Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 92
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR56 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 11. febrúar 2012 ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge, Tvímenningur, verður spil- aður í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Sýningar 15.00 Hjalti Parelius opnar sína fimmtu einkasýningu í Galleríi Fold við Rauðarár- stíg. 17.00 Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar sýningu í 7Factory Galleríi, Fiskislóð 31 Reykjavík. Yfirskrift sýningarinnar er chro- motion, eða lit-lifun. ➜ Íþróttir 12.45 Smárabíó sýnir viðureign Manchester United og Liverpool í ensku deildarkeppninni í fótbolta í beinni útsendingu í þrívídd. ➜ Uppákomur 10.00 Vetrarhátíð Reykjavíkur heldur áfram. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði í allan dag. Sjá nánar á vetrarhatid.is. 13.00 Heimsdagur barna verður haldinn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Þema dagsins að þessu sinni er Magnað myrkur. Börnum og fjölskyldum þeirra er boðið að taka þátt í fjölbreyttum listasmiðjum og njóta margs konar skemmtunar. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. 14.00 Þjóðminjasafn Íslands býður gestum að koma með gamlar ljósmyndir í greiningu til sérfræðinga. ➜ Tónlist 13.00 Tónleikaröð Súfistans í Hafnarfirði heldur áfram með hljómsveitinni Gang Related. 21.00 Stórsveitin Valdimar stígur á stokk á Bar 11 í kvöld. DJ dúet Pink & Floyd mæta á svæðið að þeim loknum og halda stuðinu gangandi fram á nótt. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Greifarnir spila á balli á skemmti- staðnum Spot í Kópavogi. Öll bestu Greifalögin, gömul og ný, munu hljóma á þessum fyrstu tónleikum ársins hjá drengjunum. 22.00 Sigríður Thorlacius flytur frönsk dægurlög ásamt Ómari Guðjónssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Magnúsi Tryggvasyni Eliassen á Græna Hattinum Akureyri. Upphitun verður í höndum Snorra Helgasonar og hljóm- sveitar. Miðaverð er kr. 2.000. 23.00 Bragi Ragnarsson, Jón M. Einarsson og Hallgrímur Guðsteinsson halda tónleika á Ob-La-Dí, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Útivist 10.00 Hjólreiðaferð á vegum LHM verður farin frá Hlemmi og hjólað verður í 1-2 tíma um borgina. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á LHM.is Sunnudagur 12. febrúar 2012 ➜ Fundir 15.00 Skemmtifundur Félags harmo- nikkuunnenda í Reykjavík verður haldinn í Iðnó. Gunnar Kvaran og hljómsveit kynna tónlist Everts Taube auk þess sem Ásta Soffía Þorgeirsdóttir, Flemming Viðar Valmundsson, hljómsveit FHUR og fleiri koma fram. ➜ Uppákomur 10.00 Vetrarhátíð Reykjavíkur lýkur í dag. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í boði í allan dag. Sjá nánar á vetrarhatid.is. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn í félagsheimili þeirra, Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassísk leikur létta danstónlist. Aðgangs- eyrir er kr. 1.500 en kr. 1.300 fyrir félags- menn FEB. ➜ Kvikmyndir 15.00 Stalker, ein af kvikmyndum hins fræga rússneska leikstjóra Tarkovskíjs, verður sýnd í MÍR Hverfisgötu 105. Mynd- in er frá árinu 1979 og er með enskum texta. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Vikurlegt þynnkubíó á skemmti- staðnum Prikinu. Aðgangur ókeypis og popp í boði. ➜ Tónlist 16.00 Svavar Knútur og Kristjana Stefáns halds uppi stemningu á Vetrartónleikaröð í Merkigili, heimili söngvaskáldanna Uni og Jóns Tryggva á Eyr- arbakka. Aðgangur er ókeypis en frjáls fram- lög eru vel þegin. ➜ Leiðsögn 14.00 Halldór B. Runólfsson verður með leiðsögn um sýningarnar Þá og nú og Í afbyggingi sem standa yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. ➜ Listamannaspjall 15.00 Listamannaspjall verður um sýn- ingu Söru og Svanhildar Vilbergsdætra, Systrasögur: Tvíhent á striga, í listasafni ASÍ. Villi Valli og Rúnar Vilbergsson leika á harmonikku og fagott. 15.00 Mynlistarmaðurinn Einar Garibaldi Eiríksson mun taka þátt í spjalli um Jóhannes S. Kjarval á Kjarvalsstöðum. Nú stendur yfir sýning á helstu lykilverkum Kjarvals í austursal Kjarvalsstaða og er spjallið í tengslum við það. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf deildarforseta hönnunar- og arkitektúrdeildar. Umsækjandi skal vera hönnuður eða arkitekt með mikilsverða reynslu í atvinnuumhverfi sinnar greinar. Það skilyrði er sett að umsækjandi hafi meistaragráðu eða sambærilega háskólagráðu í greininni. Deildarforseti fer með yfirstjórn deildarinnar og er í forystu fyrir starfsemi hennar bæði innávið og útávið. Hann leiðir stefnumótun fyrir deildina, ræktar samstarf kennara og sérfræðinga, byggir upp brýr til atvinnulífs og annarra háskóla, er fulltrúi skólans í alþjóðlegu samstarfi á sviði hönnunar og arkitektúrs, og ber ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar og annarra áætlana sem varða deildina sérstak- lega. Jafnframt er til þess ætlast að deildarforseti taki þátt í almennri umræðu um hönnun og arkitektúr, jafnt innan skólans sem utan, og láti að sér kveða á opinberum vettvangi um málefni þessara greina. Deildarforseti situr í framkvæmdaráði skólans og fagráði, og sinnir trúnaðarstörfum fyrir skólann í heild sem rektor kann að fela honum. Umsóknir skulu merktar viðkomandi starfi og sendar rektor Hjálmari H. Ragnarssyni, Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, 105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 5. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans lhi.is Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf deildarforseta hönnunar- og arkitektúrdeildar LA BOHÈME GIACOMO PUCCINI HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR · GISSUR PÁLL GISSURARSON / ÞÓRA EINARSDÓTTIR · GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON · HRÓLFUR SÆMUNDSSON · JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR · BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR · LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON FÖSTUDAGINN 16. MARS KL. 20 - FRUMSÝNING LAUGARDAGINN 17. MARS KL. 20 - 2. SÝNING LAUGARDAGINN 31. MARS KL. 20 - 3. SÝNING SUNNUDAGINN 1. APRÍL KL. 20 - 4. SÝNING LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 20 - 5. SÝNING FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 20 - LOKASÝNING MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS LEIKHÚSUPPLIFUN FYRIR BÖRN FRÁ 4 ÁRA ALDRI Miðapantanir: midi.is og Norræna húsið s: 551 7030 Nánari upplýsingar á tiufingur.is Sýningar um helgina! Laugardag kl. 15.00 uppselt Sunnudag kl. 12.00 aukasýning Sunnudag kl. 15.00 uppselt LEIKHÚSIÐ 10 FINGUR Sýnt í Norræna húsinu í febrúar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.