Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 67
LAUGARDAGUR 11. febrúar 2012 5
DIESEL Toyota Auris 1.4 Terra
beinskiptur, bíll sem eyðir litlu sem
engu, ekinn 55 þús. skráður 6/2008.
Ásett verð 2190þ. Fæst staðgreitt
1.990.000. Skoða skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 8985651
Til sölu Hilux 2007. 38” breyttur af
viðurkenndu verkstæði. Gormafjöðrun,
Topp eintak, viðhald unnið af Artic
trucks, Allur annar búnaður frá
viðurkenndum aðilum,loftlæsingar,ofl.
Sími 8956172
Musso 2,3 árg 2001 leður ny dekk
188,000km 450,000 sim 8960885
Toyota Land Cruiser 100 VX, ár. 2006,
7 manna, ek. 120þús. Glæsilegur bíll,
verð: 7.290 þús. uppl. 859-1047.
Opel Zafira árg. ‘00, 7 manna, sk. 13,
góður bíll, v. 375 þ. Get tekið bilaðan
uppí. S. 666 6555.
Til sölu Honda Civic Type R 200 hp.
Ek.137 þ. þarfnast smá lagfæringar
Verð.1,3 millj. Uppl. í s:615-0454
YFIRTAKA Á LÁNI
Subaru Legacy 4X4, sjálfskiptur, nýsk.
03/2008, sumar og vetrardekk fylgja,
ekinn aðeins 67 þús. Ásett verð
2.900.000. Tilboð Yfirtaka á hagsæðu
láni 2.100.000 + 290.000. Vel með
farinn bíll. Skoða skipti á ódýrari bíl
uppl. í síma 8472700
Hjólaskipti !
Eðalvagn Chrysler Sebring Lxi Limited.
Árg 2004, ek 98 Þ.km, Leður, álfelgur,
sjálfskiptur ofl ofl. Sumar og vetrardekk.
Aðeins 9-10 L / 100km. Ásett verð
1.990þ Gott stgr verð ! Ath öll skipti t.d
mótorhjól ! Sími 663-2430
Subaru Legacy 2002 árg. til sölu. Í
toppstandi, ek. 170 þ. km, verð 890 þ.
Engin skipti. Uppl. í s: 858 8179.
Dísel !
BMW 320d dísel Touring Station.
12.2000, 5 gíra. Sóllúga, álfelgur, ofl .
Sparneytinn 5-7 litrar 100/km ! Flottur
bíll. ekinn 187þ.km, Ath skipti ! Verð
1.250þ Sími 663-2430
Toyota Landcrusier 150 GX. Sjsk.
Diesel, Ekinn 36.000. 2010 árgerð.
Filmur, húddhlíf og dráttarbeisli. Nýleg
nelgd vetrardekk. Flottur bíll. Ásett
verð 8.690.000 skoða skipti á ódýrari.
Möguleiki á 80% láni. Uppl. í síma
8985651
Nýsk. VW Passat highliner, 01.06 Ek.
126 þús. km. Sjáfsk. Uppl. í síma 660
4473.
Toyota Yaris árg. 2004 ssk 1300
vél Ek: 88 þús km. Er á góðum
nagladekkjum, nýskoðaður og hefur
fengið toppviðhald. Verð: 1.190 þús.
kr. fæst á milj. stgr. Uppl. í s. 822 4834
Til sölu VW Golf árg 1998 4ra dyra
ekinn 188 þús nýleg tímareim, góður
bíll í góðu standi verð 280 þús. Uppl. Í
síma 848-8734
Mitsubishi Outlander
Instyle Leður
Í mjög góðu ástandi verð 3.390.000
árgerð 2007 nýskráning 11/2007 ekinn
97 þ.km. Díselbíll. Ekkert áhvílandi.
Upplýsingar í síma 7776409 eða
5614070.
Opel vectra árg.’99, nýsk.’13, ekinn
132þús., ný tímareim, sjálfsk, vetradekk,
cd, verð 490þús. tilboð 300þús. Uppl. í
s. 777 9200.
TOYOTA PREVIA 7 manna fjölskyldubíll
árg. ‘05, sjálfsk., með dráttarkrók. Ekinn
150 þ. Ásett verð 2.390 þ.kr. Uppl. í s.
696 9407.
