Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Fimmtudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt POPP 12. janúar 2012 10. tölublað 12. árgangur 173 keppa um 10 sæti Alls bárust 173 umsóknir í leiklistadeild Listaháskóla Íslands. Tíu komast inn. fólk 46 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Blúndur eru sígildar og skjóta reglulega upp kollinum. Kate Middleton eiginkona Vilhjálms Bretaprins gekk alla leið á frumsýningu War Horse eftir Steven Spielberg í London á dögunum og klæddist skósíðum svörtum blúndukjól. Hann var þó með hvítu fóðri eins og hefðarkonu sæmir. Vertu vinur okkar á Facebook MEIRI VERÐLÆKKUN! Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga teg 20007 - mjúkur í D og E skálum á kr. 2.500,- buxur á kr. 1.000,- TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Vasa- og höfuðljós Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is H7-verð: 14.450 kr. P3-verð: 4.950 kr. Spennandi tímar eru fram undan hjá Bóasi Kristjánssyni fatahönnuði:Hannar úr vistvænu hráefni É g er með nýtt fatamerki í smíðum fyrir karla og konur sem er allt unnið úr vist-vænum textíl. Ég er einmitt á leiðinni í kynningarferð til Parísar í næstu viku,“ segir Bóas Kristjánsson fatahönnuður þegar blaðamaður innir hann frétta. 2OF MONSTERS AND MEN TÓNLISTARBLAÐ 12. JANÚAR 2012 ALLT ÖÐRUVÍSI ÚTRÁS ÚTSALA! 10 – 50% og flott útsala Fjörug Opið til 21 í kvö ld E N N E M M / S ÍA / N M 4 9 8 7 9Opið til 21 í kvöld Nýtt kortatímabil HEILBRIGÐISMÁL Guðbjartur Hannesson velferðarráð- herra telur afar óeðlilegt að einstaklingur sem reki læknastofu og flytji inn lækningavörur sé yfirlækn- ir á Landspítalnum. Jens Kjartansson, yfirlæknir lýtalækningadeildar spítalans, fór í fjögurra mán- aða leyfi frá störfum í gær. Ástæðan er veikindi. Guðbjartur vonast til þess að málið með P.I.P. brjóstafyllingarnar verði til þess að breytingar varðandi samspil einkageirans og hins opinbera verði ígrundaðar. „Getur það undir einhverjum kringumstæðum verið eðlilegt að viðkomandi sé í viðskiptasambandi við framleiðanda vöru eða sölu- aðila?“ segir Guðbjartur. „Við munum að sjálfsögðu skoða það. Mér finnst þetta sjálfum mjög óeðlilegt.“ Ráðuneytið hefur óskað eftir skriflegri greinar- gerð frá landlæknisembættinu þar sem lýst er hvernig brugðist var við árið 2010 þegar púðarnir voru teknir af markaði. - sv / sjá síðu 10 Velferðarráðherra vill fá útskýringar frá landlækni vegna silíkonpúða: Samspil ríkis og einkageira skoðuð Ný kona í brúnni Brynhildur Ólafsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Edduverðlaunanna. fólk 46 Fatahönnuðurinn Bóas Kristjánsson Vinnur með vistvænan textíl. allt DÓMSMÁL Dæmi eru um að meira en eitt og hálft ár líði frá því að embætti sérstaks saksóknara fær heimild til að hlera síma þar til eiganda símans er tilkynnt um hleranirnar. Tugum manna sem verið hafa til rannsóknar hjá emb- ættinu hefur verið tilkynnt um að símar þeirra hafi verið hleraðir á síðustu vikum. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hafa til dæmis þeir sem eru til rannsóknar vegna falls Kaupþings og Sjóvár fengið slík bréf undanfarið. „Það hefur verið unnið að þessu jafnt og þétt upp á síðkastið, í þeim málum þar sem menn sjá til lands og telja ekki ástæðu til að beita þessu úrræði frekar,“ segir Ólaf- ur Þór Hauksson, sérstakur sak- sóknari. Samkvæmt lögum ber að til- kynna þeim sem hlerað er hjá um hleranirnar svo fljótt sem verða má. Fréttablaðið hefur upplýsing- ar um að rúmlega eitt og hálft ár sé liðið frá því hlerað var hjá ein- hverjum þeirra