Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 48
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR2 Aðstoðarrekstrarstjóri á Max1, Bíldshöfða Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um störfin Vinnutími er frá 8:00-17:00 alla virka daga, helgarvinna skv. vaktaplani hverju sinni. Nánari upplýsingar um störfin Max1 leitast við að ráða til samstarfs fagfólk af báðum kynjum með gildismat sem samrýmist kjarnagildum og megin reglum fyrirtækisins. Fólk sem metur mikils orð og gjörðir eins og heilbrigði, ábyrgð, tillitsemi, umburðarlyndi, árangur, frumkvæði, þekkingarleit og samvirkni. Skelltu þér á netið www.max1.is og sæktu um. Nánari upplýsingar veitir mannauðs- og gæðasvið Max1 í síma 515 7088. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2012. Þú sækir um á netinu, www.max1.is. Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér. Stutt lýsing á starfi Umsjón og ábyrgð á daglegum rekstri starfsstöðvar • (í fjarveru rekstrarstjóra) Dagleg samskipti, umsjón og eftirlit með nýtingu • starfsmanna Starfsmannamál• Sölumál • Hæfniskröfur Framhaldsskólamenntun og/eða iðnmenntun sem • nýtist fyrir starfið Reynsla og þekking af tæknilegum atriðum sem snýr • að bifreiðum Góð tölvukunnátta (PC/Windows umhverfi)• Góð íslensku- og enskukunnátta• Gilt bílpróf, meirapróf kostur• Stundvís• Heiðarleg (ur) og áreiðanleg (ur)• Framúrskarandi þjónustulund og • samskiptahæfileikar Max1 Reykjavík: Bíldshöfða 5a, Bíldshöfða 8, Jafnasel 6, Knarrarvogi 2. Max1 Hafnarfirði: Dalshraun 5. Max1 sími 515 7190 bbat_max1_aðstoðarrekstrarstjóri_20120208_4x16.indd 1 9.2.2012 16:20:12 Velferðarráðuneytið Raðauglýsingar - form Breidd spalta 8.1 cm Stærð merkis 100% Þykkt ramma: 0.1764 Forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri Velferðarráðuneytið auglýsir aftur laust til um- sóknar embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (FSA). Um er að ræða setningu til 1. febrúar 2013 vegna leyfis forstjóra. Velferðarráðherra setur í stöðuna frá 15. mars 2012. Sjúkrahúsið á Akureyri starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 með síðari breyting um. Sjúkrahúsið á Akureyri er kennslu- sjúkrahús og veitir sérfræðiþjónustu í helstu grein um læknisfræði og hjúkrunarfræði og almenna sjúkra- húsþjónustu í sínu umdæmi. Þá annast sjúkra húsið starfsnám í heilbrigðisvísindagreinum og starf- ar í nánum tengslum við háskóla á sviði fræðslu- mála heilbrigðisstétta og rannsókna í heilbrigðis- vísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri er annað stærsta sjúkrahús landsins og varasjúkrahús Landspítala. Að jafnaði eru um 630 manns starfandi á FSA í um 480 ársstörfum. Forstjóri ber ábyrgð á að FSA starfi í samræmi við lög, stjórnvaldsfyrirmæli og erindisbréf sem ráðherra setur honum. Forstjóri ber ábyrgð á starf- semi og þjónustu sjúkrahússins, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt. Forstjóri skal hafa háskólamenntun og reynslu af rekstri og stjórnun sem nýtist honum í starfi. Hann skal einnig hafa þekkingu og reynslu á sviði heil- brigðisþjónustu. Gerð er krafa um hæfni í mannleg- um samskiptum ásamt leiðtogahæfileikum. Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd sem skipuð er af velferðarráðherra skv. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu. Um launakjör forstjóra fer samkvæmt ákvörðun kjararáðs, sbr. lög nr. 47/2006 um kjararáð. Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um embættið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri, sveinn.magnusson@ vel.is. