Fréttablaðið - 21.04.2012, Page 89

Fréttablaðið - 21.04.2012, Page 89
LAUGARDAGUR 21. apríl 2012 61 N1-deild karla UNDANÚRSLIT, 2. LEIKUR HK - Haukar 21-18 (8-8) Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 6 (10), Bjarki Már Elísson 5/1 (10/3), Atli Ævar Ingólfsson 4 (7), Tandri Már Konráðsson 3 (7), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2 (5), Ólafur Víðir Ólafsson 1 (3). Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 19 (37/2, 51%), Arnór Freyr Stefánsson 2/1 (2/1, 100%). Hraðaupphlaup: 3 (Bjarki Már 2, Atli Ævar 1) Fiskuð víti: 3 (Atli Ævar 2, Ólafur Víðir 1) Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Hauka (skot): Freyr Brynjarsson 4 (5), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (11/1), Sveinn Þorgeirsson 4 (12), Gylfi Gylfason 3/2 (3/2), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (2), Þórður Rafn Guðmundsson (2), Nemanja Malovic (5), Tjörvi Þorgeirsson (6), Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 13/1 (31/2, 42%), Birkir Ívar Guðmundsson 2 (5, 40%). Hraðaupphlaup: 4 (Freyr 2, Sveinn 1, Brynj. 1) Fiskuð víti: 3 (Stefán Rafn 1, Heimir Óli 2) Utan vallar: 12 mínútur. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir HK. Akureyri - FH 25-18 (11-9) Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 10/3 (13/4), Oddur Gretarsson 8/2 (9/2), Hörður F. Sigþórsson 3 (5), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson 1 (1), Heimir Ö. Árnas. 1 (4), Geir Guðm. 1 (5), Daníel Einarss. (3). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 15/1 (31/2, 48%), Stefán Guðnason 2 (4/1, 50%). Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 3, Oddur 2) Fiskuð víti: 6 (Bjarni 2, Heimir 2, Oddur 1, Hörður 1) Utan vallar: 8 mínútur. Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7 (13), Hjalti Þór Pálmason 5/1 (8/2), Ragnar Jóhannsson 2 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (1), Þorkell Magnússon 1/1 (1/1), Ari M. Þorgeirsson 1 (3), Örn Ingi Bjarkason 1 (6), Hjörtur Hinriksson (1), Andri B. Haraldsson (1), Baldvin Þorsteinsson (2). Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 10 (30/5, 33%), Pálmar Pétursson 1/1 (6/1, 17%). Hraðaupphlaup: 0. Fiskuð víti: 3 (Ólafur 1, Örn Ingi 1, Sigurður 1) Utan vallar: 8 mínútur. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. Meistaradeild Evrópu 8-LIÐA ÚRSLIT, FYRRI LEIKUR AG Kaupmannahöfn - Barcelona 29-23 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir AG, Ólafur Stefánsson og Arnór Atlason þrjú mörk hvor og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni eftir viku. ÚRSLIT Leikir helgarinnar Laugardagur: 11.45 Arsenal - Chelsea Sport 2 & HD 14.00 Bolton - Swansea Sport 2 & HD 14.00 Newcastle - Stoke Sport 3 14.00 Aston Villa - Sunderland Sport 4 14.00 Blackburn - Norwich Sport 5 14.00 Fulham - Wigan Sport 6 16.30 QPR - Tottenham Sport 2 & HD Sunnudagur: 11.30 Man. Utd. - Everton Sport 2 & HD 15.00 Liverpool - WBA Sport 2 & HD 15.00 Wolves - Man. City Sport 3 FÓTBOLTI Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina – sjö leikir í dag og þrír á morgun. Spenna er á toppi og botni en augu flestra munu sjálf- sagt beinast að slag Arsenal og Chelsea sem eigast við í mikil- vægum leik í baráttu þeirra um Meistaradeildarsæti. Toppliðin frá Manchester verða bæði í eldlínunni á morgun en United hefur sem stendur fimm stiga forystu á City. - esá Enski boltinn um helgina: Mikilvægur Lundúnarslagur HANDBOLTI Annan leikinn í röð reyndust HK-ingar sterkari á lokasprettinum í undanúrslita- einvígi sínu gegn Haukum í N1- deild karla. HK vann í gær þriggja marka sigur, 21-18, og hefur tekið 2-0 forystu í einvíginu. Einn sigur til dugir Kópavogsbúum til að komast áfram í lokaúrslitin en Haukar eru ríkjandi deildar-, bikar- og deildarbikarmeistarar. Rétt eins og í fyrsta leiknum byrjuðu Haukar betur og leiddu lengi vel. HK-ingar gáfust þó aldrei upp, börðust til loka og sigldu þá hægt og bítandi fram úr Haukunum. „Þetta var mjög sterkur sigur,“ sagði HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson. „Það var algjör snilld að svo margir komu í Digranesið til að styðja okkur og við erum afar sáttir við að vera komnir í 2-0 forystu. En Haukar eru með eitt sterkasta lið landsins og við þurfum að vinna þá einu sinni enn til að komast áfram. Við fáum nú tvo daga til að pússa okkar leik fyrir næstu rimmu og við ætlum að mæta sterkir til leiks í henni.“ Aron Rafn Eðvarðsson, mark- vörður Hauka, var ekki sáttur við sína menn. „Við erum búnir að mála okkur út í horn. Þó svo að við byrjuðum betur vorum við heilt yfir lélegir í kvöld,“ sagði hann. „Við mættum mjög grimmir til leiks en svo kom kafli þar sem við skoruðum ekkert í tíu mínútur. Þess utan fengum við ekkert mark úr hornunum, ekkert úr annarri bylgju og lítið af níu metrunum. Nú reynir á að sýna hversu vel við getum spilað,“ bætti hann við. - kpt HK-ingar komnir í 2-0 forystu gegn Haukum í úrslitakeppni N1-deildar karla: Baráttan skilaði öðrum sigri ÓLAFUR BJARKI HK-ingurinn öflugi í baráttu við varnarmenn Hauka. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.