Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 43

Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 43
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 É g ætla að kíkja í afmæli til systur minnar, rölta um bæinn með eiginmanninum og finna kannski einhverjar gersemar í Kolaportinu. Svo ætla ég nú bara að fylgja sýningunni minni, Ég er vindurinn, eftir. Þetta er loka- sýningarhelgin,“ segir Ingibjörg Huld Haraldsdóttir leikstjóri spurð hvernig hún ætli að verja helginni. „Sýningin hefur fengið mjög góðar viðtökur og við eigum eiginlega ekki orð yfir þeim.“ Notarðu annars yfirleitt helgarn- ar til að fylgjast með því sem er að gerast í leikhúsunum? „Já, það má segja það,“ segir Ingibjörg Huld. „Maður reynir að sjá allt, en auð- vitað nýtir maður líka tímann til að hitta vini og vandamenn.“ Eigin- maður Ingibjargar Huldar er Hilm- ir Jensson leikari sem leikur undir hennar stjórn í Ég er vindurinn. Það þarf varla að spyrja um hvað heim- ilislífið snúist. „Það hefur eiginlega allur okkar tími farið í æfingar og sýningar undanfarið,“ segir hún hlæjandi. „Heimilið er undirlagt, en það styttist í að við fáum nýtt hlutverk því við eigum von á okkar fyrsta barni í júní.“ Ingibjörg Huld upplýsir að erfinginn væntanlegi sé stelpa. „Hún er væntanleg seinni partinn í júní, kannski kemur hún á árs brúðkaupsafmælinu okkar, 25. júní. Það er aldrei að vita nema hún steli af okkur deginum.“ 2 Ingibjörg Huld Haraldsdóttir leikstjóri lifir og hrærist í leiklistinni en tekst fljótlega á við nýtt hlutverk. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Erfinginn gæti fæðst á brúðkaupsafmælinu Fólki gefst færi á að koma með gamlar ljós- myndir í greiningu til sérfræðinga á Þjóðminja- safni Íslands í dag milli klukkan 14-16. Koma má með ljósmyndir frá hvaða tímabili sem er. Viðburðurinn er hluti af Ljósmyndadögum og Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Sófasett, hornsófar, svefnsófar. Grazia 3-1-1 leður Sandy 3-1-1 tau. Monaco hornsófi. Max svefnsófi “klikk-klakk” Celtic svefnsófi. Opið í dag 11 - 15 NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Mikið úrval af fallegum skóm og töskum  www.gabor. is af öllum hönskum VETRARHÁTÍÐ Í MIÐBÆNUM Dagana 9. – 11. febrúar Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI Útsala - Útsala allt að 50% afsláttur + 20 % af völdum vörum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.