Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 76

Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 76
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR40 H önnuðurinn Sruli Recht sýndi haust- og vetrarlínu sína fyrir herra, Field Dressing – Where the Dark- ness Devides, á tískuvikunni í París við góðar undir- tektir. Fullt var út úr dyrum á sýningunni sem vakti athygli fyrir frumlega framsetningu ekki síður en fal- leg klæði. „Field Dressing samanstendur af 35 heildar- klæðum, allt frá kjólfötum og upp í æfingagalla, þar sem klæðskera- sniðnir jakkar, frakkar, hnepptar peysur, buxur, leggings og hnébuxur koma við sögu. Að ógleymdum fylgihlutum, skóm, stígvélum, hönsk- um og 75 gerðum af skarti,“ upplýsir Sruli, sem hefur ásamt sam- hentum hópi aðstoðarfólks verið önnum kafinn við að setja línuna saman síðustu mánuði. Þetta er í þriðja sinn sem Sruli tekur þátt á tískuvikunni í París en í fyrsta skipti sem lína frá honum lítur dagsins ljós á sjálfum sýning- arpöllunum. Að þessu sinni fór hann þá óvenjulegu leið að fá til liðs við sig þrjá íslenska dansara, Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhanns- son og Sigríði Soffíu Níelsdóttur sem voru með innslag á sýningunni. Ljósmyndir Marinós Thorlaciusar vöktu svo verðskuldaða athygli. Karlmannlegt og klæðskerasniðið Hönnuðurinn Sruli Recht sýndi sína þriðju tískulínu fyrir karl- menn á tískuvikunni í París í janúar. Kjólföt, peysur og æfinga- gallar eru á meðal þess sem finna má í fötum Sruli sem hefur verið búsettur í Reykjavík um árabil. MADE IN ICELAND Allt í línu Sruli Recht er búið til á Íslandi. marino thorlacius ÁHUGI UM ALLAN HEIM 20 verslanir um heim allan sýndu tískulínu Sruli Recht áhuga að lokinni sýningunni í París. Einnig munu fötin fást í netverslun hans þegar líður að hausti. Myndir/Marinó Thorlacius ULL, LEÐUR, SILKI Fagurt handverk og flott efni ein- kenna hönnun Sruli Recht.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.