Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 55
LAUGARDAGUR 11. febrúar 2012
Sérhæf Tannlæknastofa
Óskar eftir að ráða hæfileikaríka og jákvæða manneskju í
starf frá klukkan 11 – 18 mánudaga-fimmtudaga og 11-17 á
föstudögum. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf á
líflegum vinnustað. Starfið felur í sér aðallega vinnu við sótt-
hreinsun, ennfremur þarf umsækjandi að hafa til að bera skipu-
lagshæfileika, frumkvæði, þjónustuvilja og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Reykleysi er skilyrði. Umsækjandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Umsóknir sendist á birna@tannlaekningar.is
Kötlusetur forstöðumaður.
Laus til umsóknar er staða forstöðumanns Kötluseturs í Vík í
Mýrdal.
Kötlusetur er hvoru tveggja í senn Rannsókna- og fræðasetur
og menningarmiðstöð.
Höfuðáherslan í starfsemi Kötluseturs fyrst um sinn er á upp-
byggingu ferðaþjónustunnar og menningartengdrar starfsemi.
Einnig er Kötlusetur tengiliður Mýrdælinga við samstarfsverk-
efnið Kötlu-Jarðvang á sviði jarðfræðitengdrar ferðamennsku.
Góð menntun sem nýtist í starfi, frumkvæði, metnaður og
þekking á starfsemi ferðþjónustu og menningarstarfsemi er
skilyrði fyrir ráðningu í starfið.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í byrjun apríl.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2012. Fyrirspurnir og
umsóknir berist til Ásgeirs Magnússonar stjórnarformanns í
síma 8983340 eða á netfangið sveitarstjori@vik.is.
Kerfisstjóri
Viltu vinna við spennandi verkefni
á skemmtilegum vinnustað?
Stórt fyrirtæki leitar að ábyrgðarfullum einstak-
lingi með alhliða reynslu og þekkingu á rekstri
tölvukerfa t.d. Microsoft, Cisco, Linux ofl.
Ef þú ert með góða enskukunnáttu,
framúrskarandi mannleg samskipti og ert fær
um að vinna sjálfstætt og í hóp, sendu þá
ferilskrá og aðrar upplýsingar um þig á
bjartaframtid@gmail.com fyrir 18. febrúar n.k.
Öllum umsóknum verður svarað og fullum
trúnaði heitið.
Vélaland: Dalshrauni 5, Jafnaseli 6 og Vagnhöfða 21, sími 515 7000
Vélaland Hafnarfirði
óskar eftir dugmiklu starfsfólki
í hóp frábærra fagmanna
Bifvélavirki - starf 1
Greina bilanir og gera við fólksbifreiðar og önnur tæki
sem koma inn til þjónustu hvort sem er á verkstæði
eða á vettvangi.
Hæfniskröfur
Lágmarksréttindi í bifvélavirkjun og/eða meistari•
Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt•
Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi)•
Gilt bílpróf, meirapróf kostur•
Góðir samskiptahæfileikar•
Góð þjónustulund•
Heiðarlegur og áreiðanlegur•
Stundvís•
Góð íslensku- og enskukunnátta •
Vinnutími er frá 8:00-17:00 alla virka daga.
Nemi í bifvélavirkjun - starf 2
Greina bilanir og gera við fólksbifreiðar og önnur tæki
sem koma inn til þjónustu hvort sem er á verkstæði eða
á vettvangi.
Hæfniskröfur
Nemi langt kominn í námi•
Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi)•
Gilt bílpróf, meirapróf kostur•
Góðir samskiptahæfileikar•
Góð þjónustulund•
Heiðarlegur og áreiðanlegur•
Stundvís•
Góð íslensku- og enskukunnátta •
Vinnutími er frá 8:00-17:00 alla virka daga.
Umsóknarfrestur
er til 20. febrúar n.k.
Ráðgjafi vara-, aukahluta og þjónustu
- starf 3
Ráðgjöf til innri og ytri viðskiptavina varðandi kaupa á
vara- aukahlutum og þjónustu. Móttaka viðskiptavina í
móttöku, síma og á vef skv. gæðastjórnunarkerfi
Max1/Vélalands.
Hæfniskröfur
Framhaldsskólapróf/Iðnmenntun sem nýtist fyrir starfið•
Reynsla og þekking af tæknilegum atriðum sem snýr að •
bifreiðum
Fagleg framkoma•
Almenn tölvuþekking•
Góðir samskiptahæfileikar•
Góð þjónustulund•
Heiðarlegur og áreiðanlegur•
Stundvís•
Góð íslensku- og enskukunnátta•
Vinnutími er frá 8:00-17:00 alla virka daga.
Nánari upplýsingar um störfin
Vélaland leitast við að ráða til samstarfs fagfólk af
báðum kynjum með gildismat sem samrýmist
kjarnagildum og megin reglum fyrirtækisins. Fólk sem
metur mikils orð og gjörðir eins og heilbrigði, ábyrgð,
tillitsemi, umburðarlyndi, árangur, frumkvæði,
þekkingarleit og samvirkni.
Skelltu þér á netið www.max1.is og sæktu um.
Nánari upplýsingar veitir mannauðs- og gæðasvið
Max1/Vélalands í síma 515 7088.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2012.
Þú sækir um á netinu, www.max1.is.
Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér.
bbat_3störf_vélaland_20120208_4x25.indd 1 10.2.2012 16:02:41
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni til að miðla flóknu efni á skýran og einfaldan hátt
• Mikil samskiptahæfni
• Mjög góð tölvukunnátta
• Reynsla af MS SharePoint Server, vefsíðugerð (HTML)
og CCMS kerfum æskileg
Starfssvið:
• Ritun notendahandbóka og hjálpartexta
fyrir tæki og hugbúnað í náinni samvinnu
við hönnuði
• Önnur textagerð og skjalaumsjón í vöru-
og iðnaðarsetrum
Tæknihöfundur
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar nk. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Lára Hallgrímsdóttir, sviðsstjóri Útgáfusviðs, lara.hallgrimsdottir@marel.com, í síma 563 8000.
www.marel.com
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki
í fararbroddi í þróun og framleiðslu
tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir
matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa
um 3900 manns í fimm heimsálfum,
þar af um 460 á Íslandi.
Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu,
skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan
vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi,
framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott
félagslíf.
Marel leitar að hæfileikaríkum einstaklingi með tæknilegt innsæi og áhuga á tæknilegurm málefnum, í áhugavert
og krefjandi starf á Útgáfusviði þar sem rík áhersla er á frumkvæði starfsmanna.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
12
-0
12
4