Til Sölu Range Rover Sport HSE
árgerð 2006 ekin 73þúsund mílur,
sumar og vetrar dekk fylgja, DVD kerfi
í hauspúðum, Áhv 3.000.000kr verð
5.700.000kr upplýsingar í síma 860-
1301- Villi
Mazda 6, árg. 07/03 ssk. ek. 162,
dráttark. Verð 890þús. S.663-0710.
Toyota Yaris árg. 2005, ek. 89 þús. km.
1300 vél, 5 dyra, beinsk. Næsta skoðun
mars 2013 Verð: 1.100.000 Uppl. s.
861-0305.
Nú getur þú
fjármagnað
bíl með
reynslu
DIESEL TOYOTA RAV4, 2008 árgerð,
ekinn 106 þús. Ásett verð 2.990.000
skoða skipti, Fæst staðgreitt á
2.690.000 uppl. í síma 6600288
Til sölu sjálfsk. Renault Megane vél
1,6. Bensín, 5 d, árg. ‘03, ek. 112 þús.,
nagla- og sumardekk, 595þ. Uppl. í s.
847-8553.
Citroen Berlingo sendibíll, árg. 05, ek.
130þ. V. 600 þ. Uppl. 894 5200
DIESEL Toyota Yaris Terra 1.4 beinskiptur
6/2009 árgerð ekinn 59 þús. ásett verð
2090 þús. fæst á 1850 þús. uppl. Í síma
6600288.
Til sölu Daewooo Tacuma, árg. 2004,
ek. 110 þús. Sjálfskiptur, sk. 2012, V.
650 þús. Uppl. í s. 891-6768.
Toyota Landcrusier 2007 120 GX,
Diesel, sjálfskiptur, 7 manna, húddhlíf,
filmur og dráttarbeilsi. Ekinn um 80
þús. Bíll sem sér ekki á. Mjög vel
með farinn. Ásett verð 5.700.000. Fæst
staðgreitt 5.090.000 . Skoða skipti
á ódýrari. Fallegur bíll. Uppl. í síma
6600288
Nissa Primera árg’97, ek.230þús,
v.100þús. s.7767262
Honad CRV.98 e.260þ. traustur bíll
4x4 ný smurð, ný skoð verð 570þ.
upl.8698886
Renault kangoo 4x4 2007,ný tímareim,
kúpling dempara aftan verð 1400000
eða tilboð s. 6923132
Til sölu Mazda 323, árg. ‘97. Góður
og sparneytinn bíll, sumar&vetrard. S:
860-1289.
Citroen Berlingo árg. ‘02 ek. 125þús.
Tilboð 400þús. S. 863 0388
Nissan Primera árg.’01. Ek. 153 þ. Ásett
V. 550 þ. Uppl. í s. 694-5573.
Cherokee árg.’91 ek.240þús.,
óryðgaður, í góðu lagi. V. 250þús. s.
553 4627.
0-250 þús.
Tilboð 220 þús!
Toyota Corolla ‘97. 1600 ssk.
Heilsársdekk, sk. 2012 mikið
endurnýjaður. Verð 220þús. Uppl. í s.
659 3459.
Volvo 850 gle árg. ‘93. Ek. 145 þ. ssk.
Skoðaður ‘12. Bilaður. V. 150 þ. S.
899-5637.
Hyundai Accent 97 ekinn 135þ. Sk.
2012. Verð 250þ. Uppl. í s. 663 0494
250-499 þús.
Daewoo Nubria. Árg.’00. Ek. 98þús.
Á nagladekkjum, sumardekk fylgja.
Skoðaður 13. 330þús. s: 699 7913.
500-999 þús.
Ford Focus, árgerð 2002, ekinn 127þ.
Beinskiptur, 5 dyra, ný naggladekk og
nýskoðaður. Verð 590 þ. S. 696-0404.
Grá Corolla árg. 03 e. 154 þús. Glæný
dekk. Verð 800 þús. S. 8209022 e.
kl. 17.
Subaru Impreza GL2.0 árg 2000, 4x4,
ssk. ek.68Þ. dekurbíll, 690þ. Upp.
5541702
1-2 milljónir
Benz E 280 cdi 1.390.
Til sölu Mersedes Benz E 280 CDI Disel
Avantgerde árg 07/2004 ssk. eyðir ca
8.l/100 einn með öllu, hann er ek.
