Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 13
13Bændablaðið | fimmtudagur 23. júní 2011 ROBOT-20% er með 20% hráprótein. Hentar vel með beit og próteinsnauðu heyi. Nýr fóðurbætir á góðu verði NÝJUNG FRÁ FÓÐURBLÖNDUNNI! FB Verslun Hvolsvel l i H l í ð a r v e g u r 2 - 4 S í m i : 5 7 0 - 9 8 5 0 N Ý PR EN T Borum eftir heitu og köldu vatni ásamt öðrum borverkum um allt land. Liprir og sanngjarnir í samvinnu og samningum. Hagstætt verð. Bændur - sumarhúsaeigendur Upplýsingar gefur Júlíus Guðnason í síma 864-3313. Bleikjuseiði til sölu Fjallableikja ehf. að Hallkelshólumí Grímsnesi hefur til sölu bleikjuseiði. Upplýsingar: Jónas 862-4685 og Guðmundur 8939-777 eða fjallableikja2010@gmail.com Ungt fólk, sem allt er áhugafólk um framþróun innlends land- búnaðar, hefur ákveðið að ráðast í blaðaútgáfu á Netinu. Um er að ræða nýtt veftímarit sem hefur hlotið nafnið Freyja til heiðurs Frey sem gefinn var út í rúm 100 ár. Í fréttatilkynningu frá Útgáfufélaginu Sjarmanum, sem gefur blaðið út, segir að í Freyju verði miðlað hagnýtu fræðsluefni tengdu landbúnaði. Útgáfudagur fyrsta tölublaðs er 6. ágúst 2011. Ýmsir fastir liðir verða í blaðinu þar sem sögunni verða gerð skil en meginuppistaða hvers blaðs verður fræðsluefni þar sem fræðimönnum og ráðgjöfum á sviði landbúnaðar gefst kostur á að miðla fróðleik til lesenda blaðsins. Ritstjórn blaðsins verður í höndum Axels Kárasonar frá Sólheimum í Blönduhlíð, Eyjólfs Ingva Bjarnasonar frá Ásgarði í Dölum og Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur frá Svertingsstöðum 2 í Eyjafjarðarsveit. Þau hafa öll numið landbúnaðarfræði og hyggjast gefa blaðið út fjórum sinnum á ári. Þremenningarnir standa jafnframt að útgáfufélaginu en að sögn þeirra telja þau brýna þörf á fagtímariti innan landbúnaðargeirans þar sem áhersla er lögð á miðlun fagefnis og fræðslu á hagnýtan hátt. Að baki ritstjórn er ritnefnd sem í sitja Gunnar Guðmundsson, sviðs- stjóri hjá Bændasamtökunum, Bjarni Guðmundsson, Landbúnaðarsafni Íslands, Emma Eyþórsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands, Magnús B. Jónsson, nautgriparækt- arráðunautur hjá Bændasamtökunum og Eiríkur Loftsson, ráðunautur hjá Leiðbeiningamiðstöðinni í Skagafirði. Veftímaritið Freyja: Nýtt búnaðarblað í burðarliðnum www.heimavik.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.