Fréttablaðið - 21.04.2012, Side 37

Fréttablaðið - 21.04.2012, Side 37
ROKK ER LIFIBRAUÐIÐ Eiríkur er á leið í tónleika- ferð um Evrópu þar sem hann syngur heimsþekkta smelli rokksveitarinnar Uriah Heep sem tröll- reið heimsbyggðinni með flottu rokki á sjöunda áratugnum. MYND/STEFÁN Mikið úrval af fallegum skóm og töskum www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með 25 ár á Íslandi NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 Sendum frítt Hágæða bómull www.lindesign.is Rúmföt frá 7.990 krMjúka fermingargjöfin Einstökt mýkt 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunum Margar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook FALLEG HÖNNUN List án landamæra er árleg listahátíð með áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Í dag opnar sýning fyrir börn í Handverki og hönnun í Aðalstræti. Þar er sýnd einstök hönnun, tréleikföng, púðar, mjúkar verur og fleira. Ýmissa grasa kennir á hátíðinni um helgina en hún hófst á miðvikudag. Norsk Eurovision-kvöld eru keimlík þeim íslensku og meira að segja dauðarokksgrúppur í Ósló taka ekki gigg á því kvöldi heldur halda Eurovision-partí í staðinn. Þeim þykir keppnin bæði fyndin og skemmtileg, enda höfðar hún til allra þjóðfélagshópa þótt enginn segist fíla hana. Það laumast nefnilega allir til að horfa, eins og galtómar göturnar sýna,“ segir Eiríkur sem fer yfir fyrsta skammt Eurovision-laga í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld, ásamt Heru Björk Þórhallsdóttur, Matthíasi Matth- íassyni og Valgerði Guðnadóttur. „Við höfum kynnt okkur efnið vel og ég hlustað á flest lögin til að fá heildar- myndina. Íslenska lagið hitti mig ekki í hjartastað við fyrstu hlustun en nú líst mér bara vel á það, enda svo mörg önnur í keppninni miklum mun slakari. Ég er því bjartsýnn á að við komust í úrslit, en á sama tíma ekki of öruggur því þessar þjóðir hafa ekki dælt í okkur atkvæðum áður.“ ÍSLENSKA LAGIÐ DÁLÆTI NORÐ- MANNA Eiríkur reiknar með að keppnin standi á milli Svíþjóðar og Serbíu á loka- kvöldinu í Bakú í Aserbaídsjan 26. maí. „Sænska lagið er ansi gott og stelpan sem flytur það kemst langt, en ég held með Íslandi,“ segir Eiríkur af festu. „Norðmönnum þykir íslenska lagið með þeim allra bestu í keppninni, en þeir eru alltaf hliðhollir Íslendingum. Okkar sigur væri að komast upp úr forkeppninni; allt annað er bónus. Það kæmi svo sjálfum mér á óvart ef þau Salóme og Jónsi færu alla leið, en þau eiga algjörlega skilið að komast í úrslit og geta hiklaust stefnt þar á tíu efstu sætin.“ Eiríkur segir Ísland enn óþekkt meðal margra í Evrópu og það hafi áhrif á atkvæðagreiðsluna þegar önnur og þekktari lönd verða ofar í huga. „En því er ekki að leyna að gæði tónlistar í Eurovision eru afskaplega ROKKARI AÐ EILÍFU HELDUR MEÐ ÍSLANDI Eiríkur Hauksson er á stöðugu heimsflakki með kröft- uga rödd sína og skiptir sér í sumarbyrjun á milli Eurovision og Uriah Heep. ■ FRAMHALD Á SÍÐU 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.