510.þ km. allur ný yfir farin ný skoðaður
og fæst á 1.390.þ stgr. topp viðhald
Uppl. í síma 896-5290
Til sölu VW Sharen árg. 2006 ekinn
105000km. Bílinn er nýskoðaður.
Í bílnum eru tveir innfelldir
barnastólar+kollar. Ásett verð er
1.800.000-þús, bein sala. Upplýsingar
í síma: 893-2054
Bílar óskast
Óska eftir bíl á bilinu 30-300þ. Ekki
eldri en ‘00. Má þarfnast viðgerðar. S.
866 0784.
Óska eftir ódýrum og eyðslugrönnum
bíl. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. s.
840 2611 og 664 3274
Bíll óskast
á 25-250þús.
Má þarfnast lagfæringa. Hringdu S. 615
1810 eða sendu sms.
Jeppar
Toyota Tacoma 38” til sölu. Ekinn 128
þús. Árgerð 2003, auka millikassi,
5.29 hlutföll, læstur framan og aftan.
Weld álfelgur 13”, nýleg 38” AT dekk.
Loftpúðafjöðrun, auka tankur Einn með
öllu. 2.840 þús. s: 822 2581
Izuzu Trooper ‘99 5g., sk. ‘13 ný 35”
dekk 7 manna. V. 850 þús. uppl. 663
0710.
Sendibílar
Allar stærðir sendibíla. Nýja
Sendibílastöðin sími 568-5000.
Benz Aktros 1840 árg. 2000. Ekinn
210 þús. Með lausum kassa og
hliðaropnunum. 2,5 tonna lyfta. Á
loftpúðum bæði að aftan og framan.
Verðhugmynd 6.200.000- +vsk. S:892-
9305
Hyundai H100 sendibíll, árg. ‘95, verð
100 þ. Einnig til sölu 4 innihurðir
80x2 á stærð verð 5 þ. stk. Uppl. í s:
697-5850.
Vörubílar
Vörubíla og
vinnuvéladekk
Eigum á lager 315/80R22,5
vörubíladekk á góðu verði Höfum
einnig gott úrval af vinnuvéladekkjum
O.K. Varahlutir ehf sími 696-1050-
okspares@simnet.is
Til sölu MAN 26.464 DFLC árg. ‘99
ekinn 335þús. með véla flutningapalli
sími 892 5855.
Til sölu sementsvagn Kassbohrer árg.
‘99 3 öxla á einföldu og lofti er með
pressu vökvadrifinni sími 892 5855.
Til sölu vélavagn Trojan árg. ‘92 3 öxla á
lofti hægt að yfirspenna sími 892 5855.
Renault Premium 420 CD árg. ‘02.
26-6x2. Uppgerður gírkassi og nýir
spíssar, möguleiki á skipti á minni
sendibíl 10-14Tonn. Uppl. í s. 898
9006.
Til sölu DAF CF 85 árg. 2008 m kassa og
lyftu kassi m gámatengingum,wingliner
opnun bíll sem er smíðaður eftir
sérpöntun bílstjórans með öllu sem
DAF bíður. Ennig vagn af gerðinni
sommer bíll ekinn 74 þ. km, vagn
4300 km. Hafið samband við Stefán
hjá Aðalsendibílar ehf á sunnudag sími
575-3005.
Húsbílar
Einn sá fallegasti
Fiat Hobby FLC 650 Toskana 2007 árg.
ekinn 19 þús. Með öllum mögulegum
aukabúnaði. Sjón er sögu ríkari. uppl. í
síma 862 3232 Halldór.
Til sölu Knaus Sunliner 650. Árg. 2004
Ekinn 18 þ. km. Uppl. í s: 617-4549.
Vespur
Ný svört ZNEN, taska og góður hjálmur
ek.75km 150Þ. þarf ekki próf S: 895-
6160
Fjórhjól
Til sölu can-am 650 fjórhjól árg. ‘08.
Ek. 3300 km. Ný 14” dekk og felgur. V.
2.150 þ. S. 660-4410
COMBO BOX Tankur/Farangursbox. KE
Málmsmíði, Axarhöfða 18 Símar: 587-
0626 og 696-3522.
Polaris 800, árg’06. upphækkað,
brettakanntar, dekk 27x12x12 nýlegar
8” álbetlock felgur, farangurskassi,
aukatankur. v1250þús s.6152626
Vélsleðar
Frábær Skidoo 800 til sölu, „02. Gps
festing, 130belti verð 450.000. s. 663
0710.