Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 99

Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 99
LAUGARDAGUR 11. febrúar 2012 63 Maður sem var dæmdur fyrir að hafa setið um söngkonuna Ma d- onnu og hótað að stinga hana með hnífi slapp af heimili fyrir geð- fatlaða í Kaliforníu fyrir skömmu og er leitað af lögreglunni. Maðurinn er 54 ára og hefur afplánað tíu ára fangelsisdóm fyrir að hóta Madonnu. Hann elti hana á röndum víðs vegar um Kaliforníu snemma á tíunda ára- tugnum og hótaði að meiða hana vildi hún ekki giftast honum. Madonna bar fyrir rétti að hann hefði klifrað yfir grindverk við heimili hennar og hefði það vald- ið martröðum hjá henni. Eltihrellir gengur laus MADONNA Eltihrellir Madonnu gengur laus um þessar mundir. Netheimar hafa logað að undan- förnu eftir að fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld tjáði sig um líkams- vöxt söngkonunnar Adele í viðtali við blaðið Metro. Adele hefur nú svarað ummælum Karls um að hún væri of feit og segist vera stolt af vaxtarlagi sínu. Í viðtali við tímaritið People segir söngkonan að hún myndi ekki vilja líta út eins og ein af fyrirsæt- um fatahönnuðarins þar sem henni þyki þær of grannar. Hún telur sig vera fulltrúa meirihluta kvenna nú til dags, bæði í útliti og framkomu, en sé vissulega meðvituð um eigin sjálfsmynd eins og flestir. Eftir að hafa fylgst með fólki eyða lífi sínu í að óska þess að það liti öðruvísi út hefur Adele kosið að forðist slíkt fólk og elska sjálfa sig eins og hún er. Gott hjá henni! Stolt af línunum ELSKAR SJÁLFA SIG Adele segist ekki vilja líta út eins og fyrirsætur Karls Lagerfeld. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 81 78 0 1/ 12 Fyrir þig í LyfjuD-3 vítamín er nauðsynlegt fyrir alla – börn, konur og karla. Móðir Kona Meyja - Laugarvegi 86 - 571-0003 - www.mkm.is VIÐ HÖFUM OPNAÐ NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN FYRIR VERÐANDI OG NÝBAKAÐAR MÆÐUR. 30% AF ÖLLUM VÖRUM, AÐEINS Í DAG. Meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður í miklu úrvali. Komið í dag og takið þátt í gleðinni. Frábær opnunartilboð og léttar veitingar í boði. Kápur - buxur - kjólar - bolir- sokkabuxur nærföt og margt fleira. Næg bílastæði í bílastæðahúsi! Fósturlandsins Freyja, Fagra Vanadís, móðir, kona, meyja, meðtak lof og prís! Fósturlandsins Freyja, Fagra Vanadís, móðir, kona, meyja, meðtak lof og prís! Samband George Clooney og kærustu hans, leikkonunar og fyrirsætunnar Stacy Keibler, virðist enn blómstra. Þau sáust yfirgefa ítalska veitingastað- inn Dan Tana í Los Angeles á fimmtudagskvöldið, og virkuðu þau afslöppuð og hamingjusöm. Slúðurdálkar vestanhafs hafa mikið spáð í sambandið og hvort það sé raunverulegt eður ei. Marg- ir telja það vera sett á svið í þeim tilgangi að auka líkur Clooney á Óskarsverðlaununum eftirsóttu nú í lok mánaðar og að það muni ekki endast nema rétt fram yfir Óskarsverðlaunahátíðina. Clooney er sagður hafa sagt við vin sinn að Keibler væri allt það sem maður gæti óskað sér í konu, en að hann væri þó tilbúinn til að halda áfram og leita á ný mið. Bara plat? ENN SAMAN Því er haldið fram að sam- band George Clooney og Stacy Keibler sé sett á svið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.