Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.01.2012, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 12.01.2012, Qupperneq 5
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn veitir 17 styrki til umhverfi smála Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Fimm milljónum króna var úthlutað í umhverfi s- styrki fyrir árið 2011 úr Samfélagssjóði Landsbank- ans til sautján verkefna á mánudag. Þrjú verkefni fengu 500 þúsund króna styrk og  órtán verkefni 250 þúsund krónur. Umhverfi sstyrkjum úr Samfélagssjóði Landsbankans er úthlutað árlega. Umhverfi smál og náttúruvernd Umhverfi sstyrkjunum er ætlað að styðja við verk- efni á sviði umhverfi smála og náttúruverndar. Styrkir til umhverfi smála byggja á stefnu bankans um sam- félagslega ábyrgð. Það er stefna bankans að vinna í sátt við umhverfi ð og eru styrkirnir leið bankans til að verðlauna góðar hugmyndir og leggja þeim lið sem vilja gera vel í umhverfi smálum og náttúruvernd. Alls bárust 133 umsóknir að þessu sinni. Dómnefnd var skipuð  órum fagaðilum, þar af þremur sér- fræðingum utan bankans. Samfélagssjóður Samfélagssjóður Landsbank- ans skiptist í samfélagsstyrki, námsstyrki, nýsköpunar- styrki og umhverfi sstyrki. Við fyrstu úthlutun úr sjóðnum í júní voru veittir 16 náms- styrkir, 27 nýsköpunarstyrkir voru veittir í lok október og 35 samfélagsstyrkir voru veittir í nóvember. Í takti við stefnu Með veitingu samfélags- styrkja er Landsbankinn að vinna í takti við nýja stefnu bankans. Við ætlum að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu og leggja áherslu á samfélags- lega ábyrgð og gott siðferði. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbankinn þinn. 17 verkefni fengu afhenta umhverfi sstyrki við athöfn í Landsbankanum á mánudag. 17 VERKEFNI STYRKT FIMM MILLJÓNIR 40 Nr. 40: Við veitum umhverfi sstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.