Bændablaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 36
35Bændablaðið | fimmtudagur 23. júní 2011
Úrvalshestar kynna:
Stóðhestaval í Holtsmúla eftir Landsmót
Úrvalshestar ehf. tamningar – þjálfun - unghrossamat – kaup – sala – kennsla - stóðhestahald
Hinn 5 vetra vindótti, bleikálótti Þeyr frá Holtsmúla,
b: 8,02 h: 8,45 aðaleinkunn 8,28 blup 119
F: Stáli frá Kjarri M: Þruma frá Sælukoti (ae 8,11)
Verð á tolli 100.000 með öllu
Toppættaður 4v brúnskjóttur efnisfoli, Álffinnur frá
Efri-Gegnishólum,
b: 7,98 h: 8,08 aðaleinkunn 8,04 blup 124
F: Orri frá Þúfu M: Álfadís frá Selfossi
Verð á tolli 150.000 með öllu
Gæðingurinn stórkostlegi Ágústínus frá Melaleiti,
b: 8,13 h: 8,93 aðaleinkunn 8,61 blup 118
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum M: Gnótt frá
Steinmóðarbæ
Verð á tolli 220.000 með öllu
Laus pláss í tamningu, þjálfun og unghrossamat
Allar upplýsingar hjá Svanhildi Hall 659 2237 og Magnúsi Lárussyni 659 2238 og á
www.urvalshestar.is
Ertu að leita
að iðnaðar-
manni?
Að skipta við meistara og fagmenn sem
hafa tilskilin réttindi er ótvíræð gæðatrygging.
Meistarafélag Suðurlands hefur á að skipa
löggiltum fagmönnum til hvers kyns fram-
kvæmda.
100% endurgreiðsla vsk og
skattafsláttur
Nú er rétti tíminn til að ráðast í nýjar fram-
kvæmdir og huga að endurbótum og viðhaldi.
Eigendur íbúðahúsnæðis og sumarbústaða geta
fengið allan virðisaukaskatt af vinnu á bygginga-
stað endurgreiddan og allt að 300 þúsund
króna skattfrádrátt.
Nánari upplýsingar í síma 591 0118
Þú finnur rétta fagmanninn
á www.mfs.is