnaðarins. Markmið með námi Aukin þekking og færni til að takast á við búrekstur og alhliða landbúnaðarstörf Fjölbreytt námsefni Í náminu er meðal annars fjallað um búfjárrækt, jarðvegs- og umhverfisfræði, nytjaskógrækt, málmsuðu og bókhald. Möguleikar á sérhæfingu í náminu eru einkum á sviði nautgripa-, sauðfjár- og hrossaræktar. Fjórðungur námsins felst í námsdvöl á einu af tæplega 80 kennslubúum, sem LbhÍ er með samstarfssamning við. Námið er góður undirbúningur til framhaldsnáms á sviði almennra náttúruvísinda, búvísinda og dýralækninga. Boðið er upp á búfræðinám í fjarnámi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Góð aðstaða Á Hvanneyri er nýtt kennslufjós og nýleg fjárhús á Hesti. Þá er skólinn með frábæra aðstöðu til kennslu í hrossarækt og hestamennsku. Umsóknarfrestur um skólavist er til 4. júní. Spennandi nám í búfræði! Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri · 311 Borgarnes · Sími 433 5000 · www.lbhi.is DRY COW GELDSTAÐAN SKIPTIR MALI! www.vistor.is/dýraheilbrigði/landbúnaður Sturtuvagnar og stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar H. Hauksson ehf Suðurlandsbraut 48 Sími: 588 1130 Fax: 588 1131 Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. Einnig þak- og veggstál á góðu verði

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.