Fréttablaðið - 21.04.2012, Side 51

Fréttablaðið - 21.04.2012, Side 51
LAUGARDAGUR 21. apríl 2012 11 YFIRVÉLSTJÓRI SÍLDARVINNSLUNNAR HF. Í NESKAUPSTAÐ Eftirfarandi deildir tilheyra starfi yfirvélstjóra: Fiskiðjuver, vöruhús, ísverksmiðja og gamla frysti- húsið. Starfssvið: • Umsjón með vélgæslu og viðhaldi • Yfirumsjón með og annast innkaup á rekstrar- vörum og varahlutum • Ber ábyrgð á rekstraröryggi sinna deilda • Tekur virkan þátt í þróun vinnsluleiða og framþró- un félagsins Hæfniskröfur: • Menntun vélfræðingur og/eða tæknifræðingur • Reynsla af vélgæslu • Reynsla af rekstri frysti- og kælibúnaðar • Gott vald á ensku • Góð tölvufærni • Skipulagshæfileikar og nákvæmni • Lipurð og umburðarlindi í samskiptum • Tilbúinn að koma til vinnu utan venjulegs vinnu- tíma Um er að ræða spennandi og krefjandi starf þar sem áhersla á manneldisvinnslu eykst ár frá ári og verður í stöðugri þróun. Síldarvinnslan hefur verið í farabroddi við aukna verðmætasköpun úr uppsjávar- fiskum. Við leitum að starfsmanni sem styrkir liðs- heild okkar til frekari sigra inn í framtíðina. Það er gott að búa í Neskaupstað, hér höfum góða skóla, vinalegt samfélag, tækifæri til útivistar eru ein- stök. Nánari upplýsingar veita: Jón Már Jónsson yfirmaður landvinnslu 892-2509/ jonmar@svn.is Hákon Viðarsson starfsmannastjóri 470-7050/ hakon@svn.is JOB REFERENCE: 05/12 Start date: One position in early Autumn 2012, another one during Winter 2012/2013 Deadline for application: 21 May 2012 Interviews: Early June 2012 Application must be filled in and sent online at the following address: https://jobs.eftasurv.int Role description: The Authority is seeking up to two qualified Veterinary Inspectors. The successful applicants will be assigned responsibility for on-the-spot inspec- tions relating to the application of the EEA Agreement in the EFTA States in the field of feed and food safety, ani- mal health and animal welfare. Depending on workload and other requirements, the responsibilities may also cover case handling relating to the general implementation and appli- cation in the same, or other, areas of EEA Law. Essential Skills: l University degree in veterinary sciences or related sciences, l Knowledge of and familiarity with the functioning of the European Economic Area, and the EFTA States, l Knowledge of EEA legislation and international inspection techniques related to food and feed safety, animal health and animal welfare, l Relevant working experience in private and/or public sector, l Excellent oral and written command of English, and an ability to com- municate in Norwegian or Icelandic, l Computer literacy, l Ability to work both independently and in a team in an international environment. Desirable: l Professional experience involving the institutions of the EU and the EEA. Performance Indicators: Subject matter knowledge, analytical skills and problem solving, quality and result orientation, compliance with internal rules, processes and instruc- tions, autonomy, motivation to work, personal efficiency and initiative. Conditions: The position is placed at grade A4 of the salary scale, starting at € 83.386,68 per year. Depending on, inter alia, family status, allowances and benefits apply. Favorable tax con- ditions apply. Overview of conditions at: http://www.eftasurv.int/about- theauthority/vacancies/recruit- ment-policy. While its staff members shall normal- ly be nationals of one of the three EFTA States party to the EEA Agreement, the Authority will also consider other applications, primarily those of nationals of the other States that are party to the EEA Agreement. Type and duration of appointment: fixed-term three years contract. Job title : Officer. If considered desirable and in the Authority’s interest, an additional three years contract may be offered. Questions regarding the post may be posed to Mr Ólafur Einarsson, Director of the Internal Market Affairs Directorate, at +32 (0)2 286 18 73, or Ms Janne Britt Krakhellen, Deputy Director at +32 (0)2 286 1877 Questions regarding the recruitment process may be posed to Mr Erik J. Eidem, Director of Admi nistration, at +32 (0)2 286 18 90 or Ms Sophie Jeannon, HR Assistant, at +32 (0)2 286 18 93. The EFTA Surveillance Authority monitors compliance by Iceland, Liechtenstein and Norway with the law of the European Economic Area, enabling those countries to participate in the European internal market. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers that correspond to those of the European Commission. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. The Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States. Veterinary Inspectors Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Helstu verkefni umsjónarmanns verða: Umsjón með viðhaldi orlofseigna félagsins Umsjón með verkstæði VR Innkaup á rekstrarvörum vegna orlofshúsa VR Umsjón með þrifum á orlofshúsum VR Umsjón með birgðahaldi vegna orlofshúsa VR Viðkomandi er tengiliður félagsins við sérstaka umsjónarmenn í hverri orlofsbyggð fyrir sig Umsjón með öðru viðhaldi tengt öðrum eignum félagsins sem og nýsmíði Hæfnikröfur: Helstu hæfnikröfur vegna starfsins eru eftirfarandi: Sveinspróf í trésmíði Góð tölvuþekking er skilyrði Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til starfsumsokn@vr.is fyrir 30. apríl 2012. Hjá VR er nú laust til umsóknar 100% starf umsjónarmanns orlofseigna.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.