Bændablaðið - 26.05.2011, Side 36
37Bændablaðið | fimmtudagur 26. maí 2011
Bændablaðið
Smáauglýsingar. 5630300
Borgartún 36
105 Reykjavík
Sími 588 9747
Plast, miðar og tæki ehf. Sími 567 8888 Krókhálsi 1 110 Reykjavík
- Fullkominn fyrir kaffihús, bakarí,
skyndibitastaði, bari og næturklúbba
Hafðu samband og við sendum
þér bækling!
Á heimasíðu okkar www.pmt.is er linkur
á Turbochef með video af eldun í ofnum.
Skoðaðu málið!
Eldsnöggur að elda
- Framúrskarandi gæði eldaðra rétta.
- Einstaklega einfaldur í notkun.
- lítil bilanatíðni.
- Tekur lítið pláss og notar lítið rafmagn.
- Ekki þarf að fjárfesta loftræstiháf og lögnum.
- Getur staðið hvar sem er án loftræstiháfs.
- Fljót afgreiðsla með staðsetningu í veitingasal.
Valin 2010 bestur fyrir:
Soda er nýjasti, minnsti og sparneytnasti ofninn frá TurboChef.
Hann er snöggur að elda framúrskarandi góða rétti.
Bakar og eldar allt eins og nýju i3 og i5 ofnarnir: Subs, panini,
kjúklingabita, borgara, franskar, lax…..
Ódýrir bílaleigubílar
Vantar þig bíl til að skutlast um í Reykjavík
eða þekkir þú einhvern sem vantar að komast í
sveitina og til baka?
Notaðir bílar í toppformi
Verð, vetur frá kr. 3700 verð, sumar frá7500
uppl. í síma 869 6133 erum í 110 RVK
Neytendur á vöru og þjónustu í
Evrópu eru mun verr að sér hvað
varðar þekkingu á merkingum sem
lýsa eiginleikum vöru og reikni-
tölum í viðskiptum en almennt
hefur verið talið. Í vikunni fyrir
dymbilviku kynnti framkvæmda-
stjórn neytendamála hjá ESB (DG
SANCO) niðurstöður viðamikillar
könnunar um kunnáttu, færni og
viðhorf neytenda í viðskiptum.
Niðurstöðurnar valda talsverðum
áhyggjum en kunnátta og færni
neytenda í Evrópu er alls ekki jafn-
mikil og vonast var til.
Íslendingar eru ekki sérlega vel
að sér í neytendamálum þó þeir séu
ofan við meðaltal grunnþekkingar
á þessu sviði, samkvæmt könnun
sem gerð var meðal neytenda í 27
Evrópusambandsríkjum auk Íslands
og Noregs. Athygli vekur að nor-
skir neytendur eru best að sér meðal
allra Evrópuþjóða hvað varðar ney-
tendarétt og þekkingu á öðru sem
snertir vörukaup.
Könnunin náði til 29 ríkja
Þátttakendur í könnuninni voru
56.471 talsins, frá öllum 27 aðildar-
ríkjum Evrópusambandsins auk Ís-
lands og Noregs. Í könnuninni voru
skoðaðir ýmsir þættir eins og þek-
king neytenda á réttindum sínum
og löggjöf, hvernig neytendur fyl-
gja kvörtunum sínum eftir, og hæfni
neytenda í að greina upplýsingar úr
auglýsingum, af vöruumbúðum og
þekking þeirra á ýmsum ,,lógóum“
eða merkjum sem eru notuð til að
lýsa ákveðnum vörueiginleikum.
Einungis 2% þekktu
eiturefna-, umhverfis- og
endurvinnslumerkingar
Í könnuninni töldu neytendur sig
almennt mun betur að sér en þeir
raunverulega voru. Þannig þóttust
73% aðspurðra vera öruggir með
sig sem neytendur og 63% töldu sig
hafa kunnáttu í neytendaviðskip-
tum. Þá töldu aðeins 55% að lög
vernduðu þá við kaup á vörum eða
þjónustu. Aðspurðir um merkingu
-
og varúðarmerking um að vara
aðeins 2% neytenda sagt rétt til um
þýðingu allra merkjanna.
Íslendingar verst upplýstu
Norðurlandabúarnir
Á Íslandi tóku 1.005 þátt í könnun-
inni. Íslenskir neytendur voru í 9.
-
lenskum, þýskum, dönskum, sæns-
kum, tékkneskum og austurrískum
neytendum þegar kom að því að vera
koma á óvart að meira en helmin-
gur íslensku þátttakendanna sagðist
aldrei horfa eða hlusta á sérstaka
neytendaþætti í fjölmiðlum. Í Dan-
mörku, þar sem mikið framboð er af
slíku efni sögðust hins vegar 73%
þátttakenda hlusta eða horfa á slíkt
efni a.m.k. einu sinni í mánuði.
