Fréttablaðið - 12.01.2012, Page 40

Fréttablaðið - 12.01.2012, Page 40
12. janúar 2012 FIMMTUDAGUR8 ÞJÓNUSTULIÐI RÆSTING í Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða þjón- ustuliða til ræstinga og umsjónar með umgengni í skólanum. Um er að ræða fullt starf á dagvinnu- tíma. Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða ræstinga- stjóra. Skólameistari Auglýsing frá sænsk-íslenska samstarfssjóðnum Árið 2012 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfs- sjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttak- endur í sænsk-íslenskum og norrænum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar. Um styrki þessa skal sótt á sérstökum vefeyðu- blöðum sem er að finna á vefslóðinni www.nordiskafonder.se. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012 og skal skila umsóknum rafrænt á vefnum. Styrkjunum verður úthlutað í mars/apríl nk. Stjórn sænsk- íslenska samstarfssjóðsins 5. janúar 2012 Tilkynningar Styrkir Atvinna Tillaga að breyttu deiliskipulagi á lóð við Klukkuvelli 20 – 26 á Völlunum í Hafnarfirði. Skipulags- og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 21. desember 2011 að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu á lóð við Klukkuvelli 20 - 26, Hafnarfirði í samræmi við ákvæði 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að í stað fjögurra íbúða raðhúss á tveimur hæðum, með innbyggðum bílageymslum, verði fimm íbúða raðhús á einni hæð án innbyggðra bílgeymslna. Byggingarreitur stækkar um 2 metra. Hámarkshæð mænis verði 4,5 metrar og hámarkshæð útveggja verði 3 metrar. Að öðru leiti gilda áfram gildandi skilmálar. Tillaga að breyttum deiliskipu- lagsskilmálum Lónshverfis varðandi lóð Skipalóns 10-14. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 13. desember 2011 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Lónshverfis í samræmi við ákvæði 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að aflétta kvöð af húsinu Skipalóni 10 um að íbúar skuli vera 50 ára og eldri. Tillögurnar að breytingunum verða til sýnis í þjónustuveri ráðhússins á Strandgötu 6 og hjá skipulags-og byggingar- sviði Hafnarfjarðar, Norðurhellu 2, frá 12. janúar til 23. febrúar 2012. Hægt er að skoða deiliskipulagstillögurnar á forsíðu vefs Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingar- sviði. Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarf- jarðarbæjar, eigi síðar en 23. febrúar 2012. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Skipulags-og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Glæsilegt einbýlishús í Fossvogi Undirrituðum hefur verið falið að finna kaupanda að glæsilegu einbýlishúsi á tveimur hæðum neðst í Fossvoginum. Húsið er um 500 fm ( aukaíbúð í kjallara) og hefur allt verið endurnýjað frá grunni fyrir fáeinum árum og sérhannað af innan- húsarkitekt. Eign í algjörum sérflokki. Verðhugmynd 180 millj. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Stefán Hrafn Stefánsson hdl, lögg.fasts. stefan@storborg.is Gsm: 895-2049 Fasteignir Deiliskipulag á Látrabjargs- svæði: Keflavík-Breiðavík Sveitarfélagið Vesturbyggð óskar eftir tilboðum í gerð deiliskipulags Látrabjargarsvæðisins. Skipulagsforsögnin er aðgengileg á heimasíðu Vesturbyggðar www.vesturbyggd.is. Í tilboði skal m.a. koma fram nöfn þeirra sem vinna munu verkið, menntun þeirra og starfsreynsla, á hvern hátt tilboðsgjafar ráðgera að skila verkefninu, tímagjald þeirra sem að verkefninu munu vinna, heildarkostnaður við verkið og hvenær því verði skilað. Gerð er krafa um að ráðgjafi hafi að lágmarki háskólamenntun í lands- lagsarkitektúr, arkitektúr eða skipulagsfræðum en geti að auki sýnt fram á reynslu og réttindi til að vinna skipulag skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ráðgjafi skal sýna fram á færni í framsetningu teikninga og myndefnis og hæfileika í mannlegum samskiptum. Umsóknir verða metnar bæði með tilliti til tilboðs en ekki síður með tilliti til hæfis umsækjenda s.s. gæða fyrri verka. Umsóknarfrestur er til 15. Febrúar 2012. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Vesturbyggðar, Ásthildur Sturludóttir, asthildur@vesturbyggd.is s. 450-2300. Tilboð Tilkynningar Sumarbústaðir Sumarhúsa/Búgarðalóðir til sölu! Um er að ræða fjórar byggingarlóðir, svokallaðar búgarðalóðir úr landi Morastaða í Kjósarhreppi. Byggingareitir liggja fyrir á samþykktum skipulagsuppdrætti. Stapagljúfur 1, landnr. 211-787, stærð 23.480 fm. Stapagljúfur 2, landnr. 211-788, stærð 19.835 fm. Stapagljúfur 3, landnr. 211-793, stærð 21.081 fm. Stapagljúfur 4, landnr. 211-794, stærð 19.152 fm. Tilboð eða fyrirspurnir skulu sendast á netfangið logfraedingur@simnet.is GISTING - AKUREYRI orlofshus.is S. 897 5300. Atvinnuhúsnæði Til leigu. Tunguháls 327 fm iðnaðarhúsnæði, lofthæð 4,70, tvær innkeyrsludyr . Við sund, 20 fm verslunar/ þjónustuhúsnæði á jarðhæð og 40 fm skrifstofa á 2. hæð. leiguval.is simi 553 9820 og 894 1022 Til leigu 210m2 iðnaðarhúsn. í Hafnarf. hægt að skipt í 2, 105m2 bil S: 892- 9260 Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 ATVINNA Atvinna í boði Vantar þig peninga ? Viltu vinna hjá sjálfum sér. Nú er tækifæri til að afla tekna. Uppl. í s. 691 7828 Au-Pair London UK: Óskum eftir stúlku fyrir miðjan febrúar til að gæta krakka í miðborg London hluta af degi. Um er að ræða 6 ára strák og stelpu á 3ja ári. Tímabil getur verið fram í lok maí eða lok sumars. Áhugasamar vinsamlegast hafið samband við Steinar á: steinarasia@yahoo.com Við óskum eftir meiraprófsbílstjóra með C. CE. réttindi. Þarf að geta byrjað 1.feb mikil vinna í boði fyrir dugleg einstaklinga. Umsóknir sendist á: vadvik1@internet.is Viðskiptatækifæri Frístandandi verslunarhillur ásamt krókum og hillum. Raufapanill m/ állistum. Einnig á vegg. Hentar vel í verslun eða búð. S: 664 3177. TILKYNNINGAR Einkamál Ung kona vill hitta karlmann. Rauða Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl. nr. 8329. Ung kona leikur sér...með látum. Kynl. sögur Rauða Torgsins, s. 905-2002 og 535-9930, nr. 8547. Íslenskar konur leika sér heitar í einrúmi. Nýjar upptökur flesta daga. Ky.sögur Rauða Torgsins, s. 905-2002 og 535-9930. U M HVE RFISMERKI Prentgripur 141 825 Suðurhraun 1 Garðabæ Sími: 59 50 300 www.isafold.is við prentum TÍMARIT

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.