Fréttablaðið - 11.02.2012, Síða 50
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR4
RAFVIRKJAR OG
RAFEINDAVIRKJAR
Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði
með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt
starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu.
Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en
höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík.
Viltu vinna í hreinlegu umhverfi og hafa góða vinnuaðstöðu á líflegum
vinnustað? Á tæknisviði Securitas starfar fjöldi tæknimanna við ýmis
sérhæfð tæknistörf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfsfólki í
eftirfarandi störf:
Um er að ræða 100% starfshlutfall, örugg framtíðarstörf sem henta jafnt
körlum sem konum. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu okkar
www.securitas.is en þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin.
Nánari upplýsingar gefur Kristín Dögg Höskuldsdóttir, fulltrúi á
starfsmannasviði, kristind@securitas.is. Hreint sakavottorð er skilyrði.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Almenn tölvukunnátta
RAFVIRKI/RAFEINDAVIRKI Á EINSTAKLINGSSVIÐI
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafvirkjun eða rafeindavirkjun
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Góð tölvu- og netkunnátta auk reynslu af öryggiskerfum
RAFVIRKI/RAFEINDAVIRKI Á FYRIRTÆKJASVIÐI
Securitas er
fyrirmyndarfyrirtæki
VR 2011
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is
ÍS
L
E
N
SK
A
S
IA
.IS
S
E
C
5
83
73
0
2
/1
2
Framleiðslustjóri merkinga
- Grafískur hönnuður / prentsmiður
Helstu verkefni:
• Móttaka merkja (logo) og annarra upplýsinga
frá viðskiptavinum.
• Grafísk hönnun, þ.e. meðhöndlun myndefnis og
gerð „prófarka“.
• Utanumhald um samþykktarferil áður en til merkingar kemur.
• Fagleg stjórnun merkingarstarfsemi þ.e. silkiprents, PAD
prents og ísaums.
• Merkingarvinna, vöruafgreiðsla og lagerumsjón.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sambærilegu starfi er mikill kostur.
• Menntun og reynsla á sviði grafískrar hönnunar og prentsmíði.
• Reynsla og þekking í Illustrator og einhver í Photoshop.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
• Reykleysi er kostur.
Um fullt starf er að ræða.
Ef þú ert öflug manneskja, með áhuga á ofangreindu sviði, þá
gæti hér verið um skemmtilegt starf að ræða.
Það reynir á vinnusemi og dugnað, hugmyndaauðgi því við
þurfum oft að útfæra hugmyndir og koma með
nýjar hugmyndir um merkingar og margat fleira.
Umsóknir sendist á gudjon@tanni.is fyrir 19. febrúar nk.
Sjá www.tanni.is
Félagsráðgjafi
Félags-og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir lausa
til umsóknar stöðu félagsráðgjafa við stofnunina.
Starfssvið:
Barnavernd og félagsþjónusta
Umsækjendur þurfa að hafa:
Umsóknir er tilgreini menntun, persónuupplýsingar,
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga, Sveinn Þór
Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2012