Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 100

Fréttablaðið - 11.02.2012, Page 100
64 11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR Bíó ★★ ★★★ A Dangerous Method Leikstjórn: David Cronenberg Leikarar: Michael Fassbender, Viggo Mortensen, Keira Knightley, Vincent Cassel, Sarah Gadon Cronenberg í krísu? Árið 1904 fær geðlæknirinn Carl Jung hina ungu Sabinu Spielrein til með- ferðar, en hún þjáist af alvarlegri geðveiki. Eftir langa meðferð, sem fram- kvæmd er með aðstoð frá sjálfum Sigmund Freud, sýnir stúlkan batamerki og nær að stunda læknanám sitt af kappi. Meðan á því stendur á hún í kynferðissambandi við Jung, sem sjálfur er ráðsettur fjölskyldufaðir. Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hefur í seinni tíð færst nær „venjulegri“ kvikmyndagerð, en á fyrri hluta ferils síns sendi hann frá sér margar stórskrýtnar en virkilega áhugaverðar myndir. Óvenjuleg kynhegðun hefur margsinnis verið umfjöllunarefni hans og má því ætla að hann hafi fyrir löngu hlaupið af sér perrahornin. Af þeim sökum staldrar hann stutt við í sjálfum kynlífsatriðunum og gefur þess í stað samtölunum stærra hlutverk. Leikhópurinn er ágætur. Viggo Mortensen er þrælfínn sem Freud, Keira Knightley kemur á óvart í erfiðu hlutverki og dansar skemmtilega á gráa svæðinu milli leiks og ofleiks, en Fassbender, sem mestur þungi hvílir á, er því miður veiki hlekkurinn. Hann er ekki ósannfærandi en á köflum er eitt- hvað pínulítið rembingslegt við taktana í honum. A Dangerous Method er forvitnileg en frásagnargleðinni er ábótavant. Cronenberg var frábær leikstjóri og hefði hann gert myndina fyrir 15 árum hefði hún verið mun groddalegri, en um leið hefði hún líklega verið meira spennandi og listrænt ögrandi. Að þessu sinni vantar einhvern herslumun. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Sæmileg mynd frá leikstjóra sem hefur þó oft gert betur. EKKI NÓGU GÓÐ Keira Knightley er glæsileg, en A Dangerous Method er ekki nógu góð mynd. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: A DANGEROUS METHOD 18:00, 20:00, 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: ÖLD MYRKURSINS 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: SAMAN ER EINUM OF 18:00 EDDA 2012: Á ANNAN VEG 18:00 EDDA 2012: JÓN OG SÉRA JÓN 20:00 EDDA 2012: BORGRÍKI 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:00 MY WEEK WITH MARILYN 20:00 SUNNUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 18:00, 20:00, 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: ÖLD MYRKURSINS 18:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: BARNSFAÐIRINN 18:00 EDDA 2012: ANDLIT NORÐURSINS 18:00 EDDA 2012: ELDFJALL 22:00 EDDA 2012: STUTTMYNDIR EDDU 20:00 MIDNIGHT IN PARIS 20:00 MY WEEK WITH MARILYN 20:00 VETRARHÁTÍÐ: PARTIR 22:00 FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG A DANGEROUS METHOD NÍU MYNDIR AF FRÖNSKU HÁTÍÐINNI HALDA ÁFRAM HJÁ OKKUR! EDDA 2012: BÍÓMYNDIR HEIMILDA- MYNDIR OG STUTTMYNDIR TILNEFNDAR TIL EDDU- VERÐLAUNA MY WEEK WITH MARILYN ár m s am i þgyr ðð oé bt g u i . si a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á T I L B O Ð S B Í Ó LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 LAU OG SUN L SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 LAU OG SUN L STAR WARS EP1 3D KL. 1 SUNNUDAG 10 CHRONICLE KL. 1 SUNNUDAG 12 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 LAU OG SUN L STAR WARS EP1 3D KL. 3 LAU OG SUN 10 THE DESCENDANTS KL. 3 LAU OG SUN L LISTAMAÐURINN KL. 4 LAU OG SUN L ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM empire Roger Ebert   variety  boxoffice magazine  hollywood reporter  ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR ÁLFABAKKA 16 10 10 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L L L L L L L L 16 L L L L KRINGLUNNI HUGO kl. 3 - 5:20 - 8 2D HUGO ótextuð kl. 10:40 3D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 3 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 3:30 2D WAR HORSE kl. 10:20 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 3:30 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D 16 10 10 10 12 12 12 12 12 12 L L L KEFLAVÍK HUGO með texta kl. 5 2D HUGO Ótextuð kl. 8 3D SAFE HOUSE kl. 10:30 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D THE MUPPETS MOVIE kl. 2 2D PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 2 - 6 2D 50/50 kl. 8 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl.tali kl. 4 2D 12 12 16 SELFOSS L L L CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE HELP kl. 5 2D WAR HORSE kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:40 2D PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 2 2D 10 10 12 12 12 L L AKUREYRI HUGO með ísl texta í 2D kl. 1:30 - 3:40 2D HUGO textalaus í 3D kl. 5:50 - 8 3D ONE FOR THE MONEY kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 1:30 - 5:50 2D FJÖRFISKARNIR kl. 3:40 2D WAR HORSE kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:30 2D HUGO Með texta kl. 2 - 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Luxus VIP kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Ótextuð kl. 8 - 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 1 - 3:20 - 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:30 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 1 2D GOTTERDAMMERUNG Ópera í Beini útsendingu Laugardagur kl. 5 SHAME kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 8 (sýnd sunnud. kl. 2 - 8) 2D ONE FOR THE MONEY sýnd sunnud. kl. 10:50 2D J. EDGAR sýnd sunnud. kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 2 - 3:30 (sýnd sunnud kl. 2 - 4) 2D THE HELP kl. 5 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 1:30 (sýnd sunnud. Kl. 2) 2D SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 2(950 kr), 4 ISL TAL SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 2(750 kr), 4 ISL TAL CHRONICLE 8 THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 10 THE IRON LADY 5.50 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 2(750 kr), 4 ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Mickey Rourke og Kim Basinger ætla að leiða hesta sína saman á ný í pólitísku dramamyndinni Black November. Þau hafa áður leikið hvort á móti öðru á hvíta tjaldinu í hinni erótísku Níu og hálfri viku frá árinu 1986. Þau léku einnig bæði í The Informers sem kom út fyrir fimm árum en ekki hvort á móti öðru. Black November byggir á sannri sögu og gerist í Nígeríu. Leikstjórinn er einmitt nígerísk- ur og heitir Jeta Amata og mynd- in er væntanleg í bíó vestanhafs síðar á þessu ári. Endurnýja kynni sín SAMAN Á NÝ Mickey Rourke og Kim Basinger leiða saman hesta sína á nýjan leik. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 3 (TILB) 6 - 9 10 THE DESCENDANTS KL. 3 (TILB) 5.30 - 8 - 10.30 L LISTAMAÐURINN KL. 4 (TILB) 6 - 8 - 10 L DESCENDANTS KL. 3 (TILB) L MAN UTD VS LIVERPOOL 3D KL. 12.45 LAU L SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 (TILB) - 3.20 L STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXT. KL. 1 *(TILB SUN) 3*LAU - 8 - 10.45 10 STAR WARS 3D LÚXUS KL. 2 10 CHRONICLE KL. 1 *(TILB. SUN) 3.30 LAU - 3* SUN 6 - 8 - 10 12 THE GREY KL. 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 16 THE DESCENDANTS KL. 3*SUN - 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILB) - 3.20 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 2 (TILBOÐ) - 3.50 L SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 2 (TILBOÐ) - 4 L STAR WARS EP 1 3D ÓTEXT. KL. 5.40 10 THE GREY KL. 10 16 CONTRABAND KL. 6 16 CHRONICLE KL. 8 12 FRÉTTABLAÐIÐ SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.