Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 59

Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 59
13 Öflugir liðsmenn óskast! Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi. Einnig er um næturvaktir að ræða í Keflavík. Umsóknir berist til Sixt rent a car, Borgartúni 33, 105 Reykjavík eða á tölvupóstfangið sixt@sixt.is fyrir mánudaginn 20. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Orri Sigurðsson. Sixt rent a car - Borgartúni 33 - 105 Reykjavík 540 2220 - www.sixt.is - sixt@sixt.is Afgreiðsla í Keflavík og Reykjavík Starfssvið: -Afgreiðsla á bílaleigubílum -Bókanir -Almenn skrifstofustörf Umsjón bílaleigubíla í Keflavík og Reykjavík Starfssvið: -Þrif og standsetning á bílaleigubílum -Flutningur á bílum -Ástandsskoðun bílaleigubíla Afgreiðslustjóri í Reykjavík Starfssvið: -Afgreiðsla á bílaleigubílum -Bókanir -Þjálfun starfsfólks -Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini -Almenn skrifstofustörf Bókhald/bókanir og reikningagerð Starfssvið: -Umsjón með bókhaldi -Reikningagerð -Afstemningar viðskiptamanna -Samskipti við ferðaskrifstofur -Almenn skrifstofustörf Almennar hæfniskröfur: -Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og þjónustulund -Tungumálakunnátta -Góð tölvukunnátta -Bílpróf -Frumkvæði, eldmóður og vinnusemi -Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Holtsbúð hjúkrunarheimili Vífilsstöðum Sjúkraliðar óskast til starfa Við leitum eftir áhugasömum sjúkraliðum sem vilja taka þátt í uppbyggingarstarfi. Vaktavinna. Í Holtsbúð Vífilsstöðum búa 40 heimilismenn á þremur deildum. Hafin er bygging að nýju 60 rýma hjúkrunarheimili auk dagdeildar í Sjálandi í Garðabæ og er stefnt að því að opna heimilið í janúar 2013 og mun þá starf- semin í Holtsbúð Vífilsstöðum flytjast þangað. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Borghildur Ragnarsdóttir borghildur@holtsbud.is vs: 535 2222 gsm: 896 8970 Kælivirki Ísfrost óskar eftir kælivirkja, vélvirkja eða aðila vönum vélaviðgerðum og eftirliti með ammoníak frystikerfum til starfa. Einnig óskum við eftir starfsmanni til viðhalds og eftirlits á smærri kæli- og frystikerfum. Menntun er kostur en þó ekki skilyrði. Viðkomandi þurfa að geta unnið sjálfstætt við bilanagreingu og viðgerðir ásamt uppsetningu og þjónustu. Leitað er eftir dug- legum og jákvæðum starfsmönnum til framtíðarstarfa. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda á netfangið jon@isfrost.is fyrir 20. febrúar 2012. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.