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast velferðarráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 19. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um setningu í embættið hefur verið tekin. Þjónustustjóri fyrir atvinnutækjaverkstæði hjá Brimborg Akureyri Finndu sköpunargáfu þinni farveg. Þú vilt læra meira og nýta hæfileika þína í hópi frábærra fagmanna. Komdu til okkar sem störfum saman undir fána Brimborgar. Virkjum sköpunargáfuna saman. Sendu okkur þína umsókn og tölum svo saman. Við erum hátæknifyrirtæki og bjóðum hágæða vörur frá þekktustu framleiðendum heims. Við bjóðum vörumerki eins og Ford, Volvo, Citroën, Mazda. Volvo vörubíla. Volvo vinnuvélar. Volvo Penta bátavélar. Volvo strætisvagna og Volvo rútur. Hiab bílkrana og Nokian hjólbarða. Við horfum öðruvísi á heiminn. Við trúum því að nýsköpunarþörfin gefi okkur, fjölskyldu okkar og viðskiptavinum forskot á lífið. Forskot sem gerir Brimborg að betri kaupstað, betri þjónustustað og betri vinnustað – öðrum þræði öruggum stað að vera á. Við trúum því að næmur skilningur á óskum og þörfum viðskiptavina okkar sé æðsta markmiðið. Lærðu með okkur. Stutt lýsing á starfi Ber ábyrgð á daglegum rekstri síns verkstæðis. • Ber ábyrgð á ánægju viðskiptavina• Er í senn verk- og tæknistjóri.• Tryggir að starfsmenn starfi skv ISO stöðlum sinnar • deildar. Daglega umsjón og eftirlit með nýtingu starfsmanna. • Stjórnar skipulagi og verkflæði verkefna. • Umsjón og ábyrgð með samskiptum við birgja á • þjónustusviði. Ber ábyrgð á því að þekking og hæfni sé skv. • stöðlum Brimborgar og kröfum birgja á hverju sviði. Megin hæfniskröfur Réttindi í bifvélavirkjun og/eða vélvirkjun og/eða • hafa vélstjóraréttindi. Hafi stjórnunarhæfileika• Gilt bílpróf skilyrði, meirapróf æskilegt• Góða samskiptahæfileika.• Góða þjónustulund.• Heiðarlegur og áreiðanlegur.• Stundvís• Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt.• Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi.)• Hafa áhuga á bifreiðum - tækjum.• Góða íslensku- og enskukunnáttu.• Nánari upplýsingar Brimborg leitast við að ráða til samstarfs fagfólk af báðum kynjum með gildismat sem samrýmist kjarnagildum og megin reglum fyrirtækisins. Fólk sem metur mikils orð og gjörðir eins og heilbrigði, ábyrgð, tillitsemi, umburðarlyndi, árangur, frumkvæði, þekkingarleit og samvirkni. Skelltu þér á netið www.brimborg.is og sæktu um starfið. Nánari upplýsingar veitir Jón Á. Þorvaldsson framkvæmdarstjóri Brimborg Akureyri síma 515 7050. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2012. Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is. Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar n.k. Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 | www.brimborg.is | brimborg@brimborg.is bbak_atvinna_þjónustustóri_20120208_4x20.indd 1 9.2.2012 09:50:15 Kjötvinnslan Snæfell á Egilsstöðum óskar eftir að ráða metn rfullan og drífandi starfsmann/ kjötskurðarmann til starfa í 100% starf. Hæfniskröfur: • Metnaður til að ná árangri í starfi • Lipurð í mannlegu samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og snyrtimennska • Reynsla úr kjötvinnslu eða kjötbúð er kostur Menntun í kjötiðn er kostur Frekari upplýsingar veitir Aðalbjörn í síma 862-2043 eftir kl. 15.00 alla virka daga, netfang: snaefellkjot@snaefellkjot.is Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2012.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.