Íslendingar illa að sér um rétt
sinn í netviðskiptum
Niðurstöður könnunarinnar sýna að
verslun Íslendinga gegnum internetið
virtust Íslendingar vegar fremur illa
að sér þegar kom að spurningum um
húsgöngu- og fjarsölu. Er það talið
áhyggjuefni hve margir virðast ekki
lesa samninga sem þeir gera, t.a.m.
við kaup á vöru í gegnum internetið.
Lítil vitneskja um kvörtunarfrest
meðaltali þegar kom að því að lesa
merkingar af vöruumbúðum, þekkja
ýmis ,,lógó“ eða merki og þýðingu
þeirra. Einnig voru íslenskir neyten-
dur vel að sér þegar kom að gölluðum
vörum og réttindum neytenda vegna
þess og virðast fremur duglegir að
kvarta og leita réttar síns. Í heild
voru þó einungis 39% þátttakenda í
könnuninni meðvitaðir um að almen-
nur kvörtunarfrestur vegna gallaðrar
vöru er tvö ár. Aðeins 21% þátttak-
enda sagðist alltaf skoða mæliein-
Íslendingar ginnkeyptir fyrir
afsláttarbrellum
Athyglisvert er hvað Íslendingar
virðast láta blekkjast eða eru lítt
meðvitaðir um blekkingaleik í gyl-
liboðum í auglýsingum verslana um
afslætti. Þannig var í einni spurnin-
væru til sölu í verslunum. Í verslun
A var skjárinn boðinn á 500 evrur en
með 10% afslætti en í verslun B var
skjárinn boðinn til sölu á 400 evrur
skjárinn væri ódýrari.
Einungis 8% Íslendinganna
svöruðu spurningunni rétt, þ.e. að
B væri rétt svar, en ekki skjárinn í A-
Þessari spurningu svöruðu 15%
Evrópusambandsbúa hinsvegar rétt.
Þegar spurt var um hvaða innláns-
vextir af fjórum mögulegum væru
bestir, þ.e. 1%, 2%, 3% eða 4%
svöruðu einungis 26% Íslendinganna
að 4% væru bestu innlánsvextirnir en
34% Evrópusambandsbúa svöruðu
þessari spurningu rétt. Aftur á móti
höfðu Íslendingar vinninginn þegar
spurt var um hversu mikið þyrfti að
borga í vexti af 50.000 evra heimilis-
láni á ári sem bæri 6% vexti. Gefnir
voru möguleikarnir 300 evrur, 3.000
evrur eða 6.000 evrur. Þar var rétt
svar 3.000 evrur og svöruðu 64%
Íslendinganna því rétt en einungis
á undan mætti ætla að niðurstaðan
ráðist af ágiskun en einhverju öðru.
Aðeins fjórðungur vissi hvað
CE-merking þýðir
Í könnuninni var CE-merkið best
þekkt en þó vissu aðeins 25% þátt-
takenda í könnuninni hver merking
þess er. Þá lásu aðeins 58% þátt-
-
tuinnhald vöru og 18% virtust ekki
átta sig á best fyrir -dagsetningu sem
fram kom á matvælaumbúðum.
Norður-Evrópubúar almennt
betur upplýstir
Almennt komu neytendur frá
norðurhluta álfunnar betur út úr kön-
nuninni en aðrir, norskir neytendur
-
skir neytendur. Lettneskir, litháískir,
rúmenskir, ungverskir, búlgarskir og
spænskir neytendur virtust hins vegar
standa verst að vígi.
Þegar litið var til annarra þátta
en þjóðernis kom svo í ljós að þeir
sem hafa litla eða enga tölvukun-
náttu og ekkjur og ekklar standa
verr að vígi en aðrir. Einnig virðast
eftirlaunaþegar og þeir sem eiga í
vandræðum með að standa í skilum
viðkvæmari neytendur en aðrir. Þá
-
einnig skipta máli, en þeir sem hættu
verr en þeir sem hafa meiri menntun.
Ítarlegar upplýsingar um kön-
nunina má sjá á vefslóðinni http://
ec.europa.eu/consumers/consumer_
empowerment/docs/report_euroba-
með helstu niðurstöðum íslenska
hluta könnunarinnar má svo sjá á
slóðinni http://ec.europa.eu/pub-
lic_opinion/archives/ebs/ebs_342_
fact_is_en.pdf.
Evrópskir neytendur almennt illa að sér í merkingum, réttindum og tölfræði í viðskiptum:
Íslenskir neytendur slakastir
Norðurlandabúa í þekkingu er
varðar neytendamál
- Viðamikil könnun sýnir að Norðmenn eru best upplýstu neytendur í Evrópu