Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
spottið 16
21. apríl 2012
93. tölublað 12. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Atvinna l Fólk l Heilsa
HEILSALAUGARDAGUR 21. APRÍL 2012 KynningarblaðHoll fita, lífræn ræktun og heilunarkraftur náttúrunnar.
ROKK ER LIFIBRAUÐIÐ
Eiríkur er á leið í tónleika-
ferð um Evrópu þar sem
hann syngur heimsþekkta
smelli rokksveitarinnar
Uriah Heep sem tröll-
reið heimsbyggðinni með
flottu rokki á sjöunda
áratugnum.
MYND/STEFÁN
Mikið úrval af
fallegum skóm
og tö k
www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun
NÁMSAÐSTOÐ
Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein?
íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur
Öll skólastig - Réttindakennarar
Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233
112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is
Kojur í bjarga málunum
Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum,
litlum og stórum, breiðum og mjóum
fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn!
Sérverslun með kojur og fylgihluti
Vefverslun
husgogn.is
erum á
Facebook
FALLEG HÖNNUN
List án landamæra er árleg listahátíð með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Í dag opnar sýning fyrir börn í Handverki og hönnun í
Aðalstræti. Þar er sýnd einstök hönnun,
tréleikföng, púðar, mjúkar verur og
fleira. Ýmissa grasa kennir á hátíðinni
um helgina en hún hófst á miðvikudag.
Norsk Eurovision-kvöld eru keimlík þeim íslensku og meira að segja dauðarokksgrúppur í Ósló taka ekki gigg á því kvöldi heldur halda Eurovision-partí í staðinn.
Þeim þykir keppnin bæði fyndin og
skemmtileg, enda höfðar hún til allra þjóðfélagshópa þótt enginn segist fíla hana. Það laumast nefnilega allir til
að horfa, eins og galtómar göturnar
sýna,“ segir Eiríkur sem fer yfir fyrsta sk t E
ÍSLENSKA LAGIÐ DÁLÆTI NORÐ-
MANNA
Eiríkur reiknar með að keppnin standi á milli Svíþjóðar og Serbíu á loka-
kvöldinu í Bakú í Aserbaídsjan 26. maí.
„Sænska lagið er ansi gott og
stelpan sem flytur það kemst langt, en ég held með Íslandi,“ segir Eiríkur af festu.
„Norðmönnum þykir íslenska lagið með þeim allra bestu í keppninni
ROKKARI AÐ EILÍFU HELDUR MEÐ ÍSLANDI Eiríkur Hauksson er á stöðugu heimsflakki með kröft-uga rödd sína og skiptir sér í sumarbyrjun á milli Eurovision og Uriah Heep.
atvinna
Allar
atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.is
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip
@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hrann
ar@365.is 512 5441
DÓMSMÁL Forseti Íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, hefur náðað
45 fanga síðan árið 1996. Náðanir
fanga virðast vera mun fátíðari
nú en á níunda áratugnum, en alls
fengu 122 einstaklingar náðun
frá embætti forseta á árabilinu
1980 til 1995, en þá gegndi Vigdís
Finnbogadóttir embætti forseta
Íslands.
Samkvæmt upplýsingum frá
Fangelsismálastofnun hafa 167
einstaklingar hlotið náðun hér á
landi síðan árið 1980. Meðalfjöldi
náðana er rúmlega fimm á ári.
Alls hafa 513 einstaklingar sótt
um náðun frá embættinu á tíma-
bilinu 1993 til 2010. Þar af hlutu 54
náðun, eða um tólf prósent. Karl-
kyns umsækjendur voru 432 og
kvenkyns voru 81.
Samkvæmt stjórnarskránni
hefur forseti Íslands heimild til
að náða menn og veita almenna
sakauppgjöf. Sérstök náðunar-
nefnd er starfrækt hjá innanríkis-
ráðuneytinu og eru allar náðunar-
beiðnir sendar til hennar til
umsagnar.
Nefndin lætur ráðherra svo fá
rökstudda tillögu um afgreiðslu á
náðunarbeiðnum.
Náðun er skilorðsbundin til
nokkurra ára. Ef náðaður einstak-
lingur heldur skilorð út reynslu-
tímann fellur refsingin niður.
Algengasti skilorðstíminn er tvö
til þrjú ár og er náðunin skráð á
sakavottorð einstaklingsins.
Aðeins er hægt að sækja um
náðun á fésektum og fangelsis-
refsingu, eins og fram kemur á
vef innanríkisráðuneytisins. Ekki
er hægt að sækja um náðun á
sviptingu ökuréttinda, sviptingu
starfs eða sviptingu leyfis. Þá er
ekki hægt að sækja um náðun eftir
að einstaklingur hefur afplánað
fangelsisrefsingu eða greitt sekt.
Ef dæmdur einstaklingur
óskar eftir náðun á refsingu skal
fresta fullnustu hennar ef hún er
ekki þegar hafin, þar til beiðnin
er afgreidd. Þá frestar beiðnin
ekki fullnustu sé dómþoli þegar í
afplánun. - sv
Forsetinn hefur náðað 45
Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga síðan árið 1996. 122 manns voru náðaðir á
tímabilinu 1980 til 1995. Alls hafa 513 umsóknir um náðun borist síðan árið 1993 og voru 54 samþykktar.
manns hafa
verið náðaðir
af forseta Ís-
lands síðan árið 1980.
INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
167
Allir geta breikað
Kristófer Aron Garcia
lærði að
dansa á
tánum á
ömmu sinni
þegar hann
var 2 ára.
Faðmist!
Risarnir mætast
Spánarmeistararnir í
Barcelona taka
á móti Real
Madrid í dag.
Fornskógur
í Fljótshlíð
náttúra 30
rökstólar 22
Græddu á gulli
á Grand Hótel
Laug. sun, mán, frá
kl 11:00 til 19:00
Staðgreiðum
allt gull,
silfur, demanta
og vönduð úr.
Skoðið nánar á bls. 25
í dag
Opið
til18 ENNEMM / SÍA
/
N
M
5
0
8
4
2
Álfabakki 14a, sími: 571-2288, www.gauja.is, e-mail: gauja@gauja.is
Seconds From Disaster
Heimildaþættir um stórslys og hamfarir
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
krakkar 46
íþróttir 32
Alls ekki of seinn
Ari Trausti Guðmundsson
sagði skilið við kommún-
ismann fyrir löngu og telur
að það sé nægt rými fyrir
hann í forsetakapphlaupinu.
viðtal 24
VEIFANDI FORSÆTISRÁÐHERRA Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kom hingað til lands í opinbera heimsókn í gær ásamt um
hundrað manna fylgdarliði. Hann fundaði með ráðherrum og forseta Íslands í gær og snæddi kvöldverð í Hörpu með ráðamönnum. Nokkur fjöldi fólks
mótmælti fyrir utan Hörpu í gær. Sjá síðu 6. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI