Fréttablaðið - 12.01.2012, Síða 56

Fréttablaðið - 12.01.2012, Síða 56
40 12. janúar 2012 FIMMTUDAGUR Golden Globe-verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á sunnudagskvöld. Kynnirinn Ricky Gervais hefur lofað því að hann muni ekki draga neitt undan í upphafsatriði afhendingarinnar. Það hefur verið löng hefð fyrir því að kynnar á Golden Globe og Óskarnum renni stuttlega yfir árið með gaman sömum hætti. Mörg- um hefur verið hált á því svelli, David Letterman þótti til að mynda skjóta langt yfir markið þegar hann kynnti Óskarinn árið 1995 – hann gerði meðal annars grín að nöfnum Opruh Winfrey, Umu Thurman og Keanu Reeves – en miðað við upphafsatriði Ricky Gervais á Golden Globe í fyrra var spé Lettermans sem stormur í vatns- glasi. Gervais fékk yfir sig alls kyns ákúrur eftir að hafa gert grín að Charlie Sheen, Hugh Hefner, Robert Downey Jr. og Tom Cruise, að ekki sé nú minnst á brandarann um Sex & City-leikkonurnar. Og nú hefur írski veðmála risinn Paddy Power birt lista yfir þau frægðarmenni sem eru líkleg til að lenda í kjafti og klóm Gervais. Þar efstur á blaði er Russell Brand og fyrrum spúsa hans, Katy Perry. Þau hjónakorn skildu eftir jólahaldið en samband þeirra var fallbyssufóður fyrir slúðurblöðin. Paddy metur möguleika þeirra fimm á móti einum. Meðal annarra sem eiga það á hættu að fá á sig eiturpillur frá breska grínistanum eru Madonna, Tom Cruise og svo auðvitað fyrr- um hjónakornin Ashton Kutcher og Demi Moore en Paddy Power telur líkurnar einn á móti tíu að þeirra nafn eigi eftir að bera á góma í uppistandi Gervais. Þá eru Justin Bieber og Charlie Sheen langt frá því öruggir því Paddy metur líkur þeirra einn á móti fjórtán að nöfn þeirra verði nefnd í upphafsræð- unni. Paddy er síðan auðvitað ekki yfir verðlaunin sjálf hafinn, veðmála- vefurinn telur líklegast að svart/ hvíta kvikmyndin The Artist muni standa uppi sem sigurvegari og að aðalleikari myndarinnar, Jean Dujardin, verði útnefndur sem besti leikari í söng-og dramaflokki. freyrgigja@frettabladid.is Kvikmyndin Svartur á leik hefur verið valin til að keppa um Tígurinn á kvik- myndahátíðinni í Rotterdam. Myndin verður því heimsfrumsýnd í hollensku borginni í byrjun febrúar en hérna heima í mars. Svartur á leik er byggð á sam- nefndri sögu Stefáns Mána og skartar þeim Þorvaldi Davíð og Jóhannesi Hauki Jóhannessyni í aðalhlutverkum. Þórir Snær Sigurjónsson segir þetta vissulega mikið gleðiefni. „Við prófuð- um bara að senda hana inn og vissum ekkert hverju við áttum von á. Núna erum við bara að hamast við að ganga frá smáatriðum og klára myndina,“ segir Þórir en mikill áhugi virðist vera fyrir myndinni, sýningarrétturinn hefur þegar verið seldur til Bretlands, Sviss og Skandinavíu. „Við erum síðan á leiðinni til Berlínar og gerum okkur vonir um góðar viðtökur þar,“ bætir Þórir við. Hann viðurkennir að nafn Nicolas Winding Refn hafi hjálpað mynd- inni en hann er einn af framleið- endum hennar. Nýjasta mynd Refns, Drive, hefur slegið rækilega í gegn og hefur verið á toppi flestra árslista kvikmyndavefsíða. „Það hjálpar og svo skemmir heldur ekkert fyrir að myndin er í hans anda.“ Alls keppa tólf myndir um Tígurinn í Rotterdam en verðlaunin eru veitt fyrir bestu fyrstu eða aðra mynd leikstjóra. - fgg Keppir um Tígurinn í Rotterdam TIL HOLLANDS Svartur á leik mun keppa um Tígurinn á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Myndin verður því heimsfrumsýnd í Hollandi. LÍKLEG SKOTMÖRK Ricky Gervias mun velja skotmörk sín af kostgæfni og reyna koma áhorfendum á Golden Globe í opna skjöldu. Veðmálavefurinn Paddy Power telur líklegt að Gervais nýti sér skilnað Russell Brand og Katy Perry í upphafsræðu sinni og muni mögulega einnig ræða um Justin Bieber, Charlie Sheen og skilnað Ashton Kucher og Demi Moore. STJÖRNURNAR SEM ÆTTU AÐ SKJÁLFA Á BEINUNUM SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 8 - 10.20 L GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6.45 - 9 - 10 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 L JACK AND JILL KL. 10.20 L ÆVINTÝRI TINNA KL. 5.40 - 8 7 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 8 - 10.15 16 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16 THE SITTER KL. 6 14 TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 TINKER TAILOR SOLDIER SPY LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 THE SITTER KL. 6 - 8 - 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.50 - 8 - 9 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A BESTA MYNDIN OG BESTA LEIKKONAN TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10.10 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO 10 MISSION IMPOSSIBLE 7, 10 ALVIN OG ÍKORNARNANIR 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.V.A - FBL V.J.V. - Svarthöfði.is T.V. - Kvikmyndir.is K.B - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times ÁLFABAKKA 16 12 12 L L L V I P EGILSHÖLL L 16 L L L 12 12 L L 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:45 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 5:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:50 2D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 5:40 2D HAROLD & KUMAR 3D ótextuð kl. 10:40 3D KEFLAVÍK 12 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D “Betri en sú fyrsta. Sjáðu hana núna, og þá helst í stórum sal.” Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE 12 12 L AKUREYRI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:20 2D MISSION: IMPOSSIBLE 2 kl. 10:30 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10 - 10:40 - 10:50 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D HAROLD AND KUMAR Með texta kl. 8(2D) 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is FIMMTUDAGUR: THIS MUST BE THE PLACE 17:50: 20:00, 22:10 WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00 Á ANNAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00 ELDFJALL 18:00, 20:00 SUPERCLASICO 20:00, 22:00 PARTIR 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. THIS MUST BE THE PLACE SEAN PENN SÝND Í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Bíó Paradís er nú hluti af EUROPA CINEMAS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.