Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 51
LAUGARDAGUR 11. febrúar 2012 5
Hlutverk:
r
?
Bláa Lónið hefur margsinnis verið valið einn besti spa staður á heimsvísu sem byggir á einstakri upplifun gesta
þar sem frammistaða starfsmanna skiptir höfuðmáli. Staðurinn er einstakur að því leiti að við tökumst á við fullt af
óvæntum uppákomum á degi hverjum og búum yfir mikilli lífsgleði og orku. Við leitum því að metnaðarfullum
og úrræðagóðum mannauðsstjóra sem laðar fram það besta í hverjum og einum starfsmanni.
Bláa Lónið er tóbakslaus vinnustaður og þar starfa 160–220 starfsmenn.
Frekari upplýsingar veitir
og eru umsækjendur beðnir um að sækja um starfið
á heimasíðu Bláa Lónsins:
:
Hvað segir Símafólkið?
Skoðaðu viðtöl með því
að skanna kóðann.
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
5
18
Óskar Eiríksson,
hugbúnaðarsérfræðingur
Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 2012
Tæknisvið Símans leitar
að öflugum sérfræðingi
Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum
skapandi, áreiðanleg og lipur.
Starfið felst í rekstri á UNIX kerfum Símans. Unnið er með fjölmörgum
deildum innan Símans sem sinna meðal annars hugbúnaðarþróun og
framsetningu fyrir notendur. Leitað er að aðila með reynslu af rekstri
svipaðra kerfa.
Starfskröfur:
• Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða
sambærileg menntun.
• Mjög góð þekking á UNIX og Linux ásamt
reynslu af rekstri upplýsingatæknikerfa.
• Góð þekking á Internetstöðlum og þjónustum.
• Frumkvæði ásamt öguðum og sjálfstæðum
vinnubrögðum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Æskilegur grunnur:
• Þekking og reynsla af HP-UX, AIX, Solaris,
Red Hat og Debian.
• Þekking af Open Source hugbúnaði, svo sem
Bind, Apache vefþjónum og Tomcat.
• Reynsla af hýsingu netþjóna í vélasölum.
• Þekking á ITIL og nýlegum stöðlum er kostur.
Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is).
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
0
4
2
8