Bændablaðið - 26.05.2011, Síða 37

Bændablaðið - 26.05.2011, Síða 37
38 Bændablaðið | fimmtudagur 26. maí 2011 apríl 2011 2011 feb. 2011- apríl 2011 maí 2010- apríl 2011 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla apríl '10 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 501.410 1.633.302 6.643.318 -14,6 -11,2 -7,5 25,1% Hrossakjöt 33.774 123.729 780.127 23,6 -0,1 -16,0 3,0% Nautakjöt 317.895 929.988 3.812.710 -1,9 -3,8 0,0 14,4% Kindakjöt 54.354 73.644 9.167.530 949,5 2,3 3,8 34,7% Svínakjöt 454.175 1.412.993 6.028.782 -7,4 -8,3 -3,3 22,8% Samtals kjöt 1.361.608 4.173.656 26.432.467 -5,1 -8,1 -2,1 Sala innanlands Alifuglakjöt 541.786 1.685.292 6.992.138 -2,8 -9,0 -3,0 29,8% Hrossakjöt 24.698 105.269 524.105 8,2 -1,0 -17,8 2,2% Nautakjöt 308.736 913.047 3.820.105 1,6 -5,6 0,0 16,3% Kindakjöt ** 415.724 1.208.337 6.133.750 21,3 -4,6 0,5 26,2% Svínakjöt 450.831 1.424.455 5.973.098 -1,8 -2,4 -2,7 25,5% Samtals kjöt 1.741.775 5.336.400 23.443.196 3,3 -5,6 -1,9 * Bráðabirgðatölur. ** Sala á kindakjöti pr. mánuð er sala frá afurðastöðum til kjötvinnsla og verslana. Á markaði Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) birti þann 11. Maí sl. Fyrstu spá um kornframleiðslu framleiðslu- árið 2011/12. Áætlað er að framleiðsla og upphafsbirgðir Bandaríkjanna af hveiti á yfirstandandi ári, minnki um 7% frá fyrra ári. En vegna bættrar stöðu í Sovétríkjunum og annarsstaðar í heiminum er búist við að heims- framleiðsla vegi upp samdráttinn í Bandaríkjunum og birgðir á hveiti haldist nokkurn vegin óbreyttar í heild- ina í heiminum í árslok 2011/2012 samanborið við stöðuna nú. USDA bendir hins vegar á að framtíðarspáin sé háð mikilli óvissu þar sem vor- sáningu sé varla lokið á norðurhveli jarðar og nokkrir mánuðir í hana á suðurhveli jarðar. Hins vegar er spáð met uppskeru á maís í Bandaríkjunum. Birgðir í ársbyrjun voru hins vegar þær minnstu um 15 ára skeið og því mun uppskeruaukinn rétt ná að laga birgðastöðuna. Met uppskeru er spáð á fóðurkorni í heiminum og að birgðir af maís í heiminum aukist um 7 milljónir tonna og verði 129,1 milljón tonna í lok ársins 2011/2012. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur Bændasamtaka Íslands eb@bondi.is Kornframleiðsla Horfur í kornfram- leiðslu í heiminum Framleiðsla á kjöti 5,1% minni en á sama tíma í fyrra Innflutt kjöt Árið 2011 Árið 2010 Tímabil janúar - mars Alifuglakjöt 155.115 68.012 Nautakjöt 32.906 19.147 Svínakjöt 72.654 5.452 Aðrar kjötvörur af áðurtöldu 9.513 7.523 Samtals 270.188 100.134 Framleiðsla og sala ýmissa búvara í apríl* Matvælaverðsvísitala FAO var 232 stig í Apríl og hélst nær óbreytt frá fyrra mánuði, en 36,5% hærri en í apríl 2010. Mikil hækkun á kornverði gerði meira en að vega upp lækkanir á verði mjólkurvara, sykri og hrísgrjónum. Verð á jurta- fitu og kjöti hélst hins vegar lítið breytt frá fyrra mánuði. Kornverð hækkaði um 5,5% frá fyrra mánuði en hækkun sl. 12 mánuði nemur 71%. Sl. 12 mánuði hefur verð- vísitala FAO fyrir sykur og jurtafitu hækkað um 49%, kjöts um 14,6% og mjólkurvörur um 71%. /EB Alþjóðlegt matvælaverð Framleiðsla á kjöti í apríl var 5,1% minni en í sama mánuði í fyrra. Mestur samdráttur var í framleiðslu alifuglakjöts, 14,6% en 7,4% samdráttur var í fram- leiðslu svínakjöts. Sl. 12 mánuði hefur kjötframleiðsla dregist saman um 2,1% en heildarfram- leiðsla á ársgrundvelli var 26.432 tonn. Sala á kjöti var hins vegar 3,3% meiri en í apríl 2010. Mest munar um 21,3% aukningu í sölu lamba- kjöts en einnig var meiri sala á nauta- og hrossakjöti. Sl. 12 mánuði hefur sala á íslensku kjöti dregist saman um 1,9%. Samdráttinn má einkum rekja til 3% minni sölu á alifuglakjöti og 2,7% samdráttar í sölu svínakjöts. Mjólkurframleiðslan í apríl Framleiðsla mjólkur í apríl nam 10.883.636 lítrum, 3% meira en í sama mánuði í fyrra. Sl. 12 mán- uði var framleiðslan 113.991.8/30 lítrar, eða 1,9% minni en síðustu 12 mánuði þar á undan. Sala í apríl var 8.989.775 lítrar, 4,4% meiri en í fyrra, en páskar voru nú i lok mánaðarins sem á eflaust sinn þátt í í góðri sölu á rjóma og ostum. Heildar sala sl. 12 mánuði var 110.118.493 lítrar og samdráttur nemur því 1,35% á ársgrundvelli /EB Tímabil matvælaverðs kjötverðs mjólkurvöru kornvöruverðs jurtafitu sykurverðs Frá fyrra mánuði 0,5% 0,3% -2,4% 5,5% -0,3% -6,6% Frá apríl 2010 36,5% 14,6% 12,0% 71,2% 49,3% 49,0% Spá landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna í maí 2011 um framleiðslu og neyslu á korni í heiminum, milljónir tonna Framleiðsla Heildarframboð Verslun heildarneysla Birgðir lok tímabils Allt korn* 2009/10 2.233,90 2.687,57 290,00 2.200,73 486,84 2010/11 brbr 2.184,36 2.671,20 270,68 2.233,59 437,62 2011/12 áætl. Maí 2.174,22 2.711,84 274,63 2.272,05 439,62 *Hveiti, maís, sorghum, bygg, hafrar, rúgur, hirsi, blandað korn og hrísgrjón Hveiti 2009/10 684,18 850,42 135,85 654,25 196,17 2010/11 brbr 648,14 844,31 124,73 662,11 182,20 2011/12 áætl. Maí 669,55 851,31 127,34 670,49 181,26 Fóðurkorn** 2009/10 1.109,64 1.305,56 123,09 1.108,75 196,81 2010/11 brbr 1.084,65 1.281,46 114,53 1.123,08 158,38 2011/12 áætl. Maí 1.146,82 1.305,19 115,05 1.142,83 162,36Heimild FAO, maí 2011 Vísitölur Kornverð hækkaði um 5,5% frá fyrra mánuði en hækkun sl. 12 mánuði nemur 71%. Kjötframleiðsla er minni en á sama tíma í fyrra, en mjólkurframleiðslan er meiri.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.