sem fengu bréf frá saksóknara nýverið. „Við værum að skjóta okkur í fótinn ef við tilkynntum of snemma um hleranir, þetta byggir á því að viðkomandi viti ekki að síminn sé hleraður,“ segir Ólafur. Hann segir að tilkynnt sé um hleranir um leið og ljóst sé að hler- unum verði ekki beitt frekar við rannsókn hvers máls. Í umfangs- miklum rannsóknum geti því liðið nokkur tími þar til upplýst er um hleranirnar. Sigurður G. Guðjónsson hæsta- réttarlögmaður segir sérstakan saksóknara á gráu svæði þegar komi að símhlerunum. Hann segir enga af sínum umbjóðendum hafa fengið tilkynn- ingu um símhleranir, en hann viti engu að síður af slíkum málum. Sigurður segir dæmi um mann sem heimilt hafi verið að hlera símann hjá í maí 2010, og hann yfirheyrður haustið 2011. Engu að síður hafi hann ekki verið upplýst- ur um hleranirnar fyrr en síðar. Þá bendir Sigurður á að til að dómstólar veiti heimild til sím- hlerana þurfi annað hvort að liggja átta ára fangelsisdómur við meint- um brotum, eða ríkir almanna- eða einkahagsmunir krefjist þess. Erfitt sé að sjá að það geti átt við í þessum tilvikum. Hámarksrefs- ing við auðgunarbrotum er sex ára fangelsi. - bj Tugum tilkynnt um hleranir Tugum einstaklinga hefur á síðustu vikum verið tilkynnt um símhleranir sérstaks saksóknara. Langur tími getur liðið frá því hlerað er þar til tilkynning berst. Símhleranirnar á gráu svæði segir hæstaréttarlögmaður. Meðal þeirra sem fengið hafa bréf frá sérstökum saksóknara þar sem tilkynnt var að símar hafi verið hleraðir eru Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður og Ingibjörg Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, útgáfufélags Fréttablaðsins. Þetta upplýsti Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs, við málflutning í Hæstarétti í gær. Símar þeirra voru hleraðir í þrjár vikur. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að símar Magnúsar Guðmundssonar, sem stýrði Kaupþingi í Lúxemborg, og Steingríms P. Kárasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra áhættustýringar Kaupþings, hafi einnig verið hleraðir. Þá mun sérstakur saksóknari einnig hafa hlerað síma Þórs Sigfússonar, fyrr- verandi forstjóra Sjóvár. Hlerað hjá Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu Óvissa um Snorra Stein Snorri Steinn Guðjónsson veit ekki hvort hann kemur heim til Íslands í dag. sport 42 ÞÝSKALAND Bréf frá árinu 1823, skrifað af tónlistarsnillingnum Ludwig van Beethoven, hefur nú fundist í erfðaskrá í Þýskalandi. Sérfræðingar segjast alltaf hafa vitað af tilurð bréfsins en ekki vitað hvar það væri að finna. Um er að ræða sex blað- síðna bréf þar sem Beethoven fjallar meðal annars um veikindi sín og pen- ingaskort og segir John Suchet, sem skrifað hefur margar bækur um Beethoven, þennan fund gríð- arlega mikilvægan. Bréfið verður haft til sýnis á Brahms-stofn- uninni í tónlistarháskólanum í Lübeck en bréfið er metið á um 16 milljónir króna. - trs Verðmæti finnast í erfðaskrá: Bréf skrifað af Beethoven Í GÓÐU JAFNVÆGI Evrópskir kvikmyndagerðarmenn eru nú staddir hér á landi til að taka upp efni með snjóbrettasnillingum sem leika listir sínar á götum Reykjavíkur. Stúlkurnar þrjár sem renndu sér eftir brekkum og nálægum hlutum við Hótel Natura í gær eru allar atvinnukonur í faginu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LUDWIG VAN BEETHOVEN HÆGLÆTIS VEÐUR á landinu í dag og víða bjartviðri en gengur í SA-átt með úrkomu í kvöld og nótt. Frost 1-10 stig en hlánar SV-til í kvöld. VEÐUR 4 -3 -7 -5 -5 -2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.