Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 30
29Bændablaðið | fimmtudagur 23. júní 2011 www.buvis.is V e r i ð v e l k o m i n á v e f s í ð u o k k a r Rani plast fyrir rúllur, útistæður og f latgryfjur Smurolíur • Glussi, Koppafeiti • Keðjuolía • Vinnslubreidd 7,6 metrar SAMASZ RAKSTRARVÉLAR • Fáanlegar í ýmsum stærðum og gerðum. • Verð frá kr. 239.900,- án vsk. SAMASZ SLÁTTUVÉLAR Erum að keyra út rúlluplasti, neti og garni Pantið tímanlega SAMASZ HEYÞYRLUR • Vinnslubreidd 5,3 metrar. ÞÓR HF | Reyk jav ík: Krókhá ls i 16 | S ími 568-1500 | Akureyr i : Lónsbakka | S ími 461-1070 | www.thor. is HB48 Hesta- /Gripakerra Öflug gripaflutningakerra á tveimur öxlum sem rúmar 4 - 6 hross. Breið dekk á 16 tommu felgum, gúmmí- mottur í gólfum og skilrúm. Lofthæð 210 cm. Milligólf fyrir fjárflutninga fáanlegt. T E S O NB LT30 Hestakerra Ódýr 2ja hesta kerra með afturhlera. Gúmmí- mottur í gólfi. Trégólf í afturhlera. LT48 Hesta- / Gripakerra Sama kerra og HB48 nema lægri lofthæð (1,80 m). Gúmmímottur í gólfum og skilrúm. Trégólf í afturhlera. Milligólf fyrir fjárflutninga fáanlegt. Bændablaðið á netinu... www.bbl.is Óska eftir að kaupa allar tegundir dráttarvéla, diesel lyftara og jarðtætara af öllum stærðum. Uppl. í síma 866-0471 Nythæsta kýrin er Grása frá Gunnbjarnarholti Samkvæmt niðurstöður afurða- skýrsluhalds nautgriparæktar- innar sem birtar voru í síðustu viku er nythæsta kýrin á síðustu 12 mánuðum Grása nr. 438 í Gunnbjarnarholti. Skilaði hún 11.487 kílógrömmum en önnur í röðinni var Habbý 371 á sama búi og mjólkaði 11.444 kg og þriðja var Hjössa 219 á Höskuldsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu en nyt hennar var 11.143 kg. Mestar afurðir voru á búi Guðlaugar og Eybergs á Hraunhálsi 7.842 kg eftir árskú. Næst í röð- inni er bú Jóns og Hrefnu á Hóli í Sæmundarhlíð en þar voru meðalaf- urðirnar 7.802 kg. Þriðja búið í röð- inni var bú Steinars Guðbrandssonar í Tröð en meðalafurðir þar voru 7.792 kg. Meðalnyt 22.294 árskúa á síðustu 12 mánuðum er 5.330 kg. Meðalfjöldi árskúa á skýrsluhaldsbú- unum er 36,5 en alls eru 607 bú skráð í skýrsluhaldi. Skýrsluna í heild má sjá á vefsíð- unni bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.