Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 38

Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 38
37Bændablaðið | fimmtudagur 23. júní 2011 Hafðu samband við okkur í síma 444 7000, á arionbanki.is eða komdu í næsta útibú. Við tökum vel á móti þér. Það skiptir máli að þekkja landið sitt. Þess vegna erum við hjá Arion banka stolt af nýja kortinu sem Arion banki gefur út í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands. Kortið heitir „Rjóður í kynnum“ og er gefið út í tilefni af því að árið 2011 er alþjóðlegt ár skóga. Á kortinu er að finna upplýsingar um 50 útivistarskóga um land allt, meðal annars GPS-hnit, lýsingu á hverjum skógarreit auk upplýsinga um aðstöðu og þjónustu. Með kortinu getum við kynnst landinu okkar betur og notið þess enn frekar að vera á Íslandi. Þú getur nálgast þitt eintak af kortinu endurgjaldslaust í útibúum Arion banka, á upplýsingamiðstöðvum ferðamála, garð- plöntusölum og víðar. Gleðilegt ferðasumar Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 511 2450 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is NÝ OG GLÆSILEG BÓK EFTIR BJARNA GUÐMUNDSSON Á HVANNEYRI, höfund bókarinnar ...og svo kom Ferguson, kemur út þann16. júlí á Farmal-fagnaði á Hvanneyri FÆST NÚ Á TILBOÐI Í FORSÖLU Á www.uppheimar.is SÖGUR UM FARMAL-DRÁT TARVÉLAR OG FLEIR I TÆKI FRÁ INTERNATIONAL HARVESTER OG HLUT ÞEIRRA Í FRAMV INDU LANDBÚNAÐAR OG ÞJÓÐLÍFS Á ÍSLANDI Landbúnaðarsafn Íslands efnir til Farmal-fagnaðar á Hvanneyri laugar daginn 16. júlí nk. Tilefnið er að heiðra Farmalinn og nánustu ættingja hans, Nallana, af ýms um gerðum. Farmalarnir mynduðu fyrstu bylgju heim ilis dráttarvéla hérlendis – á árunum 1945-1950 og teljast því tímamótavélar í sveitum landsins. Allir vel komnir. Sjáumst á Hvanneyri 16. júlí!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.