Bændablaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 23
23 Bændablaðið | Þriðjudagur 29. apríl 2008
Deutz Fahr
Lauskjarna samstæða
Árgerð 2004
Krone 1500 Vario Pack
Árgerð 2000
Krone 1500 Comby Pack
Árgerð 2002
Nýjar og notaðar
Vélar
Velger
dobble action rúllusamstæða
Árgerð 2004
McCormick CX 105
Árgerð 2006
340 tímar
McCormick MTX 140
Árgerð 2005
Ekin 1425 tíma
Stoll F51 ámoksturstæki
McCormick MC 115
Árgerð 2005
takkaskipt,
ekin 1376 tíma
Stoll Róbust 30 tæki.
Korngörðum 5
104 Reykjavík
Sími: 540 1100
lifland@lifland.is
www.lifland.is
ORKUDRYKKUR
fyrir kýr
Orkudrykkurinn er :
hagkvæmur í notkun
lystugur
auðveldur í blöndun
ríkur af Kalsíum
ríkur af Gluco-TN
Orkudrykkurinn stuðlar að :
meiri inntöku gróffóðurs
skjótum bata eftir burð
minni hættu á vambarsnúningi
hærra mótstöðuafli og lífsþrótti
Pakkning: Plastfata
Magn: 5 kg
Orkudrykkur sem flýtir bata eftir burð
Miki lvægt er að fóðra kýrnar sem best
í ge ldstöðu svo þær ná i sér sem fyrst
og komist í sem besta nyt e f t i r burð .
Þv í er mik i lvægt að gr ip i rn i r fá i
auðupptakanlega orku , s te inefni og
v í tamín . Orkudrykkur inn inniheldur
ö l l þess i e fn i auk þess sem hann er
mjög l y s t u g u r .
O r k u d r y k k u r i n n i n n i h e l d u r
g e r j a ð a r s y k r u r s e m s t u ð l a a ð
h e i l b r i g ð i þ a r m a n n a .
O r k u d r y k k u r i n n i n n i h e l d u r
v í t a m í n , s t e i n e f n i o g s n e f i l e f n i
s e m e f l a ó n æ m i s k e r f i ð .
H á t t i n n i h a l d ( 4 . 4 % ) k a l s í u m s
m i n n k a r l í k u r á d o ð a .
T i l a ð n á h á m a r k s á r a n g r i :
Leysið Orkudrykkinn upp í heitu
vatni (40-50°). Ef vatnið er of kalt
minnka bragðgæðin.
Gætið þess að kýrin hafi ekki
aðgang að köldu vatni eftir burð þar
til hún hefur fengið Orkudrykkinn .
Blandið aðeins einn skammt í einu.
Lokið fötunni að notkun lokinni.
Fæst í verslunum Líflands.
Bætiefnalína Líflands
Frá áramótum hefur verið boðið
upp á tæplega áttatíu námskeið
á mismunandi fagsviðum hjá
Endurmenntunardeild LbhÍ.
Undanfarið hafa námskeið á
sviði garðyrkju og umhverf-
is verið nokkuð áberandi, enda
vorið með tilheyrandi vorverk-
um á næsta leiti. Sammerkt með
þessum námskeiðum hefur verið
afar góð þátttaka fólks sem teng-
ist garðyrkjumálum á einn eða
annan máta.
Um miðjan apríl var haldið
tveggja daga námskeið á Reykjum
undir nafninu Rót vandans.
Aðalkennari á námskeiðinu var
hinn danski Jens Thejsen, kennari
við DCJ Beder garðyrkjuskólann
í Danmörku. Velti Jens upp helstu
ástæðum sem geta legið að baki
því að tré ná ekki að dafna eins og
vonir standa til. Fjallaði hann vítt
og breitt um mikilvægi jarðvegs,
gróðursetningar, flutnings trjáa
sem og gæða plantnanna. Tæplega
sjötíu manns sóttu námskeiðið sem
var bæði á formi fyrirlestra og vett-
vangsferða.
Í apríl var einnig boðið upp á tvö
námskeið um ræktun matjurta. Þar
fór fyrirlesarinn, Auður Jónsdóttir
garðyrkjufræðingur, yfir helstu
atriði sem þarf að hafa í huga til að
koma upp sínum eigin matjurtar-
garði. Hún sýndi m.a. fram á það
að fjölskyldur jafnt í borgum sem
úti á landi geta byggt upp sína eigin
grænmetisgarða á einfaldan máta.
Á námskeiðið mættu nokkrir aðilar
úr ferðaþjónustugeiranum og voru
á einu máli um að það væri mun
einfaldara en menn ætla að koma
sér upp sínum eigin krydd- og mat-
jurtargarði sem nýta má í veitinga-
rekstur ferðaþjónustubænda. Yfir
fimmtíu manns sóttu á námskeiðin
tvö sem haldin voru á Reykjum í
Ölfusi og á Akureyri.
Í byrjun apríl var boðið upp á
dagsnámskeið í Reykjavík í sam-
starfi við Samtök garðyrkju- og
umhverfisstjóra sveitarfélaga þar
sem fjallað var um leiksvæði barna
út frá mismunandi sjónarhornum.
Komið var inn á reglugerðir um
öryggi leikvallatækja og leiksvæða
sem og eftirlit með þeim. Þessi
reglugerð gildir fyrir öll leiksvæði,
innan dyra sem utan. Yfir fjörutíu
manns sóttu á námskeiðið frá öllum
helstu sveitarfélögum á landinu.
Eins var mjög ánægjulegt að sjá
hvað hópurinn var þverfaglegur því
þarna komu saman garðyrkjumenn,
skrúðgarðyrkjumenn, tæknimenn,
heilbrigðisfulltrúar og landslags-
arkitektar. Allt aðilar sem á einn
eða annan máta koma að vinnu við
leiksvæði barnanna okkar.
Guðrún Lárusdóttir
Endurmenntunarstjóri LbhÍ
Blómleg starfsemi Endur-
menntunardeildar LbhÍ
Fjölmenni sótti námskeiðið Rót vandans og hér hafa þátttakendur stillt
sér upp fyrir ljósmyndara á tröppum gamla Kaupfélagshússins á Selfossi.
Ljósm. MHH
BÆNDUR ATHUGIÐ
Nú loksins til sölu á Íslandi!
LAMBA Lammnäring
Lammnäring
NÝTT Á ÍSLANDI