Fréttablaðið - 02.04.2012, Blaðsíða 23
FASTEIGNIR.IS
2. APRÍL 201214. TBL.
Valhöll er með á skrá
einbýlishús við Tunguás 6.
Húsið er á einni hæð og með tvöföldum bílskúr. Forstofa er með flísalögðu gólfi og er
hiti í því. Parketlagt og rúmgott
svefnherbergi er við hlið forstofu.
Stofa er parketlögð, búin arni og
með góðri lofthæð. Eldhús og borð-
stofa eru samliggjandi við stofu. Í
eldhúsi er vönduð inn rétting, eyja
með vaski, helluborð, háfur og stein-
flísar á gólfi. Tvöföld hurð er úr eld-
húsi og á verönd.
Við herbergjagang er gesta-
salerni með innréttingu, sturtuklefa
og vegghengdu salerni. Parket lagt
barnaherbergi er við ganginn. Rúm-
gott hjónaherbergi og inn af því bað-
herbergi búið innréttingu, nudd-
baðkari, sturtuklefa og vegghengdu
salerni. Þvottaherbergi er búið inn-
réttingu. Þaðan er útgengt út í garð
og inn í bílskúr. Bílskúr er tvö-
faldur, flísalagður og búinn tveimur
fjarstýrðum húsum. Garður með
stórum veröndum, skjólvegg, palli
og heitum potti fylgir.
Einbýli í rólegri götu
Húsið er á einni hæð og með tvöföldum bílskúr.
Eldhúsið er rúmgott og bjart.
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Andri
Sigurðsson
sölufulltrúi og
lögg. leigumiðlari
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Anna Svala
Árnadóttir
sölufulltrúi
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Andrésbrunnur - 4 herb. jarðhæð.
Góð vönduð 111 fm íbúð á jarðhæð.
Afgirtur sólpallur í sérgarði. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. V. 27,9 m.
Tunguvegur - raðhús
Vel skipulagt um 130 fm raðhús á
þremur hæðum. Endurnýjað, hús
nýlega viðgert o.fl. Möguleiki á 4-5
svefnherb. Góður sólpallur í suður í
sérgarði. V. 29,0 m.
Barðastaðir – vandað einbýli.
Mjög vandað einbýlishús á einni
hæð með innbyggðum 38,3 fm
bílskúr. 3-4 svefnherberg. Góð
staðsetning. Sólstofa og vandaðar
innréttingar. Möguleg makaskipti á
íbúð í og við miðbæinn.
Laugarnesvegur - 2ja herb
Vönduð 87 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi.
Íbúðin er á 4. hæð með flísalagðar
yfirbyggðar suðaustur svalir. Sérinn-
gangur er af svölum og meðfylgandi
stæði í bílskýli.
Víðimelur- 2ja herb hæð
Mjög góð 2ja herb 60 fm miðhæð í
þríbýlishúsi. Mikið endurbætt, góðar
svalir og sólpallur í suður.
V. 21,9 m. áhv. 18,2 íls.
Einbýli á Blönduósi.
Höfum til sölu reisulegt einbýli við
Húnabraut á Blönduósi. Húsið er um
290 fm og staðsett í hjarta bæjarins.
Húsið þarfnast lagfæringa. V. 20,5
milljónir.
Melabraut - Aðeins ein íbúð eftir..
Um er að ræða 4ra herbergja íbúð
á neðri hæð með sérinngangi í nýju
fjórbýlishúsi í grónu hverfi við Mela-
braut Seltjarnarnesi. Eignin afhendist
fullbúin að utan sem innan en án
gólfefna. V 39,5 m.
Hvassaleiti - 60 ára og eldri
Vönduð 2ja herb 76 fm íbúð á 4 hæð
í lyftuhúsi. Hús sameign og íbúð í
góðu ástandi. Mikil þjónusta í boði
fyrir íbúa hússins. V. 25,6m.
Hávegur - einbýli á einni hæð.
Mikið endurnýjað 136 fm einbýlishús
á einni hæð ásamt 61,2 fm bílskúr við
Háveg í Kópavogi. Gróinn og fallegur
garður í mikilli rækt. V 46,9 m.
Grundartangi Mos- raðhús
Mikið endurbætt 80 fm endaraðhús
á einni hæð. Tvö góð svefnherbergi.
Sérgarður í suðvestri. Húsið endur-
bætt 2007 og er í góðu ástandi.
V. 25,9 m.
Perlukór - 4ra herbergja.
Mjög falleg og rúmgóð 172 fm
4ra herbergja íbúð á annarri hæð
ásamt stæði í bílageymslu í fallegu
nýlegu 2ja hæða litlu fjölbýlishúsi við
Perlukór í Kópavogi. V 43,9 m. Áhv.
33,5 m. óverðtr. lán.
Lækjargata Hfj - 2-3ja herb.
Góð nýleg 75 fm íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Tvö góð herbergi. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. V. 21,9 m.
Áhv 18,5 m.
Lækjasmári 84 -
Opið hús þriðjudag.
Rúmgóð 82 fm 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Þvottahús og geymsla
innan íbúðar. Afgirtur sólpallur. Góð
staðsetning við gott útivistarsvæði.
95% yfirtaka ÍLS. Til sýnis á morgun
frá kl 17:30-18:00
Finndu okkur
á Facebook
Við leitum að :
- 100 fm íbúð í þingholtunum
- 3ja - 4ra herb íbúð í seljahverfi
- 4ra herb íbúðum í bökkunum
- 3ja herb í smárahverfi
Allar upplýsingar hjá sölumönnum.
OP
IÐ
HÚ
S
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla.
Við erum Landmark*
Sími 512 4900
landmark.is
Vantar allar
gerðir eigna
á skrá
Söluverðmetum eign þína
þér að kostnaðarlausu
Rúnar Gíslason
Lögg. fasteignasali
audur@fasteignasalan.is