Fréttablaðið - 21.04.2012, Qupperneq 55
Höfuðborg fasteignamiðlun - Hlíðasmári 2, 4. hæð - Sími 414-4488 - hofudborg@hofudborg.is
Lækjarhvammur 21 - 221 HFJ
Sex herbergja einbýli á besta stað í
Hafnarfirði. Vel skipulagt hús. Eign með mikla
möguleika.
Bókið skoðun.
Nánari uppl. veitir Heiða í síma 849-0491
45,9
Neðstaleiti - 103 RVK
Vel skipulögð og björt þriggja
herbergja 94,8 fm íbúð á 4. hæð með frábæru
útsýni. Lán að upphæð c.a. 25,5 á 4,15% vöxtum
fylgja.
Bókið skoðun.
Nánari uppl. veitir Heiða í síma 849-0491
26,9
Vesturfold 27 - 112 RVK
Glæsilegt og mjög vel staðsett 249 fm einbýlishús með
tvöföldum bílskúr og 5 svefnherbergjum á góðum útsýnisstað í
Grafarvogi. Stofa með arni og uppteknum loftum og einstöku
útsýni yfir sundin blá, Snæfellsjökul og í Esjuna. Stór tæplega
1000 fm vel gróinn lóð.
Möguleiki á að útbúa sér 3ja herbergja íbúð á jarðhæð.
Opið hús sunnudaginn 22. apríl kl. 16:00 -17:00
Nánari uppl. veitir Sölvi í síma 618-0064
74,9
Álfahvarf - 203 KÓP
Sérlega fallegt og vandað endaraðhús með góðu útsýni við
Álfahvarf í Kópavogi. Húsið er samtals 235,9 fm, íbúðar-
hlutinn er 208,4 fm og bílskúrinn 27,5 fm. Húsið er afar vel
vandað og allur frágangur til fyrirmyndar. Húsið skiptist í fjögur
svefnherbergi, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús, tvö
baðherbergi, geymslu og bílskúr.
Bókið skoðun.
Nánari uppl. veitir Þorgeir í síma 696-6580
59,9
Hvannhólmi 6 - 201 KÓP
Fallegt og vel skipulagt og þó nokkuð endurnýjað 262,1 fm
einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum og grónum stað í
Kópavogi. Sex góð svefnherbergi - sannkallað fjölskylduhús!
Neðri hæð: Forstofa, gestasalerni, þrjú svefnherbergi, gott
sjónvarpshol og þvottahús. Efri hæð: Samliggjandi stofa/
borðstofa, björt og rúmgóð. Opið eldhús, mikið endurnýjað.
Þrjú svefnherbergi inn af gangi og endurnýjað baðherbergi.
Opið hús sunnudaginn 22. apríl kl. 15:00 -15:30
Nánari uppl. veitir Lárus í síma 823-5050
57,9
Kristján
Löggiltur fasteignasali
Lárus - 823-5050
Sölustjóri
Þorgeir - 696-6580
Sölufulltrúi / Viðskiptafr.
Heiða - 849-0491
Sölufulltrúi / Innanhússhönn.
Sölvi - 618-0064
Sölufulltrúi / Húsasm.m.
Rósa M - 893-7969
Sölufulltrúi
Op
ið
hú
s
Miðhús - 112 RVK
210,2 fm fjölskylduhús í grónu
hverfi í Grafarvoginum. Sérstæður bílskúr,
fallegur garður í góðri rækt. Fjögur rúmgóð
svefnherbergi. Skipti skoðuð á minni eign.
Nánari uppl. veitir Lárus í síma 823-5050
52,9
Týsgata - 101 RVK
Öðruvísi eign sem vert er að skoða.
Rúmgóð og virkilega falleg 4ra herbergja eign á
besta stað í 101 Reykjavík
Sjón er sögu ríkari.
Nánari uppl. veitir Heiða í síma 849-0491
31,9
Op
ið
hú
s
Asparholt - 225 ÁLF
Flott og skemmtilega skipulögð 4ra
herbergja 116,8 fm íbúð á 2. hæðí viðhaldslitlu
fjölbýlishúsi á Álftanesi.
Áhvílandi lán frá ÍLS að upphæð c.a. 19 m. geta
fylgt með.
Nánari uppl. veitir Lárus í síma 823-5050
25,9
Hraunbær - 110 RVK
Hugguleg tveggja hebergja 61,4 fm
íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli í
Hraunbænum. Góð áhvílandi lán að upphæð
c.a. 15,2m geta fylgt með.
Bókið skoðun
Nánari uppl. veitir Lárus í síma 823-5050
15,9
Hrauntunga 2 - 200 KÓP
Falleg neðri sérhæð. Hæðin er 97,3
fm, bílskúr er 28fm samtals 125,3 fm. Íbúðin
skiptist í 3 svefnherbergi, baðherbergi, stofu,
tölvuherbergi og þvottahús.
Opið hús þriðjudaginn 24. apríl kl 17:30 - 18:00
Nánari uppl. veitir Þorgeir í síma 696-6580
27,9
Op
ið
hú
s
Naustabryggja - 110 RVK
Snyrtileg 5 herbergja 126,2 fm íbúð
á 3. Hæð, (efstu) í fjölbýli ásamt stæði í
bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum með 4
svefnherbergjum. Tvö baðherbergi með
vönduðum flísum og innréttingum.
Nánari uppl. veitir Sölvi í síma 618-0064
29,8
Erum með kaupendur að eftirfarandi eignum...
... 2ja-3ja herbergja íbúð í Hlíðunum að hámarki 23 milljónir.
... 4ra herbergja íbúð á svæði 105, með/án bílskúr upp að
35milljónum.
... 5-6 herbergja hæð í Hlíðunum.
Upplýsingar veitir Þorgeir í síma 696-6580
... Einbýli í Grafarvogi með tvöföldum bílskúr og aukaíbúð, verð
allt að 65 milljónir
... 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli í Grafarvogi, helst í Foldum.
Bílskúr er kostur.
Upplýsingar veitir Sölvi í síma 618-0064
... 3-4ra herbergja íbúð í Sjálandshverfinu í Garðabæ.
Upplýsingar veitir Rósa í síma 893-7969