Fréttablaðið - 21.04.2012, Page 28
Maggi og Bjarki
BMX-snillingar
ásamt fleirum sýna
listir sínar á MERIDA
BMX þrautapöllum.
Merida-hjólin henta í allar tegundir hjólreiða, enda framleidd með það að leiðarljósi að
þjóna bæði hinum almenna hjólreiðamanni og atvinnumanninum. Merida hefur verið mjög
áberandi í stærstu hjólreiða keppnum heims undanfarin ár. Á meðal þeirra sem nota Merida-
hjól eru margfaldir heimsmeistarar á fjallahjólum á borð við Spánverjann Jose Hermida
og norsku hjólreiðakonuna Gunn-Rita sem byrjaði að nota Merida-hjólin árið 2001 og hefur
verið nánast ósigrandi síðan.
Í verslunum Ellingsen er mikið úrval af hjólum fyrir börn og fullorðna, aukahlutum og hjól reiða-
fatnaði. Hverju hjóli fylgir stilling á hjólreiðaverkstæði Ellingsen mánuði eftir að það er keypt.
Komdu í heimsókn og kynntu þér gæði Merida.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
21
11
4
AUKAHLUTIR
5.990 KR. 6.990 KR. 13.990 KR.
MERIDA MARLIN
BARNAHJÁLMUR
MERIDA BUBBLE
BARNAHJÁLMUR
MERIDA BIRKE
HJÁLMUR
17.990 KR. 14.990 KR.
ORTLIEB CITY REIÐHJÓLATASKA
ORTLIEB ULTIMATE 5
REIÐHJÓLATASKA
Fyrir afturhjólin, vatnsheld Vatnsheld
MERIDA-HJÓLIN,
ÞAU MEST SELDU
Í NOREGI, NÚ
LOKS Á ÍSLANDI
OG ÁHÆTTUATRIÐI BMX-OFURHUGA
STUÐ!
ÖLL BÖRN
FÁ GRILLAÐAR
SS-PYLSUR.
STÓRKOSTLEGT
HELJARSTÖKK
BMX
ÁHÆTTUATRIÐI
Í DAG, 21. APRÍL
KL. 14.00,
HJÁ ELLINGSEN
REYKJAVÍK.