Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 98

Fréttablaðið - 11.02.2012, Side 98
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR62 Tískuvikan í New York var á sett með pompi og prakt á fimmtudaginn þar sem fata- hönnuðurinn Nicholas K reið á vaðið. Tískuunnendur flykkjast nú til borgarinnar og vart verður þverfótað fyrir smart klæddum tískubloggurum, hönnuðum og fjölmiðlafólki með myndavélarnar á lofti. Litríkir hælaskór, pelsar og sólgleraugu einkenna götutísku borg- arinnar en tískuvikan í New York er aðeins byrjunin á tískuveislunni sem heldur áfram út mánuðinn í London, Mílanó og loks París. FEGURÐ UMFRAM ÞÆGINDI Í NEW YORK Á LEIÐ INN Þessi var mynduð á leið sinni inn í Lincoln Center þar sem margar sýningar fara fram. NORDICPHOTOS/AFP LITADÝRÐ Litríkir skór eru fylgihluturinn í ár. BLOGGARAR Þeir skipta eflaust hundr- uðum tískubloggararnir sem keppast við að mynda flottasta klæðaburðinn á gestum tískuvikunnar. ATHYGLI Þessi unga dama var stöðvuð á ferð sinni til að fá mynd af klæðaburði hennar en þetta er algeng sjón á tískuvikunum. PÓSAÐ Hér má sjá tískubloggarann vinsæla Bryan Boy í stórum pels að pósa fyrir myndavélarnar. HÁIR HÆLAR Fegurð umfram þægindi eru án efa lykilorð gesta tískuvikunnar. NEONLITIR Gult pils og munstraðar buxur. Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtæk- isins Radox. Kom í ljós að það var meira afslapp- andi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Sam- kvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðar- stofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum með- ulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Sam- kvæmt rannsókninni er þetta mest afslapp- andi lag í heimi.“ Mest afslappandi lag allra tíma TÍU MEST AFSLAPPANDI LÖGIN: 1. Marconi Union – Weightless 2. Airstream – Electra 3. DJ Shah – Mellomaniac 4. Enya – Watermark 5. Coldplay – Strawberry Swing 6. Barcelona – Please Don‘t Go 7. All Saints – Pure Shores 8. Adele - Someone Like You 9. Mozart - Canzonetta Sull‘aria 10. Cafe Del Mar - We Can Fly Laaaaaaaaaangbestar? Mörgum finnst Superfries vera laaaangbestu frönskurnar og þær eru nú betri en nokkru sinni áður. Sérvaldar kartöflur, steiktar í repjuolíu og kryddaðar með sjávarsalti. Prófaðu núna!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.