Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.01.2012, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 12.01.2012, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 12. janúar 2012 3 Bandaríski stílistinn Brad Goerski lætur sífellt meira að sér kveða en hann hóf ferilinn sem aðstoðar- maður stjörnustílistans Rachel Zoe í þáttunum The Rachel Zoe Project sem hófu göngu sína á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo árið 2008 og hafa síðan verið sýndir víða um heim. Hann hefur nú verið ráðinn aðalstílisti Kate Spade – New York. Kate Spade er best þekkt fyrir handtöskur en hóf að fikra sig inn á fatamarkaðinn árið 2009. Hlut- verk Goerskis er að koma merkinu skrefinu lengra. Goerski hefur sjálfur komið sér upp afgerandi fatastíl og er þver- slaufan hans helsta einkennis- merki. Hann klæðist nær undan- tekningarlaust aðsniðnum jakka og stuttum buxum. Hann er óhræddur við sterka liti en augljóst er að hann hugar vel að því hvernig fötin passa saman. Ekki er óalgengt að sjá hann klæðast skóm í stíl við slaufuna eða sokkum í stíl við jakkann. Þá virðist hann sérlega veikur fyrir köflóttum og sömuleiðis teinóttum fötum. Goerski hræðist hvorki köflótt föt né skæra liti. Demi Moore og Jessica Alba eru á meðal Hollywood- stjarna sem hafa notið leiðsagnar Goerski í klæðavali. Spjátrungslegur stílisti Hér er slaufan í stíl við buxurnar og jakkinn í stíl við skóna sem gerir það að verkum að bleika skyrtan við brúna jakkan gengur upp. NORDICPHOTOS/ GETTY Þótt litirnir séu ýktir þá er sam- setningin útpæld. Takið eftir því að skórnir eru í stíl við slaufuna. Stærðir 40-60. Flott föt fyrir flottar konur, 30-50% afsláttur af útsöluv örum Útsalan er hafin www.belladonna.is 50% afsláttur af öllum vörum Fleiri myndir á Facebook Skokkar og kjólar ný sending Ný sen ding Skokkar verð áður kr. 16.990 nú 9990 Skokkar með bol verð áður kr. 14.990 nú 7990 Sölufulltrúar: Jóna María jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan brynjadan@365.is 512 5465 Snorri snorris@365.is 512 5457
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.