Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2012, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 30.04.2012, Qupperneq 46
22 30. apríl 2012 MÁNUDAGUR Gamanleikkonan Rosie O‘Donnell gagnrýndi nýverið valið á Lindsay Lohan í hlutverk Eliza- beth Taylor og taldi að leikkonan unga væri ekki í ástandi til að vinna. Lohan var fljót að svara og nú hefur O‘Donnell útskýrt ummæli sín frekar. „Þegar ég horfði á jarðaför Whitney Houston hugsaði ég um hvað það væri einkennilegt að eng- inn hefði sagt nokkuð um það sem allir vissu. Þegar maður horfði á þáttinn Being Bobby Brown var augljóst að þetta fólk átti við fíkniefnavanda að stríða, en öllum virtist sama svo lengi sem þáttur- inn fengi áhorf. Nú, þegar ég hugsa um Lohan, get ég ekki annað en fundið til með henni. Hún er hæfi- leikarík, mjög hæfileikarík,“ sagði O‘Donnell um fyrri ummæli sín í sjónvarpsþættinum Today. Lohan hafði áður brugðist ókvæða við og sagt skrítið að O‘Donnell gæti haft svo sterka skoðun á einhverjum sem hún þekkti ekki. „Hún ætti að mynda skoðun sína á fólki eftir að hún kynnist því.“ Finnst Lohan hæfileikarík REYNIR AÐ NÁ SÁTTUM Rosie O‘Donnell útskýrir ummæli sem hún lét falla um Lindsay Lohan í von um að ná sáttum. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MÁNUDAGUR: JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 LÓN- BÚINN 18:00, 19:00, 20:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 22:00 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 CARNAGE 20:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. JANE EYRE LÓNBÚINNKRAFTAVERKASAGA IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! 85% -ROTTEN TOMATOES „ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ BJARGA MANNSLÍFUM.“ -S EFT ÁN KARL STEFÁNSSON, LEIKARI - T.V., KVIKMYNDIR.IS - D.M.S. MBL - T.V., KVIKMYNDIR.IS - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.10 14 / BATTLESHIP KL. 10.10 12 AMERICAN PIE KL. 6 - 8 12 / MIRROR MIRROR KL. 6 L GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 - 8 - 10.15 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L IRON SKY KL. 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SV ÁARTUR LEIK KL. 5.30 - 8 16 MAN.CITY – MAN. UTD 3D KL. 6.45 L THE AVENGERS KL. 8 - 10 - 11 10 THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 - 5.40 L AMERICAN REUNION KL. 8 12 L ÍORAX – SLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 SV ÁARTUR LEIK KL. 10.30 16 THE AVENGERS 3D 7 og 10-POWER 21 JUMP STREET 5.45 og 8 AMERICAN PIE: REUNION 10.20 HUNGER GAMES 7 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERS ÝNING KL. 10 STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA 12 12 V I P L 16 12 12 L 10 10 10 10 10 10 12 12 AKUREYRI 10 16 12 KEFLAVÍK 10 Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Leikritið Svar við bréfi Helgu var frumsýnt með pompi og prakt í Borg- arleikhúsinu á föstudagskvöldið. Leik- ritið er gert eftir samnefndri skáld- sögu Bergsveins Birgissonar sem var ein vinsælasta bók ársins 2010. Það er Kristín Eysteinsdóttir sem leikstýrir verkinu en Ólafur Egill Egilsson sá um leikgerðina. Leikararnir Ilmur Krist- jánsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson fara með aðalhlutverkin. Það var ekki annað að sjá en að frumsýningargest- ir væru glaðir á leið sinni inn í salinn en þar mátti meðal annars sjá Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóra, Geir H. Haarde fyrrum ráðherra og eiginkonu hans Ingu Jónu Þórðardóttur. FJÖR Á FRUMSÝNINGU HRESS Þau Inga Jóna Þórðardóttir og Geir H. Haarde sjást hér heilsa leikhússtjóranum Magnúsi Geir Þórðarsyni á leið sinni inn í sal. FLOTT Rúnar Gunnlaugsson og Helena Rúnarsdóttir brostu í myndavélina. GAMAN Kristín Katrín Guðmundsdóttir og Ingimar Örn Erlingsson. HLÆJANDI Þeir Kjartan Ragnarsson og Theodór Júlíusson slógu á létta strengi. GÓÐIR GESTIR Vinkonurnar Elín Edda, Rakel og Guðrún voru spenntar yfir leikritinu. GÓÐ Þau Valgerður Stefánsdóttir, Sigurður Valgeirsson og Magnús Geir Þórðarson stilltu sé upp fyrir ljós- myndarann. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.