Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.01.2012, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.01.2012, Qupperneq 34
6 • Þá gætirðu orðið heppin. Eða heppinn, ef þú ert gaur. Popp ætlar í samstarfi við Record Records að gefa nokkur eintök af plötunni My Head is an Animal í næstu viku. Til að þú eigir mögu- leika á því að fá eintak þarftu að fara inn á Facebook, fletta upp Poppinu og læka síðuna. Ekkert meira. Þú þarft ekki að dreifa neinu eða tagga neitt. Þú þarft ekki einu sinni að segja vinum þínum frá þessu, þó það væri vissulega skemmtilegt ef þeir myndu taka þátt. Sem sagt, ekkert bull. Bara inn á Facebook og læka Poppið. Á næstunni verða líka fleiri plötur gefnar, enda fleiri blöð væntanleg. Fylgist með! VILTU FÁ PLÖTU OF MONSTERS AND MEN? SVAVAR PÉTUR EYSTEINSSON PRINS PÓLÓ 01. Nei, öskra bara hærra. 1 02. Hringi í Örn Inga, hann á hjólabretti. 1 03. Prinsinn nýtur diplómatískrar friðhelgi. 0 04. Uuu ... nei. 0 05. Nei, bara núverandi. 1 06. Nei en ég á vesti. 0 07. „Ekki séns“. 1 08. Nei, en kannski fyrir FATÓ. 1 09. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir. 1 10. Fimm í fötu. 1 01. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEIKUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 02. HLJÓMSVEIT- ARRÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 03. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKIN/N? 04. ÁTTU ÓSKILGETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 05. ERTU MEÐ NAFN FYRR VERANDI ELSK- HUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 06. ALLIR EIGA LEÐURJAKKA EN ÁTT ÞÚ LEÐUR- BUXUR? 07. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HELGA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 08. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATÓ GEGN RÍFLEGRI GREIÐSLU? 09. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA LEIK- STJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BARNUM, HVAÐ FÆRÐU ÞÉR? ROKKPRÓFIÐ KARLOTTA LAUFEY GÍTARLEIKARI VICKY 01. Nei. Ekki svo ég muni. 1 02. Ég myndi fá mér bjór með stelpunum og láta Orra trommara sjá um þetta. Annars er ég búin að eiga svo fáránlega mikið af druslubílum að ég gæti örugglega gert eitthvað. 1 03. Ég hef ekki verið handtekin. Af hverju að láta ná sér? 0 04. Nei. Þetta er erfiðara þegar maður er stelpa. 0 05. Nei, engin nöfn. 0 06. Já. Að sjálfsögðu. 1 07. Nei. En ég er með númerið hjá bassaleikara Alice Cooper. 1 08. Ég er svo ópólitísk að það væri örugglega hægt að ljúga að mér að NATÓ séu náttúru- verndarsamtök. Það er aldrei að vita, fyrir réttu greiðsluna, hvað ég myndi gera. 0 09. Quentin Tarantino. 1 10. Það er of augljóst að segja Jack í kók, þannig að ég segi Bob Marley. 1 7 STIG 6 STIG Auglýsir eftir söngvara Þungarokkshljómsveitin Killswitch Engage býður aðdáendum sínum að sækja um söngvarastöðu í hljómsveitinni. Söngvarinn Howard Jones yfirgaf hljómsveitina á dögunum og nú býðst aðdáendunum að senda inn söngupptökur og freista þess þannig að verða með- limir í hljómsveitinni. Spennandi verður að sjá hvort íslenskir þungarokkarar taki áskorun hljómsveitarinnar. Eins og fram kemur í Poppinu í dag er Ragnar Sólberg nýr gítarleikari sænsku hljómsveitarinnar Pain of Salvation, en kærastan hans sótti reyndar um fyrir hann. Popp hvetur því kærustur og kærasta almennilegra þunga- rokks söngvara að sækja um fyrir betri helminginn! Of Monsters and Men er gjafmild hljómsveit. Þú getur unnið plötuna My Head is an Animal sem seldist vel í fyrra. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . frá kr. 75.900 með gistingu í 7 nætur. Einstakt tækifæri! 31. janúar og 7. febrúarKanarí Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum þann 31. janúar og 7. febrúar í 7 nætur á frábæru tilboði. Í boði er m.a. frábær sértilboð á hinu vinsæla íbúðarhóteli Parque Sol. Einnig bjóðum við Barcelo Margaritas og Beverly Park hótelin með öllu inniföldu ásamt öðrum hótelum. Ekki missa af þessu einstaka tilboði. Ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta í boði. Verð getur hækkað án fyrirvara! Kr. 75.900 – Parque Sol Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með 2 svefnherbergjum á Parque Sol 31. janúar í viku. Verð m.v. 4 fullorðna í íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 82.800 á mann 31. janúar í viku. Verð m.v. 2 fullorðna í íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 99.900 á mann 31. janúar í viku. Kr. 109.900 – Beverly Park með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi 7. febrúar í 7 nætur. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi 134.700. Kr. 105.500 – Barcelo Margaritas með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi 31. janúar í 7 nætur. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi 124.900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.