Fréttablaðið - 21.04.2012, Side 45

Fréttablaðið - 21.04.2012, Side 45
Leitum að liðsauka Framleiðslustjóri Í framleiðslu er unnið í sellum og er framleiðsla á íhlutum og lokavöru unnið í þeim. Starfið felur í sér ábyrgð á framleiðslu, gerð framleiðsluáætlana ásamt samvinnu við sölu, þjónustu og vöruþróunarsvið. Ráðgjafi í upplýsingatækni Við leitum að öflugum einstaklingi til að verða hluti af upplýsingatækni teymi og bera ábyrgð á innleiðingu og rekstri á CRM kerfi Marel. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðu Marel www.marel.com/jobs. Nánari upplýsingar á heimasíðu Marel, www.marel.com. Linux sérfræðingur Við leitum að starfsmanni  í fjölbreytt og krefjandi starf til að þjónusta hugbúnaðarteymi okkar.  Starfssvið: Starfssvið: fyrir vöruþróun Starfssvið: Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3900 manns í fimm heimsálfum, þar af um 460 á Íslandi. www.marel.com Hæfniskröfur: menntun Hæfniskröfur: Puppet og Nagios er kostur Hæfniskröfur: Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. 12 -0 92 0 – H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.