Fréttablaðið - 10.02.2012, Síða 39
FÖSTUDAGUR 10. febrúar 2012 19
Tilkynningar
Vörubílstjóri / Kranamaður
Óskum eftir að ráða vanan bílstjóra,
á vörubíl með krana, til starfa sem fyrst.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Eyktar.
Nánari upplýsingar veitir Heiddís Búadóttir
Skúlagötu 63, 105 Reykjavík.
Vélavörður
Vísir hf óskar eftir Vélaverði á Sighvat GK-57. Sighvatur er línu-
veiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá
skipstjóra í síma 856-5761.
Atvinna
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu
framkvæmdar
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin
framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr.
106/2000 m.s.br.
Eldi á bleikju í Galtalæk, Rangárþingi ytra
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna
á heimasíðu Skipulagsstofnunar:
www.skipulagsstofnun.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til úrskurðar-
nefndar umhverfis- og auðlindamála (sbr. 25. gr. laga
nr. 131/2011) og er kærufrestur til 12. mars 2012.
Skipulagsstofnun
Tilkynningar
ATVINNUAUGLÝSING
Á RÉTTUM STAÐ
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Vertu með atvinnuauglýsinguna þína í Fréttablaðinu,
mest lesna blaði landsins.*
Atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu birtast líka á
atvinnuvef Vísis.
STERK
VIÐAR INGI PÉTURSSON
vip@365.is 512 5426
N HRANNAR HELGASO
hrannar@365.is 512 5441
BÓKIÐ AUGLÝ GARSIN TÍMANLEGA:
r–
de
se
m
be
r 2
01
1.
*P
re
nt
m
ið
la
kö
nn
un
C
ap
ac
en
t G
al
lu
p
ok
tó
be
r–
de
se
m
be
r2
01
1
ATVINNA
Atvinna
Tillaga að breyttu aðalskipulagi Súðavíkurhrepps 1999-2018.
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar 2012 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi
Súðavíkurhrepps skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er gerð vegna aukinna umsvifa Ferðaþjónustunnar í Hey-
dal í Mjóafirði, vegna stækkunar frístunda-og skógræktarsvæða að Hlíð í Álftafirð og að Hesti í Hestfirði.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillaga að deiliskipualagi í Heydal í Mjóafirði.
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar 2012 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi í Heydal skv.
41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að gera ráð fyrir hótel/tómstundabyggingu, 6 gistihúsum, 2 norðurljósa-húsum,
aðstöðu við laugasvæði og snyrtingu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillaga að breytingu á deiliskipualagi að Hlíð í Álftafirði.
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar 2012 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi í Heydal skv.
43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að stækka frístunda-og skógræktarsvæði að Hlíð í Álftafirði, fjölgun og stækkun
lóða ofan þjóðvegar og þar af leiðandi breytingar á byggingarreitum, breytingar á skilmálum, fækkun og stækkun lóða neðan þjóð-
vegar og þar af leiðandi breytingar á byggingarreitum, ný tenging að efri hluta byggðar við þjóðveg og breytingar og nánari skilgrein-
ing á skjólbeltum ofan þjóðvegar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar ásamt greinargerðum verða til sýnis á skrifstofu Súðavíkurhrepps, Grundarstræti 1-3, Súðavík, virka dag frá kl. 10:00-
12:00 og frá 13:00-15:00 frá og með 13. febrúar til og með 2. apríl 2012.
Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu Súðavíkurhrepps, www.sudavik.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 2. apríl 2012.
Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til skrifstofu Súðavíkurhrepps Grundarstræti 1-3, 420 Súðavík.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillögurnar.
F.h. Súðavíkurhrepps
Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri
SÚÐAVÍKURHREPPUR
Auglýsing
um breytingu á skipulagi Súðavíkurhrepps.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN LÍFIÐ SJÓNVARP
TAKTU VÍSI Á
HVERJUM MORGNI!